— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 1/11/07
Árshátíđin

Helstu upplýsingar
Árshátíđ Gestapó verđur haldin laugardaginn 15. nóvember nćstkomandi, klukkan 20:00 á sveitakránni Ásláki í Mosfellsbć. Verđ 2500 kr.
Međ miđanum fylgja bjórmiđar og er hann löglegur gjaldmiđill og hćgt er ađ fá stóran bjór, hvítvínsglas eđa rauđvínsglas fyrir hvern miđa. Fjöldi miđa fer eftir ţví hvađ viđ eyđum miklum pening í skreytingar og slíkt, en ţađ er ćtlunin ađ hafa ţađ allt í lágmarki.
Allir Gestapóar ţurfa ađ borga inn (auk fylgdarliđs), nema aukaegó, sem láta ađalegóin sín um ađ borga.
Rúta fer um stór-Hafnarfjarđarsvćđiđ* og pikkar upp gesti sem skrá sig í rútu og fer rútan sömu leiđ til baka ađ lokinni árshátíđ. Verđ 1000 kr.

*Stór Hafnafjarđarsvćđiđ er hér skilgreint sem Hafnarfjörđur, Garđabćr, Kópavogur og Reykjavík.

Skráning á Árshátíđ
Ţau sem ekki hafa skráđ sig enn á árshátíđina, en ćtla ađ mćta, eru vinsamlegast beđin um ađ skrá sig sem fyrst. Hćgt er ađ senda mér einkapóst ţar af lútandi eđa setja inn skráningu á árshátíđarţrćđinum á Efst á Baugi.
Makar Gestapóa eru velkomnir og nýliđar eru hvattir til ađ mćta.

Ţeir Gestapóar sem mćta, fá nafnspjöld afhent viđ inngang.
Aukaegó geta líka mćtt ef ađalegó hefur skráđ sig. Til ađ aukaegó fái nafnspjald, ţá ţarf ţađ ađ senda tilkynningu um ţađ til krossgötu. Flýtiđ ykkur ađ ţessu, svo nafnspjöldin verđi klár á réttum tíma.

Skráning í rútu
Ívar og Hexía halda utan um skráningar í rútu. Sendiđ ţeim einkapóst ef ţiđ ćtliđ ađ taka rútuna og ţiđ hafiđ ekki gert ţađ enn, ásamt gemsanúmeri (fullum trúnađi heitiđ). Nauđsynlegt er ađ skrá sig sem fyrst svo hćgt sé ađ panta rétta stćrđ af rútu og skipuleggja rútuferđina.

Endanlegt rútuplan međ stoppistöđvum og tímasetningum birtir Ívar vćntanlega í nćstu viku (er ţađ ekki Ívar?).

Á stađnum
Viđ höfum stađinn algjörlega út af fyrir okkur til klukkan 02:00 ađfaranótt sunnudags, en ţá er stefnt ađ lokun. Áslákur er sem sagt lokađur öđrum en Gestapóum og ţeirra fylgdarliđi fram til loka.
Ţar sem ţetta er lokađ samkvćmi, ţá mega börn undir 18 ára aldri mćta á okkar vegum. Ţađ er ţó háđ skriflegu leyfi foreldra.

Ekki verđur bođiđ upp á veitingar á föstu formi á Árshátíđinni, ţví er mjög mikilvćgt ađ borđa ađeins áđur en fariđ er á Árshátíđina svo drykkirnir fari ekki öfugt ofan í ykkur.
Barinn verđur opinn og verđur međal annars hćgt ađ kaupa Ákavíti (og ađra drykki) ţegar bjórmiđar eru búnir.

Ţema
Ţema kvöldsins verđur eiginlega hálfgert Ekki-ţema. Ţađ er ţví mćlt međ ţví ađ ţiđ sendiđ ţau sem leika ykkur klćdd sem ţiđ sjálf. Ég hef t.d. veriđ ađ reyna ađ redda mínum leikara hatti, samanboriđ myndina sem ég er međ.
Ţeir sem eiga erfitt međ ţađ geta notađ tengingu viđ nafniđ og ef ţađ gengur ekki, ţá mćlum viđ međ ađ leikarinn lćri taktana ykkar - t.d. vćri fróđlegt ađ sjá bauv stökkva smćđ sína.
Ţemađ er ţó engin skylda, eingöngu skemmtileg viđbót.

