— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/04
Framhjáhaldiđ

Ég hef undanfariđ haldiđ framhjá Kveđist á, međ ţví ađ yrkja á Baggalútíu sem er útópíu ţjóđfélag hér á Gestapó. Ákvađ ađ birta ţćr vísur sem ég birti ţar, sem félagsrit... fyrir ţá sem hafa gaman af slíku og fara ekki á Baggalútíu.

<i>Ţetta framhjáhald byrjađi allt saman ţegar ég fór á ţráđ sem Hreintrúarflokkurinn hafđi stofnađ, en ţar laumađi ég inn vísu sem vísađi í stefnuskrá ţeirra:</i>

Flöt er jörđin, fötin slétt
fylgi trúar sagga
kynleg nunna, kóbalt stétt
krjúpum Mikla Bagga

<i>Fyrir vikiđ var ég gerđur ađ heiđursfélaga og sálmaskáldi flokksins og ţótti mér ţađ mikill heiđur og ákvađ ég ađ yrkja nánar um stefnuskrá flokksins og gerđi ţrjá sálma:</i>

<B>Hreintrúarsálmur 1 (um skapara Lútsins, Hinn Mikla Bagga)</B>

Upp, upp, mín sál og allt mitt geđ,
öll viđ núna syngjum međ.
Skapari vorn nú vaknar trú,
vor fađir Baggi Mikli, jú.

Skapari Lútsins, skapađi oss,
skapađi einnig nunnukoss.
Vér trúum í hjarta á helgann svörđ,
heilaga flata Baggajörđ.

Fađirinn okkar, eina von.
Áköllum viđ ţig lon og don.
Últrakóbalts er blandađ blóđ,
brýst nú um hjartađ neistaglóđ.

Baggalýtingar lúta ţér
lútum viđ höfđi ţar og hér.
Heilagi Baggi fađir friđs,
finn ég styrk ţinn oss til liđs.

Erindi fagnađar ávallt skal,
óma hávćrt um Baggasal.
Falla ţví ei í freistni vin,
fagnađu Baggans hófadyn.

<B>Hreintrúarsálmur 2 (um hinn eina sanna drykk)</B>

Últrakóbalts Ákavíti,
ávallt drekka skalt í flýti.
Fagna skulum fagurbláma,
er feykir langt burt hversdagsgráma.

Yndislegi Ákakeimur,
unađslegi draumaheimur,
kraftamikla kóbaltblanda,
kúmein ilmur mér til handa.

Velti glasiđ glćra fulla,
gutla bara, ekki sulla,
obbulítiđ ađeins smakka,
últrakóbalts bragđiđ ţakka.

Anda frá sér, unađ súpa,
ekkert spillast má né drjúpa,
gutlar ljúft og gómar svíđa,
góđur keimur, en sú blíđa.

Ákavítis kóbalt kyngja,
krćsingarnar lof vil syngja,
fćrir ţú mér fagra heima,
flösku drekk og lćt mig dreyma.

<B>Hreintrúarsálmur 3 (um kynţokkafullar nunnur)</B>

Margir halda, margir segja:
„Mćddar, fölar, ţćr sig hneygja“.
Augljóslega álfar bulla,
Abbadís kynţokkafulla.

Nunnur eru ansi fínar,
ćđislegar kenndir mínar,
vaknar losti, lifnar holdiđ,
lostasprotinn rís ţá svoldiđ.

Svartur kjóllinn, holdiđ hylur,
heyrđu meira, bráđum skilur.
Ytra borđiđ allt ţađ felur,
undir fötum, ţokkinn telur.

Innanklćđa unađshólar,
ástarsólgnir ţokkapólar,
dansa ávallt draumakenndar,
dásamlegar fagrar lendar.

Ţví ég segi sexí nunnur,
sćtur vökvi, unađsbrunnur,
frygđar ţorsta fýsnir tala,
fagra Nunnan mig mun svala.

<i>Nú hef ég aftur á móti ákveđiđ ađ hćtta framhjáhaldinu, en lít ţó á mig sem sálmaskáld hreintrúarflokksins áfram og ef ţeir ţarfnast mín til ađ yrkja drápu, ţá mun ég svara kallinu.
Ég mun aftur á móti einbeita mér ađ ţví ađ kveđast á nćstu daga og vikur allavega og ţví hvet ég alla ţá sem hafa gaman af ţví ađ kveđast á ađ hitta mig ţar...</i>
kv.
Skabbi skrumari

   (132 af 201)  
2/12/04 01:00

Nornin

Ja hérna hér... og ég sem hélt ađ ţú vćrir ađ tala um okkur...

En ţetta eru fyrirtaks vísur elskan!
*Blikkar Skabba sinn*

2/12/04 01:01

Jóakim Ađalönd

Ţađ er međ ólíkindum hvađ ţú hefur drukkiđ mikiđ af skáldamiđinum Skabbi. Salút!

2/12/04 01:02

Kuggz

keke ^^

2/12/04 02:00

Albert Yggarz

Nú syngjum viđ öll saman í kór

2/12/04 02:00

hundinginn

Djöfull magnađ! Jeg er gráti nćr! Frábćrt og mikilsháttar vel gert!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...