— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
Gagnvirkur sálmur II

Fyrir sirka ári síđan leiddist mér gríđarlega og ég bjó til gagnvirkan sálm. Nú leiđist mér og ég hef ákveđiđ ađ reyna ţađ aftur. <br /> <br /> Skrifiđ í orđabelginn hugmyndir eđa orđ og ég bćti viđ nýrri vísu fyrir hvert innlegg...

albin: Verđbólga

Bólgnar verđ - í buddu sjatnar,
bankarnir nú stynja.
Skuldir aukast, ekkert batnar,
Aurkastalar hrynja.

Útvarpsstjóri: Lomber

Lomberiđ er ljúft ađ stokka,
-Lomber ert í građur.
Lombert böku ljúft ég kokka
Lomberrassa-mađur.

[b]Vladimir Fuckov: Ótti viđ plútóníumskort.

Allar námur farnar, fet
finn ţađ ei á korti.
Paranoja - pillu ét,
viđ plútóníumskorti.

Húmbaba: Glćsileiki minn

Glćstur er og greindur mjög,
gáfulegur api.
Snjall er hann viđ frćđafög,
fagri Húmababi.

Tigra: Ćđislegheit tígrisdýra

Röndótt lćđast lipur sátt,
laus viđ alla smeđju.
Tígrisdýrin trjóna hátt
á toppi fćđukeđju.

Jarmi: Full fimtug kelling í rúllustiga.

Viđbjóđsleg og veltandi,
velfull fer ađ sliga.
Fimmtug grenjar-geltandi
gála í rúllustiga.

B. Ewing: Dauđi flugu vegna inniveru.

Innilokuđ ein ađ sveima,
enga von sér meir.
Flugan vill ei vera heima,
veslast upp og deyr.

albin: Ótti viđ ađ fuglaflensan hamli gćsaveiđum stórlega á komandi haustmánuđum međ tilheyrandi skorti á lúffengum gćsasteikum

Fuglakvefsins fár mun blása
fimlega um haustsins geisla.
Mun ţađ kála kálun gása,
svo kartöflurnar gerist veisla?

Tigra: [Missir sig yfir rúllustigaljóđinu]

Viđ rúllustiga hlćr nú hlýr
hress í ljóđakrísu.
Tigra stóra tígrisdýr,
tjúllast yfir vísu.

Offari: Ekkert?

Altómt ó-ó,
ó ţú.
Ekkert og ţó,
ó jú.

Upprifinn: hugmyndafátćkt unga fólksins.

Unglinganna ungviđiđ,
andans ţćfđa peysa.
Heilaţurrkur, hugliđiđ
hugamyndaleysa.

Jenna Djamm: Dađrandi djammdís eđa dansandi dađurdrottning.

Blómleg er og blađrandi
blađskellandi glenna.
Dansandi og dađrandi
djammdrottningin Jenna.

Nornin: Fermingarveislurifrildi

„Ţú fćrđ ekki flatbrauđ flagđ“
frćnkan köku rćndi.
„Ég vil tertu truflebragđ“
tautar Siggi frćndi.

albin: Vá

Sćng ég sef í,
svaka púl.
Hey - Vá - Heví,
hrikakúl.

Offari: Teningaćđiđ.

Teningarnir taka völd
tćma hugarangur.
Frá sér henda heil hér kvöld
sá húsbóndi er strangur.

Lopi: Sítalandi stofnfrumur framsóknargenana.

Í dvala liggja langa tíđ,
liggja bar'og dorma.
Er kosninganna kemur hríđ,
kyrja frumugenin stríđ,
kjósiđ EXBÉ- orma!

Glúmur: Hvernig gott sigrar illt.

Alltaf sigrar gott međ góđu,
gerjast ţađ í manni.
Ef ţađ bregst - úr budduskjóđu,
bjóddu mútur, klćkjasjóđu,
ţá sigra munt međ sanni.

Ugla: Ást.

Ástin hún er augnablik
og eilíf sćla.
Ástin hún er hćg og kvik,
og hjartans gćla.

Tigra: Godzilla

Godzilla í djúpin dökk,
druslast oftast nćr.
Úr kafi ţó víst kerling frökk
kom á ţurrt í gćr.

Jóakim Ađalönd: Peningar og gull! [Stekkur hćđ sína]

Syndir önd á sólarströnd
segir: „Ekkert bull,
prýđi ţykja pund og grönd,
peningar og gull!“

Herbjörn Hafralóns: Teningar og messuvín

Teningunum kastar karl,
og kneyfar messuvín.
Leikur sér hér leikjajarl,
ljúfur upp á grín.

Grýta: Góđ hugmynd ađ hafa svona gagnvirkan sálm.

Grýta mín ég ţakka ţér,
ţú mátt orđa vísu.
Hugmyndirnar handa mér,
svo hverfi ég frá krísu.

Jarmi: Íslenskur matur og kynlíf.

Kćstur hákarl, harđfisksflísiđ,
hressa menn í bóli.
Nuddolíu- ljúfa -lýsiđ
lak af kynlífstóli.

Gaz: Gúrkuţjófar!!

Varla mun ég vita,
verr en nokkra skúrka,
er bít'í raka bita,
og búin ţví er gúrka.

Grýta: Vísuorđin vil ég fá
um vináttuna, ef ég má.

Vináttan er vćnsta gjöf,
vini handa.
Dugar fram ađ dómsins gröf,
og dauđalanda.

Heiđglyrnir: Jamm frábćrt framtak Skabbi minn..Ég vil fá ljóđ um sjóinn, lyktina af honum og hvernig hún snýr maganum á hvolf af spenningi.