Skemmtiatriđi
Bođiđ verđur upp á ýmis skemmtiatriđi sem ekki verđa talin upp hér, ţví ţau eiga helst ađ koma á óvart. En ţađ má allavega minnast á ţađ ađ hljómsveit Gestapó er búin ađ standa í ţrotlausum ćfingum og ţađ eitt er nćg ástćđa til ađ mćta.
Ef fólk vill koma međ atriđi, ţá er ţađ ađ sjálfsögđu velkomiđ, hvort heldur ţađ er einleikur, töfrabrögđ, tónlistaratriđi, búktal, kveđnar rímur eđa hvađ sem er.

Ađ auki
Bannađar verđa myndavélar, vefmyndavélar og notkun myndavéla í myndavélasímum (og vídeóapparötum hvers konar)...

   (21 af 201)  
1/11/07 05:01

Wayne Gretzky

Ţađ vćri nú gaman ađ mćta og sjá ykkur í eigin persónu...en geri ţađ ekki.

1/11/07 05:01

Regína

Eiginlega nenni ég ekki ađ leita út um allt ađ eyrnalokkum. Ef einhver lumar á klemmueyrnalokkum sem eru eins og mínir má viđkomandi alveg láta mig vita. Raunheimaleikkonan er nefnilega ógötuđ.

Annars er hún ađ spá í ađ vera bara međ sjal. Dugar ţađ?

1/11/07 05:01

krossgata

[Hvíslar]
... ţar lútandi.

1/11/07 05:01

Tina St.Sebastian

Iss, Regína, segđu henni bara ađ teikna ţetta á međ tippexi. Glimmer bjargar restinni.

1/11/07 05:01

Vladimir Fuckov

Vjer efumst mum ađ vjer nennum ađ vera međ síma á hćgra eyranu alla árshátíđina.

1/11/07 05:01

Regína

Ég sagđi henni ţetta međ tippexiđ, henni fannst ţađ drepfyndiđ.
Vlad, ţú verđur ađ minnsta kosti í hönskum. Kannski í jakkafötum líka?

1/11/07 05:01

Hexia de Trix

Ég er búin ađ segja leikkonunni ađ setja upp svörtu hárkolluna og fara í svartan kjól. Hún hins vegar harđneitar ađ vera međ einhvern ţykjustu-andargogg framan í sér, segir ađ ţađ hefti svo allt knús og kossa... Hvađ er manneskjan ađ meina? Ćtlar hún ađ vera flađrandi upp um alla ţarna? Liggur viđ ađ ég afskrái mig bara...

1/11/07 05:01

Álfelgur

Ekkert vera ađ ţví Hexía, mín leikkona er mjög ábyrgđarfull og ég skal segja henni ađ passa uppá ţína...

1/11/07 05:01

Don De Vito

Regína, ég á bćđi bréf- og ţvottaklemmur ef ţú ert í einhverju veseni.

1/11/07 05:01

Don De Vito

Og heftara!

1/11/07 05:01

Hexia de Trix

Er annars ekki hćgt ađ fá ágćtis klemmulokka í búđum eins og Tiger eđa Accessorize eđa hvađúnnúafturheitirBucketeitthvađ?

1/11/07 05:01

Hvćsi

Ćtti ég ţá ađ safna mottu, klćđast hvítu og standa viđ barinn og prumpa ? (Ef ég vćri ađ fara ađ mćta)

1/11/07 05:01

Hexia de Trix

Ţú mćttir alveg sleppa ţví síđastnefnda...
...viđ nánari umhugsun er kannski bara ágćtt ađ ţiđ Jóakim komist ekki á árshátíđina! [Glottir]

1/11/07 05:01

Villimey Kalebsdóttir

Já, ég reddađi minni leikkonu bláu til ađ klćđast. Hún ćtlar ađ taka ţađ til umhugsunar hvort hún klćđist ţví.

En hún lofađi ađ slétta hár sitt.. til ađ vera eins og ég.

1/11/07 05:01

Ívar Sívertsen

Minn leikari er búinn ađ vera ađ safna skeggi en fífliđ er ljóshćrt svo hann ţarf međ einhverjum ráđum ađ lita skegglufsurnar.

1/11/07 05:01

Villimey Kalebsdóttir

Ţađ er nú ekki erfitt..

1/11/07 05:01

Tina St.Sebastian

Skósverta?

