— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/07
Purpuraskálin hún fröken Delerium...

Ég á skál međ skrítnum myndum
skelf ég oft er hugsa um ţađ
Í henni er mynd af hćstu tindum
og hlćgilegt nuddfreyđibađ

Ţar er einnig krökkt af kindum
kviksyndi og forarsvađ.

Skálina ei skil ég viđ
skálin veitir innri friđ.

Í skálinni er vítiđ vćna
og vćtan sem ađ laugar kverk
er sötra ţađ mun grasiđ grćna
gćfu veita og flengja klerk.

Burtu međ ţig hola hćna
hrat og lykt ţín er of sterk

Skálina ei skil ég viđ
skálin veitir innri friđ.

Helgur andi frá ţér freyđir
flýg ég međ ţér ofurhćgt
Upp í himinn hátt mig leiđir
öllum vođa ég hef frá bćgt.

Eitri fúlu út ţú breiđir
innyfli mín hefur plćgt.

Skálina ei skil ég viđ
skálin veitir innri friđ.

   (27 af 201)  
9/12/07 01:02

Álfelgur

Ţađ er frekar óvenjulegt er ţađ ekki? Samband ţitt viđ klósettiđ...

9/12/07 01:02

Skabbi skrumari

Ertu ađ gefa í skyn ađ ég drekki úr klósettskálinni... [Strunsar út međ skálina í hendinni]

9/12/07 01:02

krossgata

Ég hélt ţetta vćri svona Bermúdaskál međ Ákavíti.
[Klórar sér í höbbđinu]

9/12/07 01:02

Álfelgur

Já, ţađ er líklega rétt hjá ţér Krossa. Ţađ vill bara svo til ađ ég veit hvađa skál veitir Skabba innri friđ [Glottir]

9/12/07 01:02

Skabbi skrumari

[Tautar]
Skálina ei skil ég viđ...
skálin veitir innri friđ...

9/12/07 02:00

Einn gamall en nettur

*Jú jú, flott.

9/12/07 02:00

Wayne Gretzky

Skál!

9/12/07 02:00

Billi bilađi

<Stendur upp og sturtar í sig>

9/12/07 02:01

bauv

Hver kannast ekki viđ ađ eiga í persónulegum samskiptum viđ klósettiđ sitt?

9/12/07 03:01

blóđugt

O sei sei... [horfir hugsandi á Skabba]

9/12/07 03:01

blóđugt

O sei sei... [horfir hugsandi á Skabba]

9/12/07 03:02

Jóakim Ađalönd

Skál(d)!

9/12/07 04:01

Upprifinn

Frekar spes.

9/12/07 04:02

Garbo

Ţetta er flott.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...