— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/06
Róninn...

Byrja ekki allar sögur á Eitt sinn eđa einu sinni... hér kemur ein lítil saga... eđa hvađ...

Eitt sinn var fír einn á fróni
sem féll niđri'í svađ- hann var róni
ég aur lét hann fá
hann fúll sagđi ţá:
- Skrumfjörđ er djöfulsins dóni.

Ţá sagđi ég sveipađur ljóma
sveittur og í skrítnum dróma:
-sćll vertu nú
sýrđur ert ţú
og rámur ég bauđ honum rjóma.

Brúnann minn góm vildi bóna
ég barđist viđ ţann fína róna.
Ég sagađi tá
og sagđi hann ţá:
-Skrumfjörđ er skrumskćling dóna.

En sagan er seint hérna búinn
og seinna hún verđur smá snúin
en ţreyttur ég er
ađ ţylja hér kver
mín Lilja er orđin smá lúin.

Ef ţú vilt undirheim kanna
og efnisviđ í sögu hanna
rífst ei viđ ţann
er ţrifinn ei kann
ţađ dćmin víst dćmalaust sanna.

Ţví rjóminn er súr eins og sćta
og sykur vill tennurnar ćta
lemdu ei mann
sem limrur ei kann
ljótt er víst róna ađ grćta.

Bíddu međ tennur ađ bóna
bođskapinn skaltu á góna.
Skaltu ţađ sjá
og skildu ţađ ţá:
-Skrumfjörđ er fyrirmynd dóna.

Og Dóni er djöfull og ţó
og djöfullinn rónann fram dró
Hvađ ertu ađ segja
kanntu ei ađ ţegja.
Limran hún loks hérna dó.

En alltaf ţó áfram fer saga
ţví endalaus verđur sú baga
og ţví er hún best
en ţó fyrir rest
- endar (ţađ ćtti ađ laga).

Ţví róninn í rćsinu ţagđi
og rćskti sig og loks hann sagđi.
-međ mjalla ei ert
ertu minn vert?
Og aftur í rćsiđ sig lagđi.

   (45 af 201)  
2/11/06 16:02

blóđugt

Ţú ert frábćr. Skál!

2/11/06 16:02

krossgata

Skál! Fyrir allan aurinn.

2/11/06 16:02

Billi bilađi

Og á hvorum endanum var mađurinn nakinn?

Ljómandi gott. <Skálar>

2/11/06 16:02

Upprifinn

Limrukóngur kappinn góđi
kemurđu alltaf frá ţér ljóđi
bestur ţú ert
og bölvađu svert
í kjaftinum svolítill sóđi

2/11/06 17:00

Leiri

Sigurđur Breiđfjörđ hefđi sannast sagna veriđ fullsćmdur af ţessu kvćđi en svona texta hefđi Jónas Hallgrímsson aldrei látiđ frá sér fara. Höfundur er sagđur víđkunnur hagyrđingur á bókarkápu, sem er óttalega ótóttleg. Ég vil ekki rengja ţađ en ef svo er á hann ugglaust betri kvćđi í handrađanum.

2/11/06 17:00

Sundlaugur Vatne

Skál, kćri skáldbróđir, gott!
Skrumfjöđur ykrir sko flott.
Limrum kann kasta
punktur og pasta.
fellur á fésiđ mitt glott.

2/11/06 17:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Alveghreint limrandi... Skál !

2/11/06 17:01

Andţór

Stórskemmtilegt! [Skál]

2/11/06 17:01

Skabbi skrumari

Leiri: misskilningur, ég hef ekki veriđ ađ líkja mig viđ Jónas og ekki heldur viđ Breiđfjörđinn... ég er bara ađ yrkja til gamans og verđ seint talinn hagyrtur, ţó ég flokki mig stundum sem hagyrđing, en ţađ er ţó eingöngu gert til ađ fólk haldi ekki ađ ég sé skáld... Skál

2/11/06 17:01

Vladimir Fuckov

Mjög skemmtilegt... skál !

2/11/06 17:01

Limbri

Ţetta er listavel gert. Mér er sama hvađ ađrir kalla ţig, ég kalla ţig skáld og kempu.

Skál kćri vin.

-

2/11/06 18:00

krossgata

Ég vil endilega koma ţví á framfćri ađ ţegar ég sagđi hér ofar: "Skál! Fyrir allan aurinn" ţá á ég viđ allan peninginn. Ţađ átti bara eitthvađ svo vel viđ ađ segja aurinn í ljósi fyrsta erindis.
[Skálar]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...