— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 3/11/06
Saga Sannleikans II

Hér verđur áfram rakin Saga Sannleikans, um vefsvćđiđ Baggalút og Gestapó. Vísađ er í heimildir í gegnum tengla. Oft á tíđum vantar einhverjar myndir á ţćr heimasíđur sem vísađ er í, auk ţess sem ţađ kemur fyrir ađ tenglarnir verđi óvirkir, vonandi verđur ţađ ekki algengt vandamál.<br />

Frumburđur
(október 2001 - júní 2002)

Í október 2001 varđ bylting í fjölmiđlun er hiđ stórglćsilega vefsvćđi Baggalúts birtist almenningi í fyrsta sinn opinberlega. Aldrei áđur hafđi almenningur séđ annađ eins. Smekklegt útlit, skeleggur og réttur fréttaflutningur, frábćrir pistlingar og sálmar sem snertu alla. Frosnar sálir hitnuđu og dođi fábreytileikans gufađi upp sem nýfalliđ snjókorn í eyđimörk. Hér var greinilega á ferđinni eitthvađ nýtt, eitthvađ sem komiđ var til ađ vera.

Ţví miđur fannst ekki heimild um ţađ hvernig vefsvćđiđ leit út fyrstu mánuđina, en samkvćmt áreiđanlegum heimildum var ţađ í upphafi svipađ og ţađ var í janúar seinna um veturinn. Eins og sést á ţessu útliti ţá var ţađ nokkuđ frábrugđiđ ţví sem nú er. Ađalsíđurnar voru:

FRÉTTIR – ţar sem sannarlega sannar fréttir birtust (ţađ efni geturđu nálgast á núverandi Fréttasíđu).
GESTAPÓ – ţar sem gestir Baggalúts gátu sent inn sínar hugleiđingar, en ekki svarađ öđrum hugleiđingum eins og síđar átti eftir ađ verđa, nema ţá međ ţví ađ senda inn nýja hugleiđingu, Ritstjórn gat ţó svarađ einstökum innleggjum (lítiđ er til í heimildum um Gestapó, hér má ţó sjá ţá elstu sem ég fann).
PISTLINGAR – ţar sem Ritstjórn sendi inn pistlinga sem voru upplífgandi eđa niđurdrepandi eftir ţví hvernig lá á Ritstjórn (ţađ efni geturđu nálgast í núverandi Lesbók).
FYRIRSPURNIR – ţar sem gestir Baggalúts gátu sent inn fyrirspurnir um allt milli himins og jarđar, ţá eins og nú svarađi Ritstjórn einungis ţví sem skipti máli (mjög lítiđ er til um heimildir um Fyrirspurnir og hćttu skyndilega ađ virka ţeir tenglar sem ég fann).
LJÓĐ (síđar SÁLMAR) – ţar sem Ritstjórn sendi inn hugljúfa sálma og ljóđ (ţađ efni geturđu nálgast í núverandi Lesbók).
ÚTGÁFA – ţar sem finna mátti upplýsingar um skáldverk, frćđibćkur, ljóđasöfn og ađra útgáfu Ritstjórnar (ţađ efni geturđu nálgast í núverandi Menjasafni).
UM BAGGALÚT (á sumum síđum STARFSMENN og sumstađar RITSTJÓRN)– ţar sem Ritstjórnin er kynnt, helstu afrek ţeirra tíunduđ og fleira.

Ýmiskonar aukaefni má sjá á forsíđunni, eins og upplýsingar um íslensk ofurmenni, samkeppnina um ungfrú islam.is og ţrífarana sígildu sem flestir kannast viđ, ţađ allt geturđu nálgast í núverandi Menjasafni.

