— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Gagnrýni - 1/11/05
Félagsrit...

Ég ćtlađi alltaf ađ skrifa eitthvađ merkilegt í tilefni af innleggi eittţúsund... en gleymdi ţví... hér ćtla ég ţví ađ skrifa gagnrýni um ţetta félagsrit sem ég er ađ semja núna... og mun ég notast viđ leiđbeinandi reglur um félagsritun sem Baggalútur gefur okkur...

Regla 1: Félagsrit skulu vera frćđandi, skemmtileg og innihaldsrík.

Ég er nú ţegar búinn ađ uppfylla skilyrđi um ađ vera frćđandi ađ mínu mati, međ ţví ađ afrita fyrstu reglu félagsrita, ţví ef skođuđ eru sum félagsrit síđustu vikur, ţá vantar sárlega upp á ađ fólk viti af ţessum reglum.

Enn sem komiđ er, er ţetta félagsrit frekar leiđinlegt og innihaldiđ frekar tómlegt, en frćđandi er ţađ, vissulega. Frćđin koma ţó ekki frá mér, svo líklega hefur mér ekki tekist enn ađ uppfylla skilyrđi ţau sem regla eitt segir til um.

Ef ég lauma inn einum brandara, ţá gćti ég kannske komist upp međ ţađ ađ segja ađ ţetta sé skemmtilegt, en mér dettur ekkert í hug, stel ţví einum brandara af netinu:

Lúlli: Mamma, af hverju heitir heita vatniđ, heita vatniđ?
Mamman: Jah, eitthvađ verđur ţađ nú ađ heita, vatniđ.

Til ađ bćta ţetta međ innihaldiđ, ţá er kannske rétt ađ semja eina litla stöku, svo ég geti nú sagt ađ ţađ sé eitthvađ hérna sem er ekki stoliđ einhvers stađar annars stađar frá:

Furđulélegt félagsrit,
finnst mér ţetta vera,
hér sé ég nú hvergi vit,
hvađ ert ţú ađ gera?

Regla 2: Félagsrit skulu ekki innihalda blađur, orđagjálfur, tittlingaskít ellegar argaţras.

Ţar féll ég á reglu 2, ţví ţetta félagsrit inniheldur eintómt blađur, orđagjálfur og tittlingaskít, jafnvel smá argaţras eftir augnablik... ţvílík villa og vitleysa, búinn ađ vera hérna í rúm ţrjú ár og kannt ekki ađ skrifa félagsrit, aumingi međ hor, fífl og fáviti...

Regla 3: Félagsrit skulu vera höfundi sínum til sóma.

Einmitt... mikill sómi ađ ţessu, ţú ćttir ađ skammast ţín, ţađ ćtti ađ kalla ţig Afritarann auma frá Skrumfirđi... skrumaradjöfull... ţađ ćtti ađ reka ţig úr samfélagi Gestapóa...

Já, ég gef ţessu félagsriti eingöngu eina stjörnu og af ţví eingöngu hálfa stjörnu fyrir frćđslu, ţví ţetta er gott dćmi um lélegt félagsrit... hálf stjarna er síđan fyrir vísuna og ađ hafa notađ feitletrun og skáletrun á smekklegan og yfirvegađan hátt...

Skál...

   (72 af 201)  
1/11/05 08:01

Offari

Iss ég get gert miklu lélegra félagsrit en ţetta!

1/11/05 08:01

Barbapabbi

Skál Skabbi!

1/11/05 08:01

Vladimir Fuckov

Fjelagsrit ţetta fćr nokkuđ margar stjörnur fyrir frumleika. Skál !

1/11/05 08:01

Skabbi skrumari

Offari... ţađ geturđu, mćli samt ekki međ ţví...
Barbapabbi... Skál...
Vladimir... já kannske... en argaţrasiđ hlýtur ađ draga stjörnurnar frá jafn óđum... Skál...

1/11/05 08:01

B. Ewing

Til hamingju međ ţetta lélega félagsrit, ađ eigin dómi a.m.k.

1/11/05 08:01

Gaz

Skál Skabbi.

1/11/05 08:01

Anna Panna

Ţú er snillingur Skabbi, megir ţú skrifa mörg „léleg” félagsrit til viđbótar, skál!!

1/11/05 08:01

Finngálkn

Já góđur...

1/11/05 08:01

Upprifinn

Til hamingju međ innleggjafjöldann allavega.

1/11/05 08:02

Nermal

Hei... til hamingju međ ţetta. Ég var akkúrat ađ skrifa innlegg númer 3000. Spurning um hvort ég ćtti ađ skrifa félagsrit um ţađ.

1/11/05 08:02

Gimlé

Félagsrit um félagsrit eru álíka skemmtilegt lesefni og viđtöl sem fjölmiđlafólk tekur viđ fjölmiđlafólk.

1/11/05 08:02

Jóakim Ađalönd

Jćja, Skabbi minn. Hvađ var nú á seríósinu ţínu í morgun? Skál!

1/11/05 09:01

Skabbi skrumari

B.Ewing... ţakka ţér...
Gaz... skál...
Anna Panna... ţú ferđ međ fleipur... hehe... Skál...
Finngálkn... ekki bjóst ég viđ hrósi... en takk...
Upprifinn og Nermal...takk fyrir ţađ...
Gimlé... sammála ţér... klént...
Jóakim... lýsisblandađ Ákavíti, kanill og chilli... skál...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...