— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 5/12/04
Ofsóttur

Ţau bara vilja ekki láta mig í friđi...

Um nokkurt skeiđ hef ég veriđ ofsóttur af Skjá Einum... en fyrir ţá sem ekki vita ţá er ţađ sjónvarpsstöđ...

Fyrir nokkrum vikum hringdi Vala Matt í mig og vildi taka út nýju Ákavítisgeymsluna mína, en ţar geymi ég ýmsa árganga af Ákavíti í ansi lekker hillum sem ég smíđađi sjálfur... alveg brilljant jafnvel... en ţađ fá bara sumir útvaldir ađ sjá geymsluna...

Helgi í Djúpu lauginni hafđi síđan samband viđ mig fyrir stuttu og bađ mig um ađ taka ţátt, ţađ er víst einhver ellismellaţáttur eftir nokkrar vikur og ţađ vantađi einhvern gamlan durg til ađ poppa ţetta ađeins upp... á víst ađ verđa ćđislega skemmtilegur ţáttur... ekki möguleiki ađ ég nenni ţví...

Hitti Heiđar snyrtipinna á pöbbaröltinu um daginn og hann lét mig ekki í friđi, hafđi heyrt hvernig eldhúsiđ mitt lítur út og sagđi ađ ţađ yrđi frábćrt sjónvarpsefni... uss, en íbúđin mín er öll í drasli, ţannig ađ ég nennti ţví ekki...

Sirrí hringdi líka um daginn, var međ sérstakan ţátt um internetfíkn og ţá sérstaklega Gestapó-fíkn... sagđi ađ sérfrćđingur yrđi á stađnum til ađ reyna ađ hrista úr mér fíknina... glćtan ađ ég taki ţátt í slíkri vitleysu... hvađ yrđi um alla vini mína hér ef ég myndi hćtta ađ mćta...

Jamm, ţau láta mig ekki í friđi, en ég mun áfram segja nei viđ ţau... eđa allavega ţangađ til ţau bjóđa mér ađ verđa gestaleikara í nýju ţáttaröđinni af Staupastein... hef alltaf langađ ađ hitta Norm....

Skál

   (114 af 201)  
5/12/04 00:02

Smábaggi

Ég hata tilfinningalega ţessa yfirborđskenndu og drepleiđinlegu sjónvarpsţćtti á Skjá Einum, en ţó sérstaklega Fólk međ Sirrí.

5/12/04 00:02

Ívar Sívertsen

Ég hef komiđ á Staupastein í Boston... Norm var í fríi ţá...

5/12/04 01:00

Vestfirđingur

Hvur dj... Fólk í Sherry (hik!) er uppáhaldsţátturinn minn. Auđvitađ lćtur ţú hafa ţig út í ţetta. Skelltu ţér í Fólk er Silly og segđu okkur frá einkamálum ţínum og öllu ţví áhugaverđa sem ţar gerist. Ţú bullar bara eitthvađ um ekki neitt.

5/12/04 01:00

Ljótur

Ţađ er svakalegt ţegar ofsóttfólk er heimsótt og tekur hettusótt uppfrá ţví.

5/12/04 01:01

Ugla

Snyrtilegur, handlaginn og myndarlegur. Er nokkur furđa ađ skjár einn vilji komast yfir ţig?

5/12/04 01:01

Vatnar Blauti Vatne

Já, Skabbi minn. Ţetta er einstaklega ómerkileg sjónvarpsstöđ. Ég hef stundum horft á hana ţegar ég er fyrir sunnan og ţakka bara fyrir ađ ţeir eru ekki ađ demba ţessum ósóma yrir okkur heima á Ýsufirđi.

5/12/04 01:01

feministi

Ég trúi ţví ekki ađ ţú sért eitthvađ ađ óSkabbast yfir ţví hvađ ţú ert vinsćll.

5/12/04 02:01

Skabbi skrumari

Já, kannske mađur sé bara eftirsóttur en ekki ofsóttur... jafn leiđinlegt fyrir ţví... Skál [veltir ţví fyrir sér hvort ţetta hafi hljómađ eins og mont]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...