— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/07
Fimm ţokkalegar vísur

Í haust verđ ég búinn ađ vera ađ yrkja í fimm ár... á ţeim tíma hef ég samiđ nokkur ţúsund vísur hér á Gestapó... langmest er ţađ óttalegt rugl... <br /> En eftir nokkra yfirlegu ţá hef ég komist ađ ţví ađ ég er búinn ađ semja fimm ţokkalegar vísur og ćtla ég ađ endurbirta ţćr hér...

Fagurrauđa flökkuskýiđ fangar ljósiđ.
Í birtingu ég á einn ósiđ:
-alltaf míg ég bakviđ fjósiđ.

*-*-*

Dritiđ hvítt frá fögrum fugl má fyrirgefa:
En svara mun međ hráum hnefa,
ef hrćgammur vill á mig slefa.

*-*-*

Skrílinn mćra, skítnum kasta,
skín í gegnum eđliđ ljóta,
svíkja, pretta, ljúga, lasta,
lćvísir međ öllu hóta.

*-*-*

Styttra er víst staup, en vasi
stórra blóma.
Betri er einn bjór í glasi,
en bokkan tóma.

*-*-*

Menn og konur, krakkar - öll !
Kvikt og dautt !
Varúlfar og vel byggđ tröll !
-vatn er blautt.

   (35 af 201)  
5/12/07 20:01

hlewagastiR

Sú fyrsta er best.

5/12/07 20:01

Regína

Já, ţú ert efnilegur Skabbi. [Ljómar upp]

Eđa varst ţađ, ćtti ég kannski frekar ađ segja.

5/12/07 20:01

Álfelgur

Mér finnst sú síđasta langflottust!

5/12/07 20:01

Offari

Ekki get ég fundiđ neina ţokkalega ţrátt fyrir ađ ég hafi samiđ hundrađţúsund kvćđi. ´Ţađ er kannski bara svona erfitt ađ leita ađ nál í hlööđunni.

5/12/07 20:01

krossgata

Er ţetta góđ dreifing verka ţinna yfir 5 ár? Ţetta fer svona úr forinni í vökvann. Ég kann mjög vel viđ 4. vísuna ađ hinum ólöstuđum auđvitađ.

5/12/07 20:02

Upprifinn

ég held ađ ţú eigir fleiri ţokkalegar.

5/12/07 21:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta er alveg skítsćmilegt...

Salút!

5/12/07 21:00

Grýta

Úrvalsvísur!

5/12/07 21:01

Fíflagangur

Iss! Ég hef gert miklu fćrri ţokkalegar vísur en ţú.

5/12/07 22:01

Skabbi skrumari

Krossa: Ţetta er skekkt dreifing verka minna... ţví mig minnir ađ flestar ef ekki allar hafi orđiđ til eftir 2006...

5/12/07 22:02

Isak Dinesen

Ţú ert dugnađarmađur.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...