— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Opiđ bréf til Friđargćsluliđa

Nokkur ungmenni hér fara hamförum í einhverju tilgangslausu rifrildi sem ég skil ekki, ţiđ megiđ fara međ ţetta rifrildi eitthvert annađ ađ mínu mati...

Undarlegur er sá siđur
ţau emja vćla karpa slást
hérna virđist hvergi friđur
hér á ţetta ekki ađ sjást

Ef ţú vilt ţitt vit ei smćkka
varast skalt allt orđaţras
senn mun ykkar sómi lćkka
saurugt ţykir ykkar mas

Orđaskakiđ eyđir krafti
úr okkar gestapóasál
finn ţađ jafnt á fúlum kjafti
fagnađar ég sé ei bál

Gćsluliđar göngum núna
grimmir fram og lokum ţráđ
eyđum bulli eflum trúna
endum rugl og styrkjum dáđ

Hér var gott ađ hírast forđum
hér má aftur bćta lund
lokum myglu eiturs orđum
eflum aftur Póastund.

   (100 af 201)  
2/11/04 14:01

Wiglihi

[Klapp klapp] Heyr heyr Skabbi.

2/11/04 14:01

albin

Ćji hćttussu helvítis tuđi addna...

2/11/04 14:01

Skabbi skrumari

hehe... já bölvađ tuđ alltaf hreint...

2/11/04 14:01

albin

Nei grín Skabbi Minn. Skál, ţetta er vel gert og gaman ađ sjá svona í ţrćlbundnu máli.

2/11/04 14:01

Vladimir Fuckov

Sammála erum vjer ţessu.

2/11/04 14:01

Ţarfagreinir

Í Baggalútíu bjart ć er,
bara ţar ég hirt fólk get.
Í Undirheimunum er ég ber,
imbum sparka má ei fet.

2/11/04 14:01

dordingull

JÁ! SKAM SKAM. Ekki ţetta helvítis orđbragđ.

2/11/04 14:01

Sundlaugur Vatne

Skál, Skabbi minn. Gott ađ sjá ţig aftur.

2/11/04 14:01

Nafni

Hvernig stendur á ţessari tvöfeldni hjá ţér gćskurinn?

2/11/04 14:01

Don De Vito

Já, hćttiđi ţessu helvítis rugli! [Flautar sakleysislega og labbar út međ hendur í vösum]

2/11/04 14:01

Ívar Sívertsen

Góđ áminning Skabbi

2/11/04 14:01

Offari

Er ég ekki dottinn af ţessum lista?
Takk.

2/11/04 14:01

bauv

*Gefur öllum piparköku og mjólk*

2/11/04 14:01

Salka

Ooo Eftir ţennan lestur ţá er ég ekki hissa á ađ ţín hafi veriđ saknađ.

Mikiđ svakalega er gott ađ lesa ljóđ ţitt.
Allveg eins og talađ frá mínu hjarta.

Mín tilfinning var einmitt sú ađ hér mćtti sorinn viđgangast, hvort sem mér líkađi betur eđa ver.
Ég ćtlađi ađ hćtta, ţegar korniđ fyllti mćlin.
En eftir góđa samlíkingu frá Furđuveru vildi ég ekki missa af ţessu samfélagi, ţví ég átti svo mikiđ ólćrt í kveđskap.

E.s. Hverjir eru friđargćsluliđar? Ég mćli međ Furđuveru ef starfiđ er laust.

2/11/04 14:02

Jarmi

Eru ekki allir í stuđi?

2/11/04 14:02

Jóakim Ađalönd

Vćri ekki rétt ađ fjölga friđargćzluliđum? Sumir ţeirra eru hćttir.

2/11/04 14:02

Jarmi

Dannabé sem friđargćsluliđa!

2/11/04 14:02

Leibbi Djass

Danni Bé er 2-3 daga gamall. Gefum honum smá reynslutíma.

Hinsvegar hef ég aldreigi skiliđ hversvegna undirrituđum hefur aldrei bođiđ friđagćsluliđastađa! Kannski vegna ţess ađ ég hefi aldrei spurt. En ţađ er sama.

Virđingafyllst

Leibbi Djass

2/11/04 14:02

dordingull

Ţađ eru lausar stöđur í Afganistan.

2/11/04 14:02

Ívar Sívertsen

Ég var ađ skella inn fyrirspurn um hverjir vćru í gćzlunni...

2/11/04 15:00

albin

Ţađ vantar kanski bara barnagćslu.

2/11/04 15:00

Skabbi skrumari

Takk fyrir umrćđuna og hrós ţar sem ţađ kemur (ég dýrka hrós hehe...) ... Leibbi minn, ţeir sem stunda Gestapó reglulega eru yfirleitt settir í friđargćslu... ţú verđur bara ađ vera virkari (segir sá sem var í tveggja mánađa fríi hehe...)

2/11/04 15:01

bauv

hihi...

2/11/04 15:02

dordingull

Ha, gleymdi ég ađ hrósa ţér fyrir sálminn?
Flott, Skabbi minn, flott.

2/11/04 15:02

Skabbi skrumari

hehe... takk fyrir ţađ dordingull... skál

2/11/04 15:02

Hakuchi

Vertu ćvinlega hjartanlega innilega velkominn ţú mikla sál Baggalúts.

2/11/04 15:02

Skabbi skrumari

Nei blessađur... hélt ţú vćrir farinn eitthvađ... skál kćri konungur...

2/11/04 15:02

feministi

Sćll Skabbi minn, gott ađ sjá ţig aftur. Já og láttu ţessa andskota heyra ţađ, SKÁL

2/11/04 15:02

Hakuchi

Skál Skabbi minn. Skál.

[Ţurrkar lítiđ tár úr auga sem myndađist út af ryki]

2/11/04 15:02

Vladimir Fuckov

Já, skál ţiđ öll ! [Sest örţreyttur niđur í ţetta rólega og góđmenna afdrep eftir allan gauraganginn í dag og sýpur á fagurbláum drykk]

2/11/04 15:02

feministi

Ţađ er notalegt ađ laumupúkast hér viđ skál međ ykkur félögunum.

1/11/05 00:01

Anna Panna

Já mjög notalegt. [Kemur sér vel fyrir] Skál!

2/12/06 13:01

krossgata

Ţađ er ótrúlega rólegt hér og notalegt.
[Sofnar]

3/12/06 09:02

krossgata

[Teygir úr sér]

1/11/06 05:02

krossgata

Hér er alltaf gott ađ koma og hvíla sig frá amstrinu, hrópunum og köllunum.
[Hvílir sig]

3/12/07 09:00

krossgata

Úff, ég ţarf ađ fara ađ koma mér í bóliđ svo ég geti samiđ eins og eina vísu fyrir hagyrđingamótiđ á morgun.

31/10/07 18:01

Wayne Gretzky

[ Heilsar Krossu ]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...