— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 2/11/03
Róttćkar ađgerđir

Nýtilkomin hćkkun áfengisskatts krefst róttćkra ađgerđa.

Ríkiđ er ađ stela af okkur peningum. Ţrátt fyrir yfirlýsingar um ađ ekki sé hćgt ađ hćkka skatta á áfengi hér á landi ţar sem ţeir séu alltof háir fyrir, auk yfirlýsinga um ađ ekki verđi hćkkađur neysluskattur sem mótvćgi viđ lćkkun tekjuskatts, hafa alţingismennirnir, í skjóli nćturs, hćkkađ verđ á sterku áfengi um 7%. Enginn fyrirvari, ţessu bara skellt á okkur, blásaklausa áfengisneytendur.

Ţessi hćkkun er alls ekki ćtluđ til ađ draga úr neyslu sterks áfengis, ţessi hćkkun er til ađ ná í meiri pening fyrir ríkissjóđ, til ađ ţeir reddi sér fyrir horn viđ ađ borga illa úthugsuđ kosningaloforđ og bruđl í ríkisfjármálum.

Ţví segi ég, hundsum ÁTVR og og alla pöbba í desember...smygl og brugg út desember...
Skál

   (142 af 201)  
2/11/03 01:01

Ţarfagreinir

Skál fyrir ţví! Í heimabrugguđu ákavíti!

2/11/03 01:01

Nornin

Einhvernvegin verđa ţessir skítbuxar ađ ná af okkur peningunum sem ţeir "tapa" međ ţessum fyrirhuguđu skattalćkkunum. Ţeir taka fyrst af okkur og ţar sem viđ erum öll heilalaus verđum viđ búin ađ gleyma ţessum hćkkunum eftir jólafríiđ og ţá geta ţeir komiđ međ gleđifréttirnar um skattalćkkanir sem engar eru. Helvítin.

2/11/03 01:01

Muss S. Sein

En takiđ eftir ţví hve sértćk ţessi ađgerđ er. Bara hćkkuđ gjöld á sterku áfengi. Ég ţoli ekki neyslustýringu!

Ég vćri löngu farinn ađ brugga bjór ef ég hefđi pláss til ţess. Spurning hvort nágranninn eigi laust pláss í kjallaranum sem hann er til í ađ leigja fyrir nokkrar flöskur?

2/11/03 01:01

Galdrameistarinn

Brugga meira, blađra minna.

2/11/03 01:01

kolfinnur Kvaran

Ég ćtla ađ rćđa viđ mína menn í Framsókn um ţetta..

2/11/03 01:02

Haraldur Austmann

Alveg sammála Skabbi en mikiđ djöfull verđur ţetta erfitt mađur.

2/11/03 01:02

Skabbi skrumari

Já, ţađ munađi engu ađ ég freistađist til ađ fara út í vínbúđ í dag, ţraukađi ţó... nú bíđ ég bara skjálfandi eftir ađ pöbbunum loki... ţamba landa núna sem pabbi gamli gaukađi ađ mér í hitteđfyrra, hefur ekkert skemst.. skál

2/11/03 01:02

Heiđglyrnir

Spurning međ ađ smala saman í göngu, ekki ađ ţađ hafi virkađ fyrir nokkurn mann, en hreyfingin er af hinu góđa.

2/11/03 01:02

Haraldur Austmann

Djöfull er ţessi rakspíri vondur...

2/11/03 01:02

Skabbi skrumari

Ţađ er verst fyrst Halli minn... svo hríđversnar ţađ, en djöfull er ferskur andardráttur frá ţér núna... Skál

2/11/03 01:02

feministi

Djöfull er ég fegin ađ vera hćtt ađ reykja.

2/11/03 02:00

Muss S. Sein

Hvort er Blue Stratos eđa Old Spice betri?

2/11/03 02:00

Muss S. Sein

Svo er alltaf hćgt ađ reyna ađ drekka bleikiefni...

2/11/03 02:01

Dr Zoidberg

Heir, heir,
Sikur og ger á alla innkaupalista.

2/11/03 02:01

hlewagastiR

Hugmyndin er ađ beina okkur í léttvíniđ. Mér lízt samt ekki vel á tilhugsunina u drafandi fullan Skabba, skálandi viđ okkur í rósavíni...

2/11/03 02:01

víólskrímsl

Smygl er máliđ.

2/11/03 03:02

Skabbi skrumari

Skál... *ţambar Mateus rósavín*

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...