Eftir áramót bćtist síđan viđ liđur sem heitir DAGBĆKUR en svo ég taki orđrétt ţađ sem stendur um dagbćkur:

<center> Hér má lesa dagbókarfćrslur baggalútsmanna. Ţetta eru gjarnan stuttar hugleiđingar um lífiđ og jafnvel tilveruna. Ţađ er ţó rétt ađ athuga ađ skođanir einstakra starfsmanna ţurfa ekki ađ endurspegla skođanir Baggalúts. </center>

Ţess ber ađ geta ađ nálgast má dagbókarskrif Ritstjórnar í núverandi Menjasafni. Ţar fengum viđ almúginn í fyrsta skipti ađ kynnast persónunum á bakviđ Sannleikann og hvernig lífiđ gekk fyrir sig á ritstjórnarheimilinu.

Viđ breytingar ţćr eins og ađ bćta viđ dagbókum ţá heldur Baggalútur áfram ađ ţróast, en engar stórvćgilegar breytingar eru gerđar á útlitinu.

Ţađ er ţá kannske ekki úr vegi ađ kynna Ritstjórnina. Hverjir eru eiginlega mennirnir á bak viđ Sannleikann?

Ritstjórn hefur veriđ eins frá upphafi og lagt er til ađ allir leggi nöfn ţeirra á minniđ, ţví fátt er neyđarlegra en ađ gleyma ţví hverjir standa ađ baki Baggalút. Dr. Herbert H. Fritzherbert, Enter, Kaktuz, Myglar, Númi Fannsker og Spesi (ekki fundust tenglar sem kynntu Herbert, Enter og Kaktuz og ţeir verđa ţví kynntir betur í nćsta félagsrit sem fjallar um veturinn 2002-2003).

Snemma bar á öfund annarra fjölmiđla eins og sjá má í frétt frá ţví í október 2001 og greinilegt ađ ekki hafa allir fjölmiđlar tekiđ samkeppninni međ opnum huga. Dylgjur koma fram víđa, ţar sem fréttir Baggalúts eru dregnar niđur í svađiđ. Ţví var ađ sjálfssögđu ávallt svarađ af hörku eins og sést í frétt sem birtist í nóvember 2001.

Eitt elsta efniđ sem ég fann viđ heimildarleit mína (og ég hef ekki rekist á á núverandi heimasíđu) virđist frá ţví í desember 2001, en ţar er minnst á Aquatic Film Festival (vatnskvikmyndaveisluna), ţar sem tilkynnt er hverjir eru tilnefndir til Golden Trout verđlaunanna. Fróđlegt vćri ađ frétta hver hlaut Golden Trout verđlaunin (hinn gullna silung) í mars 2002.

Jólalag Baggalúts 2001 kom út fyrir jól 2001 og ć síđar hefur Baggalútur stađiđ fremstur međal jafningja í útgáfu jólalaga og annarra hátíđarlaga. Ţađ er hćgt ađ nálgast ţađ lag ásamt öđrum lögum í menjasafninu.

Baggalútur hefur ávallt veriđ framarlega í ađ ţefa upp bréf sem hafa sögulega ţýđingu, sem dćmi er hér bréf eftir Halldór Laxnes. Ţađ er hćgt ađ nálgast ţađ bréf ásamt öđrum bréfum í menjasafninu.

Samhverfur hafa ćtíđ tengst Baggalúti órjúfanlegum böndum og ćtíđ bćtast viđ fleiri og fleiri samhverfur, hćgt er ađ nálgast ţćr í núverandi menjasafni.


Nú er kannske rétt ađ minnast á Gestapó, en ćtlunin var ađ fjalla um ţađ samfélag lítillega samhliđa sögu Baggalúts.

Ţess skal getiđ ađ sá er ţetta skrifar las vissulega Gestapó ţennan fyrsta vetur, en sökum óttablandinnar virđingar viđ Baggalút hafđi hann ekki kjark í sér til ađ skrásetja orđ sín fyrr en um haustiđ 2002 ţ.e. eftir fyrsta sumarfríiđ og ţegar nýtt útlit er komiđ á Baggalútinn, ţá í formi fyrirspurnar sem eins og kemur fram hér á eftir var ekki hluti af Gestapó.

