— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Gagnrýni - 31/10/05
Kvćđi, ég og Gestapó IV

Ţá lík ég fjórleiknum góđa... upprifjun og stikkprufur á kveđskap mínum hér á Gestapó (fimmtugusta hver vísa)... ţá er ţađ áriđ 2006...<br /> <br /> (Ástćđa ţess ađ ég er alltaf ađ koma međ félagsrit er sú ađ ég er ađ flýta mér ađ koma ţeim frá, áđur en ég fer í sumarfrí til Barbados)...

10/01/06 - 15:40

Hólar gráir fagrir fá
fjarska bláa keiminn
Sólar geislar tipl´á tá
tónar lita heiminn.

Vísa 1450 er sléttubundin... ţ.e. ţađ er hćgt ađ lesa hana afturábak og áfram án ţess ađ hikst mikiđ:

Heiminn lita tónar tá,
tipl'á geislar sólar.
Keiminn bláa fjarska fá,
fagrir gráir hólar.

Nokkuđ gott bara... ţó ekki fullkomiđ...

03/02/06 - 16:27

Bćtur ţó heimta ţví hljóđeyrađ sprakk
hringlanda lagiđ ţađ seiđir.
Silvía nótt ţér ei segi viđ takk
söngurinn ţinn bara meiđir

Enn leita ég í smiđju Ira Murks... hann orti ţetta skemmtilega ljóđ um hana Silvíu...

24/02/06 - 15:36

Nýskeđ er og undrun mjög
enn ég gleymi vart,
heyrđi Baggalútsins lög
laglegt músíkskart.

Er ég ekki bara ađ sleikja upp ritstjórnina... alltaf eins... hehe

24/03/06 - 11:07

Túpa full af tannkremi,
tćran gerir raftinn.
Fúlan munn af frćndsemi
fyllir mentolkjaftinn

12/04/06 - 14:17

Draumsýn ein til dáđa vekur,
dansa vorlaufin.
Neđri helming hreystriđ ţekur,
hvar er gotraufin?

Viđ fyrstu sýn ţá er ţetta nú óttalegt rugl... en ég man ţó eftir ţessu, ţetta var orkt um mynd af hafmey og var fyrriparturinn bara til ađ klára vísuna... ég neita ađ kalla ţetta rugl...

06 Jun 2006 11:47 am

Ţegar beljur hlaupa hratt,
hristist rjóm'úr spena - satt!

Hér er svo ein vísa af Skabbalút, frá ţví í sumar... lítil og ljúf...

25 Jun 2006 11:05 am

Ţvagsins drykkja ţykir holl,
ţekktur mađur sagđi,
sá ađ fékk hann sćluhroll,
er sull í glasiđ lagđi.

Önnur af Skabbalút... ţessi er geđslega smekkleg... hehe... Skál.. uhh... kannske ekki strax...

Aug 16, 2006 12:06 pm

Frúin mín er fögur mjög
og freknast ef ađ sólar.
Fjörug kann ađ leika lög,
lífsglöđ mjög og aldrei rög.

Ég orkti greinilega nokkrar í sumarfríi Baggalúts og hér er ein enn af Skabbalút...

20/9 15:14

Valdur ertu vinur minn,
vođa hér á lútnum.
Ţú hristir bćđi búk og kinn,
svo brotnar tönn á stútnum.

Ţetta er ort nú í haust, til hans Offara sem oft veldur mér kátínu... hćttulegur sá...

5/10 16:15

Kannske gátugeislablysagammabyssa?
Yrđi varla hérna hissa,
ef hyrfi síđan ţessi skissa.

Ţar ligg ég í ţví... ég var ađ vona ađ ţessi ruglvísa myndi ekki enda í stikkprufunni... bölvađ rugl sem ég samdi í síđustu viku... óheppni...

Síđan ég byrjađi hér á Gestapó... hefur Skabbi skrumari (međ hjálp frá Ira Murks) samiđ 1922 vísur... sem er allmikiđ magn... ţó er ţađ ljóst ađ Skabbi heldur áfram ađ yrkja, áfram ađ rugla og áfram ađ koma međ einstaka stuđlavillur... ţađ er bara hluti af mínu lífi...
Ég gef mér ţrjár stjörnur...

   (77 af 201)  
31/10/05 09:01

Billi bilađi

Ég er nú ekkert svo óhress međ gátugeislablysagammabyssuna. Hún passađi mjög vel viđ yrkisefniđ.

31/10/05 09:02

Tigra

Mér finnst ekki nćgilega mikiđ af ljóđum um mig hér, hmm?

31/10/05 09:02

Offari

Ha ha Ég fékk eitt ljóđ um mig.

31/10/05 09:02

Lopi

Hvar komstu yfir ţessar upplýsingar Skabbi??

31/10/05 10:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

31/10/05 10:01

Skabbi skrumari

Billi: Nei ţađ er satt, passađi vel viđ ţađ sem beđiđ var um...
Tigra: ég skal athuga hvort ég finn ekki vísu um ţig í kvöld og senda ţér einkaskilabođ...
Offari: já, heppinn ţú... hehe...
Lopi: Ţetta eru háleynilegar lágupplýsingar frá miđlćgum fjölgagnagrunni sem geymdur er í ritvinnslukerfi sem sumir vilja kalla Orđiđ... en ég nota yfirleitt enska heitiđ Word... ég hef alla tíđ afritađ og límt yfir í ţetta kerfi síđan ég byrjađi ađ gera vísur hér á Gestapó...
Jóakim: Skál...

31/10/05 10:01

Tigra

[Ljómar upp]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...