1/11/07 05:01

Billi bilađi

Tađkögglar kćmu sennilega betur út.

1/11/07 05:01

Tigra

Hvćsi: Var ţetta ekki einmitt ţađ sem ţú gerđir á árshátíđinni 2006?

1/11/07 05:01

Ívar Sívertsen

ţegar allir fóru allt í einu?

1/11/07 05:01

Tigra

Einmitt.

1/11/07 05:01

Dula

Já leikkonan mín er ađ reyna ađ grenna sig í ţessa kjóldruslu og gengur ferlega illa, hún gerir ekki annađ en úđa í sig einhverju sćlgćti[dćsir mćđulega]

1/11/07 05:01

Villimey Kalebsdóttir

Grenna sig.. já mín leikkona ţyrfti nú ađ gera ţađ líka. Ţađ gengur heldur ekkert vel. [Dćsir líka mćđulega]

1/11/07 05:01

Ívar Sívertsen

Árshátíđin óđum nálgast
andskoti verđur ţar gaman
af ákavíti sumir sálgast
síđan dekorerast ađ framan

1/11/07 05:01

Útvarpsstjóri

Ég tími ekki ađ lána raumheimaleikaranum gleraugnu mín, og honum hefur reynst erfitt ađ finna svona falleg gleraugu í ţessum raunheimum, svo ullarjakkafötin og hökutoppurinn verđa ađ duga.

1/11/07 05:01

Finngálkn

Ég mćti nakinn enda svo andskoti hćrđur - og ţá mínir kćru vinir og önnur fífl fáiđ ţiđ loks ađ njóta alfegurđar í dýrslegum klćđum!!!

1/11/07 05:02

Huxi

Raunheimaleikarinn minn er hárlus ađ mestu á höfđinu svo ţađ vćri ágćtt ef ađ einhver vissi um hárkollu/skeggkolluleigu, og vildi bendamér á hana.
Finngálkn: Ef ţú ćtlar ađ mćta, mundu ţá eftir miđa frá mömmu um ađ ţú megir vera úti eftir miđnćtti.

1/11/07 05:02

Bleiki ostaskerinn

Ég hyggst skríđa upp úr skúffunni og lauma mér ofan í töskuna hjá raunheimaleikkonunni minni. Verđur nokkuđ vopnaleit?

1/11/07 05:02

Finngálkn

Ég á ekki mömmu Huxi svo ađ ég er aldrei skammađur og má vera eins lengi úti og ég vil.

1/11/07 05:02

Hvćsi

Tigra: Ţađ var Ívar sem prumpađi, ekki ég.
Hann er alltaf ađ kenna mér um ţetta.

1/11/07 05:02

Skabbi skrumari

Ţví miđur... Finngálkn verđur ađ passa fyrir mig, ég kaupi snakk og kók kúturinn minn...

1/11/07 05:02

Garbo

[Hoppar upp og niđur og klappar saman lófunum]

1/11/07 05:02

Finngálkn

Kók og snakk... Ţá verđ ég bara heima ađ passa fyrir Skabbi.

1/11/07 05:02

Mikki mús

Tvístígur og dauđlangar.

1/11/07 06:00

Tina St.Sebastian

Bíddu...verđur stór bleikur ostaskeri međ lítinn bleikan ostaskera í tösku...međ lítinn bleikan ostaskera í tösku međ lítinn bleikan ostaskera...ostaskera [Breytist í Escher]

1/11/07 06:00

Ívar Sívertsen

Pössunarmál komust hins vegar í uppnám hjá okkur. Veriđ er ađ leita lausna á ţví vandamáli.

1/11/07 06:01

Bleiki ostaskerinn

Ţađ eru engin vandamál, ađeins verkefni.

1/11/07 06:01

Villimey Kalebsdóttir

Og verkefnin eru til ađ leysa ţau.

1/11/07 06:01

Skabbi skrumari

... og lausnin er rétt handan viđ horniđ.

1/11/07 06:01

Huxi

...og lausnin er ađ samnýta Finngálkniđ.

1/11/07 06:01

Skreppur seiđkarl

...jú eđa ţjóđnýta.

1/11/07 06:01

Regína

Af hverju er ţessi mynd annars?

Er ţetta veđurvélin?

1/11/07 06:02

Vladimir Fuckov

Oss sýnist ţetta vera mynd frá árshátíđinni 2006. Hluti tímavjelarinnar sem ţar var sjest á myndinni.