Mikill munur er á uppsetningu Gestapó fyrstu misserin miđađ viđ ţađ sem ţekkist nú. Ţá voru tvö svćđi ţar sem mađur gat tjáđ sig á, annađ hét Gestapó en hitt hét Fyrirspurnir. Eins og allir vita ţá er Fyrirspurnarsvćđiđ orđiđ ađ undirsvćđi Gestapó og ţá eins og nú er ţađ eingöngu Ritstjórn sem getur svarađ Fyrirspurnum og ţví er ţađ heiđur nú eins og ţá ađ fá svar viđ fyrirspurn. Til ađ senda inn innlegg í Fyrirspurnum, ţá ţurftirđu ađ fylla út eyđublađ, glugginn fyrir Gestapó var svipađur útlits.

Samkvćmt munnlegum heimildum var annađ innleggiđ (og ekki frá Ritstjórn) í Gestapó frá president og var einfaldlega „znilld“.

Svo nefndir séu einhverjir nafntogađir Gestapóar sem skráđu sín orđ á Gestapó ţennan fyrsta vetur má nefna Tony Clifton (sem var ţó ekki til vandrćđa ţann vetur eftir ţví sem ég best veit, síđar átti hann eftir ađ mála Gestapó međ ófögrum litum). Hann kunni ađ vísu ekki íslensku í fyrstu og má sjá hér elsta innlegg hans sem Enter varđveitti og veitti mér ađgang ađ:

Tony Clifton 30/11 2001:
Huhhh, what a bunch of wannabee's

But you guys might be brilliant!

Possible to write up a couple of cronicles and submit to you folks?

tc

Spesi svarađi:
[Vi snakker slet ikke italiensk, mister Clifton. Venligt skriv islansk eller dansk. Viđ skiljum eigi ítölsku, mister Clifton. Vinsamlegast skrifiđ á íslensku ellegar dřnsku. SPS]

Ívar Sívertsen birtist líka (undir dulnefni ađ vísu), ţá mćttu bćđi Blástakkur og Hakuchi og má ţví međ réttu segja ađ ţennan vetur hafi nokkrir af máttarstólpum Gestapó veriđ mćttir. Fleiri gćtu hafa skáđ inn innlegg og ţá hugsanlega undir dulnefnum. Hvort Haraldur sá er skrifar hér er Haraldur Austmann veit enginn (nema Haraldur sjálfur kannske).

Upphaflega var Gestapó eins og hver önnur gestabók, í praktís allavega. Ţó var blćbrigđamunur á strax í upphafi. Ađalmunurinn fólst ađ sjálfsögđu í ţví ađ ţeir sem lesa Baggalút eru vitaskuld sannleiksleitandi fólk og fyrir vikiđ eru ţau sem skrifa í Gestapó almennt skynsamara en annađ fólk. Vissulega koma fram svartir sauđir annađ slagiđ og má sem dćmi nefna ţađ ađ í febrúar 2002, var Gestapó lokađ sökum svívirđinga er fóru ađ birtast á Gestapó (samkvćmt sögusögnum var um ađ rćđa fyrsta gelgjuinnrásina og líklegt ađ einstaklingar frá H***.is hafi veriđ ţar á ferđ).

Hér má sjá harđort svar Núma viđ innleggi nokkru frá ţví í febrúar 2002:

[Ég vil biđja gesti okkar ađ sýna ađstandendum og öđrum gestum Baggalúts ţá kurteisi ađ menga ekki vefinn međ klámi á borđ viđ ţađ sem hér hafđi veriđ komiđ fyrir og minni á ađ Baggalútur nýtur vinsćlda hjá öllum aldurshópum. Vissulega voru hér myndir af stćltum og huggulegum karlmönnum, býsna vel teknar margar hverjar, en viđfangsefniđ var sannarlega glímubrögđ holdsins og slíkt sómir sér ekki hér. Ég ítreka ţví viđ samkynhneigđa gesti okkar eins og ţann sem hér kallar sig "sf" ađ ţeir noti ekki vef Baggalúts til ađ dreifa sínum fagnađarbođskap, til eru betri og áhrifaríkari leiđir til ţess. - NF]

