— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/06
Oddhent vaxađar rasskinnar...

Fannst ţetta vanta og ákvađ ađ bćta úr ţví... ef einhver kemur augu á stađreyndavillu ţá er ţađ ekki ólíklegt ţví ég hef alldrei vaxađ á mér rasskinnarnar...

Vaxiđ heita lint ég leit
ljósgul feitin hvassa.
Eins og geitin grimm á beit
gróf hún sleit hár rassa.

Á rassa skinni rođa finn
rauđ er inn viđ kekki.
Hćgri kinnin hert og stinn
en háriđ vinnur ekki.

Feitin rífur sterk og stíf
stođir klýfur hára
Fagur svíf nú flott er líf
og fínt ađ ţrífa nára.

   (55 af 201)  
31/10/06 11:01

Billi bilađi

<Fer strax í vax>

31/10/06 11:01

Offari

Flott nú fer ég líka í vax.

31/10/06 11:01

Regína

Ţađ fer um mig viđ ađ lesa ţetta. Fremur ógeđfelt verđ ég ađ segja.

31/10/06 11:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skabbi er vaxandi höfundur.

31/10/06 11:01

hvurslags

Já, eftir raksturshringhendurnar hjá mér var mig fariđ ađ lengja eftir ţessu. Sérdeilis prýđilegt! [skálar]

31/10/06 11:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Flott

31/10/06 11:01

Suđurgata sautján

Fínt

31/10/06 11:02

Upprifinn

Ekki hélt ég Skabbi minn ađ ţú vćrir SVONA mikill hnakki.

31/10/06 11:02

blóđugt

Flott ort en skelfileg tilhugsun...

31/10/06 11:02

Huxi

Frekar fer ég í rakstur hjá Hvurslags heldur en vax hjá ţér.

31/10/06 11:02

Dula

Vax er ekkert mál og mér finnst Skabbi yrkja af reynslu.

31/10/06 12:00

Hakuchi

Salúđ forni vin.

[Skálar í ákavíti]

31/10/06 12:00

Vímus

Ţú klikkar ekki nú fremur enn fyrri daginn Skabbi minn.
Vel heppnađ ljóđ um vel heppnađa ađgerđ.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...