— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 2/12/03
Samkeppni...

Samkeppni um nýja mynd

Nú er ég orđinn leiđur á myndinni sem fylgir nafninu mínu og hef ţví ákveđiđ ađ efna til samkeppni um nýja mynd.

Allar andlitsmyndir eru vel ţegnar, hvort heldur eru af mönnum eđa öđrum dýrum, teiknimyndapersónum, frćgu fólki eđa minna ţekktu fólki.

Myndin skal vera amk 80*80 pixlar ađ stćrđ og á andlitiđ ađ fylla ţokkalega vel út í myndina. Ekki senda myndir sem eru stćrri en 20 Kílóbćt, ţví ég reikna međ ađ fjöldi innsendra mynda verđi slíkur ađ tölvupósthólfiđ spryngi ef stćrđin er ekki takmörkuđ. Helst skal senda inn myndir á jpg eđa gif formi, en tif og bmp sleppa.

Innsendar tillögur skal senda fyrir 1. mars, á póstfangiđ:
skabbi_skrumari@hotmail.com

Í verđlaun er eitt glas af Ákavíti og verđur ţađ sent samdćgurs til sigurvegarans í tölvupósti.

   (179 af 201)  
2/12/06 02:01

Billi bilađi

1. mars hvađa ár? [Klórar sér í höfđinu]
Er ég orđinn of seinn ađ senda inn?

2/12/06 01:01

B. Ewing

Viltu mynd af Bert, vini mínum og félaga?

2/12/06 09:02

krossgata

Ţađ styttist óđum í 1. mars.

3/12/06 02:02

krossgata

1. mars er á fimmtudaginn!

3/12/06 04:02

krossgata

1. mars á morgun, hreinlega núna um miđnćttiđ!!!

4/12/06 06:00

Billi bilađi

Er ég ţá aftur orđinn of seinn? [Klórar sér í höfđinu]

4/12/06 07:02

krossgata

[Slćr sig í höfuđiđ]
Ég var svo upptekin af ţví ađ ţađ vćri fyrsti mars ađ ég gleymdi ađ senda mynd.

2/11/06 19:02

Regína

Hvernig var gamla myndin?

1/12/07 11:01

Skabbi skrumari

Hún var svona: [bendir á litlu myndina til vinstri]
Nýju myndina má sjá annars stađar, en ég hef ekki notađ hana lengi... hún minnir ţó um margt á myndina sem er hér hćgra megin uppi...

1/12/07 12:01

Álfelgur

Fyrst áriđ 2008!!

3/12/07 09:00

krossgata

[Keppist viđ ađ klára rúntinn]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...