Einnig höfđu ađrir gestir áhyggjur af ţessu eins og sjá má á eftirfarandi fćrslu:

Ívar Sívertsen (reyndar undir dulnafni) 6/2 2002:
Ágćtu Baggalútar. Ég er verulega miđur mín yfir ţeirri stađreynd Gestapó og Fyrirspurnum skuli hafa veriđ lokađ sökum hryđjuverka. Ég vona ađ ţessir hlutar Baggalúts komist sem fyrst í gagniđ á ný ţví ađ ţađ gerđist oft margt skemmtilegt á ţeim bć. Bestu baráttukveđjur.

Eins og komiđ hefur fram, ţá eru litlar heimildir til um Gestapó, en ţó má geta ţess ađ međ lestri áđurnefndrar Gestapófćrslu, ţá má sjá ađ Baggalútur hefur veriđ kosinn vefur vikunnar (sjá neđst á síđu), Núma ţótti ekki mikiđ til ţess koma.

Elsta Gestapófćrslan sem heimildir fundust um var frá ţví í janúar 2002, misgáfulegt vissulega eins og jafnan er á Gestapó enn ţann dag í dag.

Ekki er úr vegi ađ sýna ykkur innlegg sem Enter sendi mér frá ţví um veturinn 2001-2002, konungurinn sjálfur mćttur:

Hakuchi 7/5 2002
Ég vil beina gagnrýni minni ađ slćlegum vinnubrögđum kvikmyndarýnis ykkar. Sá heitir Indriđi Greipsson. Í umfjöllun hans um köngulóarkallinn (ég gef umfjölluninni **1/2)verđur honum illilega á í messunni ţegar hann leitast viđ ađ afvegaleiđa lesendur sína međ ţví ađ reyna ađ sannfćra ţá um ađ sá dygđumprýddi hćfileikamađur Sam Raimi hafi leikstýrt skólpsdramanu Flintstones. Ţađ eru lygar og óverjandi ćrumeiđingar af hans hálfu. Hr. Raimi hefur aldrei leikstýrt öđru eins á glćstum, en mistćkum, ferli sínum. Vil ég ađ Indriđa verđi refsađ grimmilega fyrir slíkar dylgjur ásamt ţví sem hann biđji ţjóđ sína afsökunar á ţví ađ hafa reynt ađ leiđa yfir hana annan eins kommúnisma. Iđrastu, flón, iđrastu!

Spesi svarar:
[ Kćri Hakuchi. Slćmt er ţađ ţegar rangt er vitnađ í mann og orđ lögđ manni í munn. Hvergi nokkurs stađar í grein Indriđa kom fram ađ listamađurinn Sam Raimi hafi leikstýrt verkinu Tindursteinar. Orđrétt segir í gagnrýninni: "... Sam Raimi sem á ađ baki uppfćrslur á borđ viđ [...] hina ógleymanlegu 'Tindursteina' (the Flintstones)".
Vil ég ţví biđja yđur ađ kynna yđur verk téđs listamanns hér, éta ofan í yđur ţennan misskilning yđar og, í framhaldi af ţessu, athuga mál yđar betur áđur en ţér geysist nćst fram á ritvöllinn. - SPS ]

Númi tekur undir:
[Heyr, heyr!
Ţađ má segja margt misjafnt um Indriđa, hann er t.d. mannhatari, andfélagslegur uxi og drykkjurútur, en hann ţekkir sína leikstjóra; ţađ verđur ekki af honum skafiđ! -NF]

