— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Ţriđjudagsţrautir

Ekki tekur betra viđ á ţriđjudegi... hefđi betur sleppt ţví ađ drekka ţessa flösku í gćrkveldi...

Nú er ég veikur og ţreyttur og ţrútinn
ţurrausinn andlaus og fređinn í gegn.
Kverkarnar rámar en kom ţó á Lútinn
kaldur og veikur er Gestapóţegn.

Mikill nú lífsleiđinn lođir viđ gamla,
lokiđ ég ríf upp af flöskunnar háls.
Er ţađ víst máliđ í svínerí svamla,
sukka og ölvađur taka til máls.

Kaffćra allt hér međ köllum og hrópum,
kyrja um drykkjanna nauđsynjar mjöđ.
Rymjum og stynjum og rugliđ burt sópum
ráđumst á eymdina, drekkum smá glöđ.

Kannske verđ lasinn og veikur á morgun,
varla ţađ bćtir ađ drekka sem ég.
Tönglast mun líka um timburmanns borgun
téđ verđur líđanin óskemmtileg.

   (93 af 201)  
3/12/05 14:01

Krókur

Ţetta er bara ađ verđa ađ spennandi framhaldssögu. Svona getur ţetta nú orđiđ međ ţessa timburmenn. Skál!

3/12/05 14:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

3/12/05 14:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skálútíó !

3/12/05 14:02

Offari

Ćtlarđu ađ liggja í timburmönnum alla vikuna, ţađ tekur ţví varla ađ láta renna af sér ţađ er hvort eđ er alveg ađ bresta á helgi. Skál.

3/12/05 14:02

feministi

Ţetta er ljóta ástandiđ hjá ţér Skabbi minn, hertu nú upp hugann og skelltu í í ţig nokkrum hráum eggjum.

3/12/05 14:02

Vímus

Mitt ráđ er óbrigđult. Lćt ekki renna af mér ótilneyddur. Skál!

3/12/05 15:00

Skabbi skrumari

Ég vil leiđrétta eina línu, sem er bragfrćđilega röng :
Verđ kannske lasinn og veikur á morgun...

Skál...

3/12/05 16:01

Gaz

*hlćr* Skál! :D

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...