1/11/07 06:02

Skabbi skrumari

Jú... mér skilst ađ ţarna megi greina tímavélina... annars var ég ekki ţarna...

1/11/07 07:01

Kífinn

Skv. skilgreiningu ţyrfti ég ađ reyna viđ giftar konur (sem ég reyni međ fremsta móti ađ hćtta), eđa samkvćmt skilgreiningu Biblíuskáldverksins ađ reyna viđ samkyn mitt. Hvorugt ţykir mér falla undir flokkinn skemmtun. Auk ţess ţyrfti ađ eta gulrćtur svo liturinn festist á mér og mála skeggkolluna sem aftrar leigumöguleika. Ţessar hindranir koma í veg fyrir nokkurn raunheimagjörning og biđ ţví í stađinn um ađ ţiđ skemmtiđ ykkur tvö-fimmfalt.

1/11/07 07:01

Billi bilađi

Já, og ég ţyrfti ađ skjóta sjálfan mig, og kem ţví ekki...

... sérstaklega ef ég lćt verđa af ţví. <Starir ţegjandi út í loftiđ>

1/11/07 07:01

Tina St.Sebastian

Iss, er ekki hćgt ađ redda svona gervi-ör á raunheimaleikarann? Erfiđara yrđi ađ fá hann til ađ halda svipnum allt kvöldiđ.

1/11/07 07:01

Hexia de Trix

Ţađ er nú alveg hćgt ađ teikna svipinn á hann, er ţađ ekki?

Og hórkarl, ţú getur mćtt í appelsínugulum sjóstakk, ţá er málinu reddađ.

1/11/07 07:01

Ívar Sívertsen

Ég er međ skegg...

1/11/07 07:02

Bleiki ostaskerinn

Ég er ekki međ skegg...

1/11/07 07:02

Villimey Kalebsdóttir

Ég er ekki međ skegg heldur.

1/11/07 07:02

Tina St.Sebastian

Ég var međ skegg í Hrekkjavökupartíinu um daginn. [Ljómar upp]

1/11/07 08:00

Ţarfagreinir

Ţú varst afskaplega myndalegur kall, Tina.

1/11/07 08:00

Tina St.Sebastian

Ég veit. Ţú varst sćmilega sćtur sjálfur. Ţađ er alltaf eitthvađ sexí viđ ţessa skírlífu.

1/11/07 08:01

Einstein

Ég er međ skegg.

1/11/07 08:01

Sundlaugur Vatne

Hmmm... Mađur ćtti semsagt ađ mćta í sundskýlunni. Er nóg ađ ég verđi bara blautur?

1/11/07 09:01

Hexia de Trix

Já eigum viđ ekki ađ láta ţađ duga? Ég veit ekki hvađ Íbbi leyfir mér ađ dansa mikiđ viđ mann sem er bara í sundskýlu...

1/11/07 09:02

Skabbi skrumari

Ég mćti međ hatt... ţađ er lágmark ađ Sundlaugur verđi í sundskýlu... sérstaklega ţar sem viđ erum búin ađ setja upp vatnstank á miđju sviđinu og ţar ćtlum viđ ađ véla Sundlaug til ađ koma međ smá áhćttuatriđi...

1/11/07 09:02

Ívar Sívertsen

ööö... stađurinn er lítill og sviđiđ verđur fullt af hljómsveitardrasli. Ţú veist líklega ađ viđ erum 6 í hljómsveitinni og viđ erum ţrír í henni sem ekki erum af minnstu sort... ég, Shrike og Línbergur! Hvernig á ađ koma fyrir vatnstanki líka?

1/11/07 09:02

Skabbi skrumari

Var ekki búiđ ađ segja hljómsveitinni frá ţessu... ég er búinn ađ leigja froskbúninga fyrir ykkur öll...

1/11/07 10:00

Hexia de Trix

Eru til nógu stórir froskbúningar? [Klórar sér í höbbđinu]

1/11/07 10:01

Sundlaugur Vatne

Jibbí, vatnstankur! Nú dámar mér. Ţetta verđur sannkölluđ skemmtun. Verđur ekki líka hćgt ađ útvega fimleikagólf svo viđ getum tekiđ nokkrar stökksyrpur og fariđ í bćndaglímu?

1/11/07 10:01

bauv

*Stekkur smćđ sína*

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...