— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/07
Jól

Jćja, ég á inni eitt lélegt félagsrit er ţađ ekki... einungis vika í jólin... kannske fć ég pakka... ég er fullur ef ţađ afsakar eitthvađ...

Bjart er yfir Baggalút
blikar hjartans stjarna
Drekk ég núna bara blút
bland í Ákakjarna

Ţví ađ nú er stutt í stuđ
stanslaus jólagleđi
Hverfur ţá víst ţraut og tuđ
ţýtur jólasleđi.

Um snjóinn ţeytist snara hrein
snoppan glóir rauđa
jaxl ég sé einn jólasvein
jóđla hann til dauđa

Ég er fullur aumur nú
en í jólabaki
berst ég ei viđ barnatrú
ber er ei ađ skapi.

(hér hefđi veriđ réttara og rangara ađ skipta á baki og skapi, en hvađ um ţađ)

Gleđileg jól, ég lofa ţví ţó ekki ađ ţetta sé síđasta Félagsrit mitt fyrir jól... skál

Skarpmon Skrumfjörđ

   (99 af 201)  
2/11/04 18:00

Furđuvera

Ć mikiđ afskaplega var ţetta yndislegt! Skál!

2/11/04 18:00

Offari

Gleđileg Jól og Skálamót.

2/11/04 18:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Frábćrt og skál ađ sjálfsögđu

2/11/04 18:00

Haraldur Austmann

Skál! Fín jólastemning.

2/11/04 18:00

dordingull

Ert ţú viss um ađ Ákavítisblandan sé rétt í kvöld?
[Glottir eins og api]

2/11/04 18:00

Hakuchi

Skabbi á dag kemur skapinu í lag.

2/11/04 18:00

hundinginn

ESS ESS ESS SSSNILLD!... SKABBI RÚLAR

2/11/04 18:00

Jóakim Ađalönd

Skabbi minn. Ţú ert snillingur. Ég verđ samt ađ vera heiđarlegur viđ ţig og segja ađ ţú hefur gert betur. Ekki ađ ég gćti gert betur, en ţegar önd er vön svo góđu frá ţér...

Annars vil ég óska ţér og fjölskyldu ţinni gleđilegra jóla međ kveđjum frá fjarlćgu landi. Skál!

2/11/04 18:00

Nafni

Skál Skrapmon Skrumfjord!

2/11/04 18:01

albin

Mér er fariđ ađ hlakka til jólana núna

2/11/04 18:01

Vestfirđingur

"Allir vinir mínir eru geđveikir Klepparar", sagđi skabbi í simanum áđan. Eđa ţannig. Skabbi er nefnilega farinn ađ vinna á auglýsingastofu, heldur fyrirlestra um Tyler Brülé, snobbar fyrir über premíum vörum og hatar enter. Sem er gott. Hann er tíu árum eldri en ég. Sprúttkynslóđin. Samt mjög skemmtilegur. En tryllist ţegar hlebbi ćldi á buxurnar hans um daginn . "Skiptir engu, sagđi hlebbi. Ég er vinsćll!"

2/11/04 18:01

Litli Múi

Mjög fínnt. Skál!

2/11/04 18:02

Vladimir Fuckov

Gleđileg jól og skál ! Fjelagsrit ţetta er langtum betra en međalfjelagsrit hjer ţó eigi sje ţađ yđar besta. Og varđandi lokaorđin kynnum vjer ţví eigi illa ađ sjá fleiri fjelagsrit fyrir jól.

2/11/04 19:00

Skabbi skrumari

Skál öll... já ţetta var nú meiri vitleysan hjá mér... nú ţarf mađur ađ fara ađ leggja drög ađ bótum...

2/11/04 19:01

Ívar Sívertsen

Skál gamli skarfur. Ţetta var frábćrt!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

4/12/06 06:00

Billi bilađi

Já, Gleđileg jól!

31/10/07 15:01

Texi Everto

Gleđileg jól!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...