— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 5/12/07
Í hjarta mínu vex nú von

Ţegar sölutölur Ákavítis fyrir áriđ 2007 eru skođađar er ljóst ađ í fyrra unnum viđ litla orustu... já sölutölur tóku kipp og jukust um 3% frá árinu á undan.

Ţá höfđum viđ reyndar tapađ orustu en sala á milli áranna 2005 og 2006 voru viss vonbrigđi, en ţá hrundi salan niđur um heil 13%.

Ţađ er reyndar eins og viđ sem drekkum Ákavíti séum ađ ferđast um á rússibana, ţví samanburđur milli áranna 2004 og 2005 höfđu vakiđ miklar vćntingar, en ţá hafđi sala aukist um 1%.

Áriđ áđur var hlađiđ vonbrigđum, en sala milli áranna 2003 og 2004 hafđi minnkađ um 8% og jók ţađ enn á svartsýnina sem háđi mig viđ skođun sölutalna milli áranna 2002 og 2003.

Ţađ er ţví ljóst ađ ţó sala hafi aukist á síđasta ári um 3% ţá verđum viđ ađ gera betur. Áriđ í ár er áriđ sem viđ skulum nota til ađ sparka í afturendann á okkur og hugsa um hvađ skiptir mestu máli... Ákavíti.
Ef viđ bregđumst ekki fljótt viđ, ţá er útlit fyrir ađ sala Ákavítis verđi komin niđur í núll 13. október 2021.

Skál... í Ákavíti...

   (36 af 201)  
5/12/07 17:02

Offari

Sala Ákavítis dettur aldrei niđrí núll međan viđ tórum.

5/12/07 17:02

krossgata

Skál í Ákavíti!

Ég man ţá tíđ ţegar ekki mátti selja bjór. Ţá keypti mađur Ákavíti og blandađi međ Pilsner. Ţá var nú gaman ađ lifa. Spurning um ađ banna bjórinn?

5/12/07 18:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

5/12/07 18:00

Lopi

Skál og prump!

5/12/07 18:01

albin

Ég hef sannarlega lagt allt mitt á vogarskálarnar til ađ halda ţessu uppi.

Kippis

5/12/07 18:01

Günther Zimmermann

Ţađ gleđur mig ađ tilkynna ađ ég er í ströngum ćfingabúđum hér í Danaveldi. Í gćr gerđi ég til ađ mynda ítarlegar rannsóknir á Álaborgar rauđu ákavíti. Ţessa reynzlu hyggst ég nýta er ég sný aftur heim.

5/12/07 18:01

Regína

Ţú gćtir bćtt úr ţessu Skabbi minn međ ţví ađ kaupa ákavíti í stađin fyrir ađ vera alltaf ađ selja ţađ.

5/12/07 19:01

Skúbbi

Skál!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...