— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/06
Jólasálmur

Ţessi jólasálmur er uppfullur af klisjum en allavega: Gleđileg Jól.

Heiđnir og trúađir hlustiđ vel á
ţví hátíđin allra brátt kemur.
Sveinninn hann arkar brátt ölhúsi hjá
og óknytti margskonar fremur.
Senn skellir hann hurđum og skundar um snjá
og skyriđ á gluggana lemur.

Ţví karlarnir jóla sem kunna ei siđi
koma brátt gangandi inneftir hliđi

Klukkurnar klyngja
og karlarnir syngja
og létt verđur landsmanna pyngja.

Ljósin ţau endalaust lýsa upp tóm
og leikföngin skríđa'eftir borđi.
Tyggja brátt glađlega tennur viđ góm
tćgjur af kalkúnsins sporđi.
Upphefst ţví söngur međ einskćrum róm
„Eykst núna kauphéđna forđi“.

Ţví kaupmenn sem glađlega keyra'áfram siđi
kćtast viđ fjölda í innkaupahliđi

Klukkurnar klyngja
og kaupmenn ţeir syngja
og létt verđur landsmanna pyngja.

En innst inni'í koti hins afdalamanns
er ilmur af tađreyktu keti.
Međ ţrjár englamyndir og eilítiđ glans
og upp gekk nú kapall í fleti.
Ţví ein er nú fjölskylda eftir međ sans
hún íhugar jólin í leti.

Í kotbýli fólkiđ ţađ kann jóla siđi
ţau kalla á hundinn sem gekk upp ađ hliđi.

Klukkurnar klyngja
og krakkarnir syngja
en létt verđur landsmanna pyngja.

   (44 af 201)  
2/11/06 20:01

krossgata

Mér líst ljómandi vel á jól afdalamannsins. Skál!

2/11/06 20:01

Galdrameistarinn

Hreint út sagt glćsilegt hjá ţér.
Skál!

2/11/06 20:02

blóđugt

Glćsó, eins og alltaf. Skál!

2/11/06 20:02

Upprifinn

Skál og gleđileg jól.

2/11/06 20:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Skál !

2/11/06 20:02

Huxi

Alltaf ađ yrkja bara. Flott hjá ţér.
Pissustopp:
Viđ hvađa lag á ég ađ kyrja ţetta á ađfangadagskvöld yfir steikinni?

2/11/06 20:02

Regína

Mér fannst ţetta lélegur sálmur ţangađ til ég kom ađ síđasta erinindinu. Ţađ bjargađi málinu.

Gleđileg jól Skabbi, vonandi afdalakarl.

2/11/06 20:02

Skabbi skrumari

Já, ég á ţađ til ađ spynna upp nokkur erindi, ţar sem einungis eitt ţeirra er gott... en ég geri ekki upp á milli barnanna minna og leyfi ţeim öllum ađ fljóta međ...

Spurning hvort hćgt er ađ semja eitthvađ lag viđ ţetta... Anna Panna? - Ívar?

2/11/06 20:02

Regína

Ég átti nú ekki viđ kveđskapinn, heldur innihaldiđ.

2/11/06 20:02

Skabbi skrumari

Óó... afsakiđ misskilninginn...

Spurning međ lagiđ: Jólabjöllur og barnakór, međ rafmögnuđum fiđlum...

2/11/06 21:01

Útvarpsstjóri

Skemmtilegt ljóđ.

2/11/06 21:01

Sundlaugur Vatne

Glćsilegt, kćri skáldbróđir. Ţú ert okkur til sóma.

3/11/06 01:00

Billi bilađi

Gleđileg jól Skabbi minn, og takk fyrir allt.

3/11/06 03:01

Skabbi skrumari

Takk fyrir ţađ...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...