— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 6/12/07
Gefđu blóđ

Gefiđ blóđ og ekkert kjaftćđi... Skál og gleđilegt sumar...

Glađur skaltu ganga inn
međ glott ţar hjúkkur mćrđu.
Gefđu blóđ í bankann ţinn
ţar bestu vexti fćrđu.

   (30 af 201)  
6/12/07 09:02

Dula

Já ég gef alltaf blóđ á 4 mánađa fresti og ekkert múđur, gaf seinast blóđ í apríl.

6/12/07 09:02

Garbo

Ć já ég er alltaf á leiđinni.

6/12/07 10:00

Goggurinn

Gefa blóđ? Blóđbrask er afar áhagnanlegur bransi!

6/12/07 10:00

krossgata

Ég er ćgilega fín í ađ munda nálar og stinga í ađra, en forđast ađ láta stinga mig. Í ţau fáu skipti sem ég hef gert hetjulegar tilraunir til blóđgjafar hafa ţeir ekki viljađ blóđiđ mitt - af mismunandi ástćđum í hvert skipti. Ţađ eru samt orđin ćđi mörg ár síđan ţeir höfnuđu blóđgjöf frá mér af uppáhalds ástćđunni minni - ég var of létt.
[Hrynur í ţáţráarkast]

6/12/07 10:00

Jóakim Ađalönd

Svei ţví! Ég hef sko ekki áhuga á ađ fara á einhvern spítala bara til ađ láta einhverja leđurblöku flappa um hálsinn á mér, sjúgandi blóđiđ úr mér. Fuss!

6/12/07 10:00

Útvarpsstjóri

Nćst er ég gef blóđ mun ég taka ţađ sérstaklega fram ađ ég kćri mig ekki um ađ ţađ verđi undir nokkrum kringumstćđum notađ Ađalöndinni til bóta.

6/12/07 10:00

Lopi

En nú varstu ađ gefa óđ.

6/12/07 10:00

Jarmi

Blóđbankinn hefur hafnađ blóđi frá mér. Ég mun aldrei gefa ţeim svo mikiđ sem einn dropa, helvítis aumingjar.

6/12/07 10:00

Galdrameistarinn

Sama hér.
Sögđust ekki taka viđ blóđi frá mér ţó ég vćri í sjaldgćfum blóđflokki.

6/12/07 10:00

Grágrímur

Ég hef einu sinni gefiđ blóđ, ćtlađi alltaf aftur en ţađ sat alltaf á hakanum.

6/12/07 10:01

feministi

Já alveg rétt, ég skulda ţeim slatta af blóđi. Ćtli ég verđi ekki ađ fara ađ borga inn á ţá skuld.

6/12/07 10:01

Golíat

Reyni ađ gefa nokkra dropa viđ Snorrabrautina ţegar ég á leiđ í borgina viđ Sundin. Kem oftast viđ í sćđisbankanum líka. Mér finnst ástćđulaust ađ viđ frú Golíat sitjum ein ađ ţessum eđalvökvum. Nóg er til.

6/12/07 10:01

bigginn

Ţađ er fínt ađ gefa blóđ. Ţá hefur mađur afsökun á ţví ađ vera ekkert ađ reyna á sig og ţar ađ auki fćr mađur ađ snćđa hjá hjúkkunum. Geri ađrir betur.

6/12/07 10:01

Herbjörn Hafralóns

Blóđbankinn vill mig ekki í viđskipti. Ţeir segjast ekki vilja letiblóđ.

6/12/07 10:01

Dexxa

Ég má ekki gefa blóđ strax.. en langar ađ gera ţađ um leiđ og ég get..

6/12/07 10:01

feministi

Herbjörn ég trúi ţessu ekki, ég hef alltaf taliđ ţig gćđablóđ.