Svarađi ţá Hakuchi um hćl:
Ég biđst forláts á svo til óafsakanlegu framferđi mínu gagnvart Indriđa Greipssyni. Ljóst er ađ ég ef, af hvatvísi og flónsku, mistúlkađ skrif hans all illilega. Vissulega á hr. Raimi á bak viđ sig uppfćrslur eins og Darkman og Flintstones. Munurinn er hins vegar sá ađ hann var víst leikari í ţeirri síđarnefndu en leikstjóri ţeirrar fyrstnefndu. Ađ vísu kemur ţađ fram í upphafi setningarinnar, ţar sem vísađ er í téđar uppfćrslur, ađ hann vilji minnast á leikstjóra sýningarinnar. Hef ég í flónsku minni taliđ ađ hann hafi veriđ ađ minnast á leikstjóraafrek viđkomandi ţegar hann minntist á Flintstones. En ađ sjálfsögđu er aldrei tekiđ beint fram ađ hann hafi leikstýrt ţeim óleik. Ađ svo skrifuđu er ljóst ađ Indriđi er fullkomlega saklaus af fyrrnefndum ásökunum mínum. Hins vegar er ţví ekki ađ neita ađ orđalagiđ er misvísandi og má ćtla ađ margur sauđurinn hafi látiđ glepjast í ađ halda ađ hr. Raimi hafi leikstýrt áđurnefndum viđbjóđi. Međ von um fyrirgefningu, Hakuchi san.

Enter svarađi ţví:
[ Ég hef nú sjálfur aldrei fengiđ neina lógík út úr skrifum ţessarar fyllibyttu, ţannig ađ vertu ekkert ađ afsaka ţig - mađurinn er náttúrulega óskrifandi - ETR ]

Í júlí 2002 fer Baggalútur í langţráđ sumarfrí.

Margir hvá sjálfssagt viđ ađ heyra nafniđ Indriđi hér fyrir ofan, hver var Indriđi eiginlega? Ţađ mun koma í ljós í nćsta félagsriti. Ţá verđur einnig komiđ nýtt útlit á Baggalút og nýr kafli í sögu sannleikans međ auknum heimildum og meira stuđi.

Skál
Skabbi

p.s. birt međ fyrirvara um stađreyndavillur og annađ slíkt...

   (118 af 201)  
4/12/04 05:01

Nornin

Meistaraverk... eins og allt sem frá ţér kemur. Gaman fyrir okkur sem nýrri erum ađ lesa ţetta sögulega yfirlit.

4/12/04 05:01

Vamban

Ţú verđur marg ađlađur, bađađur og skýrđur í Ákavíti Skabbi minn. Stök schnilld! Skál og margfalt húrra! Bravó Bravissímó!

4/12/04 05:01

Heiđglyrnir

Skabbi minn, vinnan sem ađ ţú leggur í ţetta, mađur lifandi. Ótrúlega mögnuđ samantekt, glćsileg vinnubrögđ.
Riddarinn međ vinsemd og virđingu ţakkar ţér Skabbi minn fyrir sig. SKÁL...

4/12/04 05:01

Órćkja

Glćsilegt, ný bók í jólabókaflóđ 2005 er ađ fćđast.

4/12/04 05:01

Vladimir Fuckov

Vá... ţjer verđskuldiđ risasundlaug fyllta af ákavíti fyrir ţetta (og ţađ sem á undan er komiđ), svo og eitthvađ samsvarandi bókmenntaverđlaunum Nóbels en í ţessu tilviki ţá á sviđi baggalútískra frćđa. Og nú er mađur farinn ađ muna óljóst eftir sumu er ţarna er minnst á. Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk en verđur hugsađ til ţess ađ venjuleg skál er of lítil til ađ rúma heila sundlaug af ákavíti]

4/12/04 05:01

Hakuchi

Gaman ađ sjá margra ára skrif eftir sjálfan sig. Mér hefur fariđ aftur.

4/12/04 05:01

Mjákvikindi

Sammála öllum ofangreindum. SKÁL.

4/12/04 05:01

Enter

Unađsleg skrif Skabbi minn kćr. Ţú verđur tvímćlalaust fyrsti Gestapóinn til ađ vera stoppađur upp. Skál!

