— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 1/11/07
Opinbera Árshátíđarfélagsritiđ 2008

Hér fyrir neđan er nánast allt sem ţiđ ţurfiđ ađ vita um árshátíđina... ef eitthvađ er óljóst, ţá endilega spyrja...

Helstu upplýsingar

Árshátíđ Gestapó verđur haldin laugardaginn 15. nóvember nćstkomandi, klukkan 20:00 á sveitakránni Ásláki í Mosfellsbć. Verđ 2500 kr. (1500 fyrir ţau sem ekki ćtla ađ drekka áfengi).

Greiđa skal međ reiđufé

Međ miđanum fylgja bjórmiđar og eru ţeir löglegir gjaldmiđlar og hćgt er ađ fá stóran bjór, hvítvínsglas eđa rauđvínsglas fyrir hvern miđa. Fjöldi miđa fer eftir ţví hvađ viđ eyđum miklum pening í skreytingar og slíkt, en ţađ er ćtlunin ađ hafa allt slíkt bruđl í lágmarki.
Ţau ykkar sem ekki vilja bjórmiđa munu eingöngu borga 1500 kr. inn á árshátíđina

Allir Gestapóar ţurfa ađ borga inn (auk fylgdarliđs), nema aukaegó, sem láta ađalegóin sín um ađ borga.

Rúta fer um stór-Hafnarfjarđarsvćđiđ* og pikkar upp gesti sem skrá sig í rútu og fer rútan sömu leiđ til baka ađ lokinni árshátíđ. Verđ 1000 kr. einnig í reiđufé

*Stór Hafnafjarđarsvćđiđ er hér skilgreint sem Hafnarfjörđur, Garđabćr, Kópavogur og Reykjavík.

Skráning á Árshátíđ
Ţau sem ekki hafa skráđ sig enn á árshátíđina, en ćtla ađ mćta, eru vinsamlegast beđin um ađ skrá sig sem fyrst. Hćgt er ađ senda mér einkapóst ţar af lútandi eđa setja inn skráningu á árshátíđarţrćđinum á Efst á Baugi.
Makar Gestapóa eru velkomnir og nýliđar eru hvattir til ađ mćta.

Ţeir Gestapóar sem hafa ţegar skráđ sig, fá nafnspjöld afhent viđ inngang.

Ţeir sem skrá sig á seinustu stundu en fá engin viđbrögđ viđ ţví, ekki hafa áhyggjur - mćtiđ bara.

Áćtlun rútu
Rútan er orđin full og allir ţeir sem hafa skráđ sig í rútu ćttu nú ađ vita hvar ţeir taka rútuna.

Mćtiđ tímanlega á ykkar stoppistöđ og hafiđ međferđis 1000 kr í reiđufé. Mćlt er međ ađ ţeir sem fara snemma upp í rútu, tćmi ţvagblöđruna rétt áđur en rútan kemur - sérstaklega ef öl er viđ hönd, ţví ekki viljum viđ ţurfa ađ hafa pissustopp á hrađbrautum Hafnafjarđar.

Svona er áćtlunin fyrir rútuna

Sívertsensetriđ 19.00
Hamraborg 19.10
Brautarholt 19.15
Horniđ á Háteigsvegi og Rauđarárstíg 19.20
Hringbraut viđ Framnesveg 19.25
Sunnutorg 19.35
Langholtsvegur viđ Skeiđarvog 19.37
Eyjabakki 19.45
Pósthúsiđ Árbć 19.50
Áslákur 20.00

Eftir árshátíđ (líklega klukkan 02:00 eftir miđnćtti) er áćtluđ brottför til baka.

Ef eitthvađ er óljóst varđandi rútuna, ţá hafiđ samband viđ Ívar.

Á stađnum
Viđ höfum stađinn algjörlega út af fyrir okkur til klukkan 02:00 ađfaranótt sunnudags, en ţá er stefnt ađ lokun.

Áslákur er lokađur öllum öđrum en Gestapóum og ţeirra fylgdarliđi fram til loka.