6/12/07 10:01

Glúmur

Ţađ er frábćrt ađ gefa reglulega blóđ, en kaffiborđiđ ţeirra er guđdómlegt - enda er mađur nýsloppinn úr bráđum háska. Kryddbrauđiđ hjá blóđbankanum er til ađ mynda besta kryddbrauđ veraldar og smjöriđ ţar bragđast betur en annađ smjör, sérstaklega ţá ţađ er notađ ríflega á kryddbrauđiđ svo ađ osturinn tolli nú vel og örugglega viđ. [Starir augnablik út í loftiđ, dreyminn á svip]
Svo er ekki verra ađ hćgt sé ađ láta fagfólk fylgjast međ viđ blóđtökuna.

6/12/07 10:01

bigginn

og ţađ gullfallegt fagfólk.

6/12/07 10:01

krossgata

Áttu viđ ađ ekki sé verra ađ fylgjast međ fagfólki viđ blóđtökuna?

6/12/07 10:01

Jóakim Ađalönd

Kćri Útvarpsstjóri: Sértu ekki í O-, hef ég ekkert viđ ţitt blóđ ađ gera hvort sem er. Sértu ţađ hins vegar og ţurfi ég á blóđi ađ halda, ćtla ég (sé ég međ nokkurri rćnu) ađ stynja ,,Ekki blóđ Útvarpsstjóra; ţađ er eitrađ", ţó ţađ verđi mitt síđasta andarvarp...

6/12/07 10:02

Jóakim Ađalönd

Já og fyrirgefđu Skabbi minn, ég gleymdi ađ hćla ţér fyrir skemmtilega vísu. Skál!

6/12/07 10:02

Salka

Ég er í AB blóđflokki og hef aldrei prófađ ađ gefa blóđ.
AB-flokkurinn hef ég heyrt ađ sé góđur fyrir alla, en AB getur bara ţegiđ AB-blóđ.

Já og sama og Jóakim segir hér fyrir ofan. Flott vísa.

6/12/07 10:02

krossgata

O- getur gefiđ blóđ til O, A, B, og AB, en bara ţegiđ sinn. AB er sjaldgćfur á Íslandi, en getur ekki gefiđ öllum.

6/12/07 10:02

Salka

Ćjá ţarna ruglađist ég í ţekkingunni. AB getur semsagt ţegiđ blóđ frá öllum en bara gefiđ til AB.
Er ţađ rétt hjá mér?

6/12/07 10:02

Jóakim Ađalönd

Ef ég skil ţessa leđurblökufrćđi rétt, getur AB bara gefiđ til AB og einskis annars. Sértu AB+, geturđu bara gefiđ til AB+; ekki AB-.

6/12/07 10:02

Jóakim Ađalönd

...já og ţegiđ frá öllum. O- getur einungis ţegiđ frá O- og engum öđrum.

6/12/07 10:02

Salka

O er víst algengasti blóđflokkurinn en AB sá sjaldgćfasti.
Hvađan kemur AB- blóđ mitt? Hvar er AB algengur blóđflokkur?
Franskir skútukarlar? Írskir munkar? Norskir höfđingjar? Verkamenn víkinga?

6/12/07 10:02

krossgata

Mér skilst ađ A, B og AB erfist ríkjandi en O víkjandi. A-B og AB eru algengir blóđflokkar í flestum löndum, en ađ O sé algengastir hjá eyríkjum eins og Ísland og Japan og sé einnig ríkjandi í Indlandi. Ég sel ţađ ekki dýrar en ég keypti ţađ.

6/12/07 10:02

Salka

Ţađ vissi ég ađ A og B eru ríkjandi blóđflokkar.
Sé annađ foreldri A og hitt B eru líkur á ađ ţau eignist barn sem er AB
Foreldrin gćtu veriđ AA eđa OA og
BB eđa OB Börnin ţeirra gćtu veriđ AO sem verđur ţá A blóđflokkur AB sem verđur ţá AB blóđflokkur BO sem verđur ţá B blóđflokkur
og síđan OO sem verđur ţá O blóđflokkur.

6/12/07 11:01

Offari

Ég er örugglega ekki í AA blóđflokki.

6/12/07 12:01

Skabbi skrumari

Sama ţótt sumir hér megi ekki gefa blóđ... veriđ jákvćđ og hvetjiđ ađra til ţess... Skál

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...