Ilmur hafsins inn í lung-
u en sú hjartans sćla.
Spenntur verđ og ţrautin ţung,
ţarf ég brátt ađ ćla.

Fíflagangur: Hér međ panta ég kvćđi um tilfinninguna ţegar mađur bragđar fyrsta bitann af hreindýrinu sem mađur hefur eytt viku í ađ leita ađ um fjalllendi upp af Borgarfirđi Eystra. Ţađ ţurfa engin lykilorđ ađ koma fram, kvćđiđ ţarf ađeins ađ grípa mómentiđ.
Gerđu mig stoltan Skabbi, ég treysti á ţig.

Ég elti ţig ţú aldna flagđ,
upp um fjöll og mýri.
Hreinan unađ - himneskt bragđ,
hreint er kjöt af dýri.

Heiđglyrnir: Skabbi minn, af gleđi, spennu og útţrá, ekki sjóveiki minn kćri.

Finn ég ólgu, salt og sjá
senn mun vöđva hnikla.
Gleđi hafsins, hjartans ţrá,
hrífur spennan mikla.

Z. Natan Ó. Jónatanz: Dásemdir samhverfunnar eru verđugt yrkisefni á ţessum vettvangi. Ekki vćri verra ađ kvćđiđ innihéldi einhver velvalin samhverf orđ (vissulega er slíkt ţó allsekki skilyrđi).

Gott og samhverft - golfflog
Galapagos og apalag
Glćsilegt er- gott tog
og galsaslag

Ívar Sívertsen: Samfylkingin

Samfylkingin sökkar eins,
og súpa ađra flokka,
eru bara menn til meins,
mega niđur rokka.

Hakuchi: Remúlađi rúllupylsa.

Finnur alldrei innan pilsa,
ógeđ meir sá fauti.
Remúlađi rúllupylsa,
rann úr hennar skauti.

Ţá er ţađ komiđ í bili, vonandi hefur einhver nennt ađ lesa viđbćturnar ţó félagsritiđ sé löngu komiđ af forsíđunni.

   (86 af 201)  
5/12/05 02:01

albin

Verđbólga

5/12/05 02:01

Útvarpsstjóri

Lomber

5/12/05 02:01

Vladimir Fuckov

Ótti viđ plútóníumskort.

5/12/05 02:01

Húmbaba

Glćsileiki minn

5/12/05 02:01

Tigra

Ćđislegheit tígrisdýra

5/12/05 02:01

Jarmi

Fullar fimtugar kellingar í rúllustiga.

5/12/05 02:01

B. Ewing

Dauđi flugu vegna inniveru.

5/12/05 02:01

albin

Ótti viđ ađ fuglaflensan hamli gćsaveiđum stórlega á komandi haustmánuđum međ tileyrandi skorti á lúffengum gćasarsteikum

5/12/05 02:01

Tigra

[Missir sig yfir rúllustigaljóđinu]

5/12/05 02:01

Offari

Ekkert?

5/12/05 02:01

Upprifinn

hugmyndafátćkt unga fólksins.

5/12/05 02:02

Jenna Djamm

Dađrandi djammdís eđa dansandi dađurdrottning.

5/12/05 02:02

Nornin

Fermingarveislurifrildi

5/12/05 02:02

albin

5/12/05 02:02

Offari

Teningaćđiđ.

5/12/05 02:02

Lopi

Sítalandi stofnfrumur framsóknargenana.

5/12/05 03:00

Glúmur

Hvernig gott sigrar illt.

5/12/05 03:01

Ugla

Ást.

5/12/05 03:01

Tigra

Godzilla

5/12/05 03:01

Jóakim Ađalönd

Peningar og gull! [Stekkur hćđ sína]

5/12/05 03:02

Herbjörn Hafralóns

Teningar og messuvín

5/12/05 03:02

Grýta

Góđ hugmynd ađ hafa svona gagnvirkan sálm.

5/12/05 03:02

Jarmi

Íslenskur matur og kynlíf.

5/12/05 04:01

Gaz

Gúrkuţjófar!!

5/12/05 05:00

Grýta

Vísuorđin vil ég fá
um vináttuna, ef ég má.

5/12/05 05:01

Heiđglyrnir

Jamm frábćrt framtak Skabbi minn..Ég vil fá ljóđ um sjóinn, lyktina af honum og hvernig hún snýr maganum á hvolf af spenningi.

5/12/05 05:01

Fíflagangur

Hér međ panta ég kvćđi um tilfinninguna ţegar mađur bragđar fyrsta bitann af hreindýrinu sem mađur hefur eytt viku í ađ leita ađ um fjalllendi upp af Borgarfirđi Eystra. Ţađ ţurfa engin lykilorđ ađ koma fram, kvćđiđ ţarf ađeins ađ grípa mómentiđ.
Gerđu mig stoltan Skabbi, ég treysti á ţig.

5/12/05 06:00

Heiđglyrnir

Skabbi minn, af gleđi, spennu og útţrá, ekki sjóveiki minn kćri.

5/12/05 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Dásemdir samhverfunnar eru verđugt yrkisefni á ţessum vettvangi. Ekki vćri verra ađ kvćđiđ innihéldi einhver velvalin samhverf orđ (vissulega er slíkt ţó allsekki skilyrđi).

5/12/05 06:01

Ívar Sívertsen

Samfylkingin

5/12/05 07:02

Hakuchi

Remúlađi rúllupylsa.

4/12/06 06:00

Billi bilađi

Enn finn ég ekki fyrripartalaumuţráđinn... [Dćsir]

1/12/07 18:01

Skabbi skrumari

Varstu ekki búinn ađ finna hann?

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...