Ţar sem ţetta er lokađ samkvćmi, ţá mega börn undir 18 ára aldri mćta á okkar vegum. Ţađ er ţó háđ skriflegu leyfi foreldra.

Ekki verđur bođiđ upp á veitingar á föstu formi á Árshátíđinni, ţví er mjög mikilvćgt ađ borđa ađeins áđur en fariđ er á Árshátíđina svo drykkirnir fari ekki öfugt ofan í ykkur (já mamma).

Barinn verđur opinn og verđur međal annars hćgt ađ kaupa Ákavíti (og ađra drykki) ţegar bjórmiđar eru búnir.

Ţema
Ţema kvöldsins verđur eiginlega hálfgert Ekki-ţema. Ţađ er ţví mćlt međ ţví ađ ţiđ sendiđ ţau sem leika ykkur klćdd sem ţiđ sjálf. Ég hef t.d. veriđ ađ reyna ađ redda mínum leikara hatti, samanboriđ myndina sem ég er međ.

Ţeir sem eiga erfitt međ ađ finna leikara sem er eitthvađ líkur ţeim sjálfum, geta notađ einhverja tengingu viđ nafniđ sitt og ef ţađ gengur ekki, ţá mćlum viđ međ ađ leikarinn lćri taktana ykkar.

Ţemađ er ţó engin skylda, eingöngu skemmtileg viđbót, en rétt ađ geta ţess ađ verđlaun verđa í bođi fyrir besta búninginn.

Skemmtiatriđi
Viđ höfum fengiđ til liđs viđ okkur frábćran veislustjóra og eitt er víst ađ ţó hann yrđi einn á sviđinu og ekkert annađ, ţá myndi fólk skemmta sér.

En einnig verđur bođiđ upp á ýmis skemmtiatriđi sem ekki verđa talin upp hér, ţví ţau eiga helst ađ koma á óvart, flest er ţađ ţó ađ einhverju leiti hefđbundiđ, gćti ég trúađ.

En ţađ má allavega minnast á ţađ ađ StormSveit Gestapó er búin ađ standa í ţrotlausum ćfingum og ţađ eitt er nćg ástćđa til ađ mćta.

Ef fólk vill koma međ atriđi, ţá er ţađ ađ sjálfsögđu velkomiđ, hvort heldur ţađ er einleikur, töfrabrögđ, tónlistaratriđi, búktal, ađ kveđa rímur eđa hvađ sem er.

Ađ auki
Bannađar verđa myndavélar, vefmyndavélar og notkun myndavéla í myndavélasímum (og vídeóapparötum hvers konar)

   (20 af 201)  
1/11/07 14:00

Ívar Sívertsen

Viđ stefnum ađ ţví ađ spila bćđi lögin sem viđ spiluđum í fyrra og hálft lag sem tókst ađ lćra núna.

1/11/07 14:00

Skabbi skrumari

Er ţađ rétt sem ég hef heyrt ađ ţetta hálfa lag sé... BANANAPHONE?

1/11/07 14:00

Regína

Ţá hljótum viđ ađ fá ađ sjá tennurnar í Andţóri, ef hann verđur međ opinn munninn allt kvöldiđ.

1/11/07 14:00

Upprifinn

ertu búin ađ redda eyrnalokkunum Gína mín? glotti glott.

1/11/07 14:00

Villimey Kalebsdóttir

Ţađ er mjög stutt í ţetta.. <fer á taugum>

1/11/07 14:00

Regína

Nei Uppi, ég á enga eyrnalokka. Ég veit ekki hvernig ţú átt ađ ţekkja mig.
Dugar ađ vera međ sjal?

1/11/07 14:00

Villimey Kalebsdóttir

Er ţađ grćnt ?

1/11/07 14:00

Ţarfagreinir

Hálft lag - er ţađ önnur hver nóta, eđa bara fyrsti helmingurinn?

1/11/07 14:00

Tina St.Sebastian

Neđri hlutinn.

1/11/07 14:00

Ívar Sívertsen

Skabbi: Ţetta hálfa lag er Banan
Ţarfi: ţađ fer eftir vindátt
Tina: ţađ fer eftir ţví hver afstađa himintunglanna verđur.

