— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 6/12/03
<b>Skál </b>fyrir <b>Ákavítinu</b>

Af einhverjum ástćđum var ég farinn ađ hafa áhyggjur af ţví hvort ég vćri kominn yfir svokölluđ ţráhyggjumörk í sambandi viđ <b>Ákavíti </b>og <b>Skál</b>...

Ég komst ađ ţví fyrr í dag ađ svo er ekki. Myglar hinn magnađi tók sig til og taldi öll skiptin sem ég hef skrifađ orđin <b>Ákavíti </b>og <b>skál </b>og birti ég hérna hans greiningu:

<i>Skabbi hefur sagt "<b>ákavíti</b>" í 181 skipti og "<b>skál</b>" í 294 skipti. Í 51 skipti hefur hann sagt bćđi "<b>ákavíti</b>" og "<b>skál</b>" í einum og sama póstinum.

(ţetta síđasta "<b>skál</b>" er innifaliđ í ofangreindum tölum - jú, og síđasta <b>ákavítiđ </b>líka</i>
<i>Myglar, 11/06/04 - 10:21 </i>

Myglar á ađ sjálfsögđu ţakkir skiliđ fyrir ađ hafa nennt ađ lesa öll mín innlegg sem eru orđin eitthvađ ríflega 3000 talsins.
Síđan ţá hef ég reyndar misst ofartalin orđ út úr mér nokkrum sinnum, en ađ mínu mati hefur ţráhyggjumörkunum ekki veriđ náđ. Á ţessum sirka 306 dögum sem er liđinn frá ţví ég skráđi mig á <b>Gestapó</b> fyrst (ţá meina ég í núverandi mynd), hef ég semsagt ekki sagt ofartalin orđ á hverjum degi (ađ međaltali). Einnig má geta ţess ađ ofartalin orđ hafa ekki veriđ notuđ nema í ríflega tíunda hverju innleggi. Ţar međ tel ég ţađ sannađ ađ ég sé ekki haldinn ţráhyggju varđandi orđin <b>Skál </b>og <b>Ákavíti</b>...

<b>Skál </b>fyrir <b>Ákavítinu</b>

   (171 af 201)  
3/12/04 09:02

Goggurinn

<mest fullkomna laumupúk í heimi, ţađ er ekki hćgt ađ sjá ţetta nema ef ţú ert ađ lesa ţetta, nema ef ţú ert ađ lesa ţ.e.>

Afsakiđ Skabbi, tilraunastarfsemi...

3/12/04 09:02

Goggurinn

Tilraunin var vel heppnuđ, takk fyrir hjálpina.

3/12/04 16:01

Smábaggi

Flott er.

31/10/04 17:02

Vladimir Fuckov

Langt er síđan hjer hefur veriđ lumupúkast. Skál !

2/11/04 23:00

albin

Rétt er ţađ.

2/12/05 03:01

Dr Zoidberg

Skál firir ákavíti.

2/12/05 04:01

Hvćsi

Skál fyrir ákavítinu.

5/12/05 16:01

Skabbi skrumari

Já takk sömuleiđis, skál öll... Skálíó

6/12/05 05:01

Texi Everto

skál skál

2/12/06 04:02

Nornin

6 laumupúkaţráđurinn sem ég finn á félagsriti eftir Skabba.
Ţetta er nokkuđ vinsćll stađur!

2/12/06 01:01

B. Ewing

Skál félagar!

2/12/06 09:02

krossgata

Skálákavíti!

2/12/06 18:01

krossgata

Annars er ţetta sá sjöundi sem ég hef fundiđ hjá Skabba.

3/12/06 04:02

Hakuchi

Af nógu er ađ taka hjá honum margblessuđum öđlingnum.

3/12/06 04:02

krossgata

Ja, ţađ segirđu satt!
[Ljómar upp]

3/12/06 09:02

krossgata

[Hellir ákavíti í glas]

4/12/06 06:00

Billi bilađi

Já, en ekki finn ég fyrripartaţráđinn.

4/12/06 07:02

krossgata

Ég veit reyndar ađ ţú ert búinn ađ finna hann núna.
Skál!

5/12/06 04:01

krossgata

Og nú ertu búinn ađ finna klámvísuţráđinn líka.

9/12/06 04:01

Hexia de Trix

[Fórnar höndum]
Er klámvísuţráđur líka?

9/12/06 04:02

krossgata

Allt er til. Ekkert er nýtt undir sólinni.

1/12/07 11:01

Skabbi skrumari

Ég held ég sé međ nýjasta innleggiđ á öllum laumuvísnaţráđunum... Skál fyrir Ákavítinu...

1/12/07 12:01

Álfelgur

Önnur áriđ 2008!!

1/12/07 12:01

krossgata

Gleđilegt ár Álfi mín? (minn?). Ég er ekki búin ađ kíkja á hina laumuvísnaţrćđina. Skabbi varstu búin ađ finna fyrri-partaţráđinn?
[Kíkir]

1/12/07 14:01

Álfelgur

Já gleđilegt ár sömuleiđis Krossa! Og buxurnar ţínar eru alls ekki hallćrislegar!

3/12/07 09:00

krossgata

Ég varđ ađ yrkja á klámvísuţrćđinum fyrst ţađ er 9. mars.
[Dćsir mćđulega]

9/12/07 05:01

Álfelgur

Ćji greyiđ!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...