— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 2/11/03
Hugmyndadraumur

Ţađ kemur fyrir í lífi hvers manns ađ hann fái úrvals hugmynd, stundum birtist hún í draumi.

Ég fékk tvćr frábćrar hugmyndir í draumi í nótt, ţetta voru svo góđar hugmyndir ađ hjartađ tók kipp. Ţvílíkar hugmyndir fćr mađur sjaldan, sérstaklega var fyrri hugmyndin góđ.

Já nú hef ég fengiđ athygli ţína, er ţađ ekki? Dreymdi ég leiđir til ađ stuđla ađ heimsfriđi? Dreymdi ég nýja ađferđ viđ últrakóbaltblöndun Ákavítis? Dreymdi ég hinn nýja ţjóđsöng Baggalútíu ellegar ţjóđfána? Leysti ég í draumi orkuvanda heimsbyggđarinnar og hvernig draga ćtti úr gróđurhúsaáhrifunum?

Eitt get ég sagt ykkur. Í kjölfar hinnar frábćru fyrri hugmyndar ţá dreymdi ég ađra góđa hugmynd. Sú hugmynd var ađ skrifa niđur fyrri hugmyndina svo ég myndi ekki gleyma henni, ţađ versta er ađ sá draumur rćttist ekki.

   (145 af 201)  
2/11/03 00:01

Heiđglyrnir

Sćki styrk í ađ ţetta komi fyrir fleiri en mig. fjandi góđur pistill.

2/11/03 00:01

SlipknotFan13

ég er svo forsjáll ađ ég hef alltaf litla minnisbók viđ bćliđ ţegar svona kemur upp á. svo týni ég minnisbókinni...

2/11/03 00:01

albin

Ég man ekki hverju ég gleymdi.

2/11/03 00:01

Haraldur Austmann

Ég hef ekki hugmynd um hvađ ţessi draumur gćti ţýtt.

2/11/03 00:01

Hakuchi

Mig dreymdi í nótt ađ yfirvöld hefđu ákveđiđ ađ dreifa Tommy vélbyssum til alls fólks, krakkar međtaldir.

Ţađ var góđur draumur.

2/11/03 00:02

Skabbi skrumari

Ég á mér draum... um ađ dreyma í réttri röđ, ţá hefđi ţetta ekki klikkađ í nótt...

2/11/03 06:01

Kynjólfur úr Keri

Segir mađur ekki „mig dreymdi“?

2/11/03 03:02

Skabbi skrumari

Jah, ţú segir nokkuđ...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...