1/11/07 14:00

albin

Og hvađ... á ađ stađfesta eitthvađ hér líka?

1/11/07 14:00

Günther Zimmermann

albin: Ćtli ţađ dugi ekki ađ núa ţeim, sem ekki komast, ţeirri stađreynd, ţ.e. ţeirri, ađ ţeir ekki komast, um nasir.

[Nýr um nasir]

1/11/07 14:00

tveir vinir

ć viđ ţorum ekkađ mćta

1/11/07 14:00

Tina St.Sebastian

Mćtiđ bara - ţiđ segist ţá bara vera Glúmur eđa eitthvađ.

1/11/07 14:00

Hóras

Eđa Texi - Glúmur er nefnilega Texi

...eđa var Texi Glúmur?

1/11/07 14:00

Villimey Kalebsdóttir

Eđa.. bćđi ? [Klórar sér í höfđinu]

1/11/07 14:00

Tina St.Sebastian

Glúmur er Texi, en Texi er bara brot af Glúmi.

1/11/07 14:00

Offari

Hvađ er reiđufé?

Ég kemst ţví miđur ekki :(

1/11/07 14:00

Tina St.Sebastian

Eins gott - hvađ á ađ vera innan ţessa sviga?

1/11/07 14:00

Wayne Gretzky

Offari, af hverju skrifar ţú tvípunkt og svo sviga á eftir?

Hvađ merkir ţađ?

1/11/07 14:01

Regína

Haldiđi ekki ađ leikkonan mín hafi ekki fundiđ eyrnalokka! Ađ vísu ekki alveg eins og mínir, en nógi líkir samt.

1/11/07 14:01

Tigra

[Ljómar upp]
Regína snillingur!

1/11/07 14:02

krossgata

Leikkonan mín harđneitar ađ láta lita háriđ... en ţađ ćtti samt ađ hafast ađ hún geri sig nćgilega líka mér til ađ ég samţykki, međ semingi, ađ hún sé svona sćmilegur fulltrúi minn.

1/11/07 14:02

Ívar Sívertsen

Minn leikari harđneitar ađ lita hár sitt og skegg ţrátt fyrir ađ ţetta sé hans eina hlutverk. En hann safnađi skeggi og verđur ţađ ađ duga.

1/11/07 14:02

Tigra

Pff... ţiđ ćttuđ ađ heyra nöldriđ í leikaranum mínum.

1/11/07 14:02

Tina St.Sebastian

Mín er bara nokkuđ sátt, ţó ekki hafi ég fengiđ hana til ađ láta sér vaxa hár. Ćtli ég neyđist ekki til ađ rota hana á morgun og lita á henni háriđ.

1/11/07 14:02

Hexia de Trix

Verđlaun fyrir búninga? Og ţú segir ţađ fyrst núna?
[Reitir hár sitt, en ţó ekki svo mikiđ ađ leikkonan ţurfi ađ fara í klippingu]
Ég sem hefđi getađ notađ tímann til ađ sannfćra hana um ađ setja upp andargogg!
[Dćsir mćđulega, reynir ađ slétta háriđ og lítur út um gluggann]

1/11/07 15:00

Ívar Sívertsen

Minn hefđi ţurft ađ fara í megrun fyrir fimm árum til ađ ná mínu lúkki! En jćja, skeggiđ verđur ađ duga... ţó ljóst sé.

1/11/07 15:00

Vladimir Fuckov

Ţađ tilkynnist hjer međ opinberlega ađ leikari vor tekur ţví afar illa ađ vera međ svarta hanska alla árshátíđina [Brestur í óstöđvandi grát]

1/11/07 15:00

Ívar Sívertsen

En hvađ međ símann?

1/11/07 15:00

Tina St.Sebastian

En svartir hanskar eru sexí.

1/11/07 15:01

Skabbi skrumari

Hehe... ţađ stefnir í hörkuspennandi búningakeppni...

1/11/07 15:01

Hexia de Trix

Vlad, getur hann ţá ekki veriđ međ grćna hanska í stađinn?

1/11/07 17:00

Ívar Sívertsen

Garđhanska?

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...