— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 31/10/05
Lítil pćling um FFH

Er ţađ tilviljun ađ skammstöfunin FFH minnir um margt á skammstöfunina fyrir Fimleikafélag Hafnafjarđar? <br /> Líklega ekki...

FFH - Fljúgandi FurđuHlutur... ég rakst fyrst á ţessa skammstöfun í blöđum um hann Andrés Önd og félaga, vissi ekki hver fjandinn ţetta var, en ţađ er önnur saga...

Ég hef alltaf undrast allt sem ađ flýgur, ţađ vekur furđu ađ eitthvađ geti svifiđ um loftin blá, ţví finnst mér allt vera furđulegt sem flýgur, sérstaklega hlutir eins og flugvélar og ţyrlur... allt saman FFH í mínum augum... fuglar eru ekki hlutir í mínum huga, ţar sem ţeir eru lífverur...

En ef viđ förum yfir í ensku skammstöfunina, ţá er skammstöfunin UFO Unidentified Flying Object eđa á íslensku Óskilgreindur Fljúgandi Hlutur -ÓFH. Í enskunni ţurfa hlutirnir nefnilega ekki ađ vera furđulegir til ađ vera UFO... ţađ er frumskilyrđi ađ ţađ sé ekki unnt ađ ţekkja hlutinn eđa gera grein fyrir honum...

Ţví legg ég til ađ ţađ sem heitir á ensku UFO, verđi skammstafađ á íslensku ÓFH en ekki FFH...

Ţar međ gćti Fimleikafélag Hafnafjarđar sungiđ sigursöngva um ţessa fljúgandi hluti...

♪Ó F H♪
♪Ó F H♪
♪Valhoppum á viđnum sanna♪
♪og varghestnum mćta♪
♪Ó F H♪
♪Ó F H♪
♪Félag allra fimleikamanna♪
♪úr firđinum sćta♪
♪Ó F H♪
♪Ó F H♪

   (76 af 201)  
31/10/05 11:01

Offari

Nú ruglarđu mig í ríminu. Hvort á ég ađ skrifa félagsrit um partýiđ sem ég fór í eđa um FFH til ađ tolla í tískunni?

31/10/05 11:01

Gaz

Afar skniđug hugmind. ÓFH heitir ţađ!

31/10/05 11:01

Jóakim Ađalönd

FFH partý.

31/10/05 11:01

Offari

Ég man svo lítiđ eftir ţví partýi, enda voru ţar engir ţjóđkunnir listamenn.

31/10/05 11:01

Haraldur Austmann

Jú, Nylon međ sýróp, mannstu ekki?

31/10/05 11:01

Offari

Nei Halli ţađ var sviđsett partý.

31/10/05 11:01

Haraldur Austmann

Var ţađ? Ert ţú ţá leikari ađ atvinnu?

31/10/05 11:01

Ísafold

Grrrrrr....ţetta kveikir eld í mínum lendum

31/10/05 11:01

Haraldur Austmann

Veiđilendum?

31/10/05 11:02

Úlfamađurinn

FFH partý er gćdd ţeirri ónáttúru ađ ef ţađ er haldiđ um borđ í FFH er ekki hćgt ađ halda ţađ ţví ađ allir yrđu á stöđugri hreyfingu. Kćmu FFH viđ hyrfu ţeir jafn skjótt og ţeir birtust.

Ef geimvera bankađi upp ađ dyrnum hjá mér myndi ég líklegast bíta hana. Guđ einn getur séđ fyrir um hvađ kćmi út úr slíku varúlfsbiti.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...