— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/06
Áriđ

Gleđilegt ár... ég hef lítiđ látiđ sjá mig hérna undanfariđ en ţegar Ritstjórnin nennir ekki einu sinni ađ heiđra okkur međ nćrveru sinni ţá er víst til lítils ađ láta sjá sig hérna (ekki endilega öll ástćđa ţess ađ ég hef lítiđ mćtt)... held ţó ađ ţetta batni međ rísandi sól og fćrri tónleikum... hér er smá spádómur um áriđ sem gengiđ er í garđ...

Nú er enn eitt áriđ mćtt
aftur lifnar kraftur
allir sem ađ hafa hćtt
heim víst koma aftur

Jafnvel Enter ibbar gogg
oss heiđrar međ veru
ritstjórn upp nú rís viđ dogg
međ rassa sína beru

Fornir kvćđakveđlingar
koma aftur sterkir
glórulausir gemlingar
grófir vaxtaverkir

Kannske norpar nefiđ rautt
nennir bragsins kvabbi
verđur ekki vísnasnautt
vćtir kverkar Skabbi

Samt er allt svo óvíst hér
engin finnst hér vissa
á harđfisk lćt ég ljómasmér
og ljúfan mjöđ mun pissa

Ţó ađ harđni herrans orđ
hrími lútsins kvćđaborđ
borđa ég enn bragsins sporđ
betra ţykir níđ en morđ

Ţó ađ hitni herrans ljóđ
hrópar skríllinn eins og stóđ
meira viljum merarblóđ
meira vit og betri óđ

Ríman ţessi ljót og löng
lýsir ofryđgađri töng
stíf og hrjúf og stuđlaröng
stutt og mjög er naglasvöng

Eru skrif mín eintómt bull
eđa finnst hér lítiđ gull
finnst ein setning sönn og full
seig sem ţćfđ og slitin ull

Er ég bar'ađ yrkja nú
algjörlega hreint sem kú
bauliđ mitt er bragđdauft - jú
bilađ líkt og ég og ţú

Hvar er spáin? spurđu vart
ég spóla áfram međ mitt kvart
ekkert ţó er alveg svart
inná milli nokkuđ bjart

Ţetta verđur ţrusuvor
ţraut mun valda sumars hor
haustiđ verđur varla slor
veturinn mun auka ţor

   (70 af 201)  
1/12/06 02:00

Skabbi skrumari

Afbragđs ljóđ... mun skárra en hjá Ira Murks...

1/12/06 02:00

Regína

Nei, ţađ var betra hjá Ira Murks.
Gleđilegt nýár. Og hvar er Gimlé?

1/12/06 02:00

Skabbi skrumari

Já ţađ er satt... hann er nokkuđ seigur hann Ira, ég kenndi honum allt sem hann kann og meira til... hehe

Hann Gimlé... ekki spyrja mig, ég var lítiđ hérna ţegar hann virđist hafa gufađ upp...

1/12/06 02:01

J. Stalín

Ágćtis ljóđ, Skabbi minn.

1/12/06 02:01

Ívar Sívertsen

Heyrđu, SKÁL nú, Skabbi minn
Skelfing eru ljóđin fín
Sestu hér í ţankann ţinn
og ţyldu síđan kvćđin ţín

1/12/06 02:01

Barbapabbi

Skál og gleđilegt ár!

1/12/06 02:01

Ira Murks

Mikiđ er ţessi Skabbi ömurlegur

1/12/06 02:02

Upprifinn

ći ţađ vildi ég ađ ég gćti ort!

1/12/06 02:02

Heiđglyrnir

Gleđilegt ár Skabbi minn...Skál.

1/12/06 03:01

Dula

Áriđ.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...