4/12/04 05:01

Vladimir Fuckov

Og svo skemmtilega hittir á ađ einhver Íslendingur varđ nýlega heimsmeistari í uppstoppun [Starir ţegjandi út í loftiđ]

4/12/04 05:01

kolfinnur Kvaran

Enn og aftur sýnir Skabbi hversu vćnt honum ţykir um lútinn í verki. Mikiđ afrek, ţína skál.

4/12/04 05:01

Númi

Frábćrt. Húrra fyrir Skabba!

4/12/04 05:01

Limbri

Muniđi eftir Spur ?

-

4/12/04 05:01

Skabbi skrumari

Ég ţakka allt oflofiđ hér fyrir ofan... en hvađ segja ţeir sem muna ţetta vel... eru einhverjar stađreyndavillur á ferđinni hjá mér...

4/12/04 05:01

Limbri

Ég segi ađ ţađ vanti ađ árétta hvursu mikill séntill var á ferđinni hér á árum áđur. Má vel merkja dćmi ţess í gömlum skrifum Hakuchi (og fleiri ef gćtt er ađ).

Annars er ţetta alveg hreint ágćtt, vekur smá fortíđarţrá... líkt og Spur.

-

4/12/04 05:01

Skabbi skrumari

Kannske mađur bćti viđ smá umfjöllun um ţađ í nćsta félagsriti... takk Limbri...

4/12/04 05:01

Vladimir Fuckov

Oss finnst sjentill hjer ennţá, a.m.k. miđađ viđ annarsstađar. Hann hefur ađ vísu kannski eitthvađ minnkađ eđa ađ gestir eru svo 'samdauna' honum ađ ţeir taka eigi eftir honum. En oss finnst hann a.m.k. meiri nú en fyrir fáeinum mánuđum og er ţađ vel [Ljómar upp]

4/12/04 05:01

Hakuchi

Já. Sjéntíll er á uppleiđ. En betur má ef duga skal. Mađur sér ađ séntíllinn var nokkuđ ríkari í skrifum ţá til dags. Amk. er ég löngu hćttur ađ nenna ađ vera svona kurteis og ég var í ţessu kommenti. Best ađ reyna ađ gera betur.

4/12/04 05:01

Bismark XI

HAHAHA. Ţetta var gaman ađ lesa og frćđandi á maran hátt. Ef mér skjátlast ekki ţeim mun meir ţá sá ég ţarna einhvers stađar fornt innleg eftir mig undir leyninefni. HEHEHE.
Gamlar og góđar minningar. Sönn nostralgía.
ŢAKKA ŢÉR FYRIR SKABBI. SKÁL!

4/12/04 05:02

Vímus

Magnađur fróđleikur. Ţú varpar alveg nýju ljósi á ţennan furđulega vef sem gripiđ hefur mig ţessum heljartökum. Hafđu bestu ţakkir fyrir og ađ sjálfsögđu:- Salute!

4/12/04 06:00

Glúmur

Sćll vertu Skabbi, sagnaţulur Gestapó, ţína skál!

4/12/04 06:01

Júlía

Stórvirki, Skabbi minn.

4/12/04 06:01

Smábaggi

Ég held ég hafi notađ um ţađ bil 15-20 dulnefni á ţessum tíma eftir ađ ég rakst á Baggalút (2002-2003, ekki viss).

4/12/04 07:00

Heiđglyrnir

Var ađ velta fyrir mér Skabbi minn, hvađ er komin mikill tími í ţetta verk hjá ţér. ? Ţađ eru örugglega ófáir klukkutímarnir.?

4/12/04 07:01

Skabbi skrumari

Ef ég myndi gefa ţađ upp, ţá yrđi ég umsvifalaust stimplađur geđveikur... og ég vil ekki ađ ţađ komist upp strax... jú ţeir eru ófáir

4/12/04 07:02

Heiđglyrnir

Síst viljum viđ ţađ, ekki orđ um ţađ meira.

4/12/04 08:00

Skabbi skrumari

Nćsti skammtur ćtti ađ koma fljótlega... ef ekki í kvöld ţá í fyrramáliđ...

2/11/04 17:02

Fáfróđi Jobbi

ég skil.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...