— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 2/11/03
Trillusjómađur

Ég veit ekki hvort ţetta á heima hér, en ţađ eru víst lítil takmörk fyrir ţví hvađa efni birtist hér og ţví lćt ég ţađ vađa...

Ég ţekki framsóknarmann sem er trillusjómađur. Ţađ er náttúrulega sjaldgćft, af ýmsum ástćđum. Hann er flokkshollur mjög og mćtir á flokksţing og heilsar kunningjum sínum úr framsóknarflokknum. Ţessi framsóknarmađur er nokkuđ vel staddur í sinni sjómennsku enda virđist hann vera mikill spámađur í ađ finna út vćntanlegar breytingar á fiskveiđikerfinu. Hann virđist alltaf vita ţađ fyrirfram hvernig trillu skuli kaupa og á hvađa tíma, hvort hann er berdreyminn eđa einfaldlega svona skarpskyggn get ég ekki sagt til um.

Sem dćmi, ţá átti hann litla trillu sem var í svokölluđu sóknardagakerfi, ţ.e. hann mátti veiđa visst marga daga á ári á handfćri og línu (og grásleppu ef ég man rétt). Skyndilega tekur hann sig til og kaupir ađra trillu, sem er líka í sóknardagakerfinu, af manni sem hafđi fiskađ gríđalega mikiđ á ţeirri trillu. Hann átti semsagt allt í einu tvćr trillur á sama tíma og enginn skildi í ţví afhverju hann reyndi ekki ađ selja ţá gömlu. Stuttu síđar var tilkynnt á alţingi ađ nú mćtti skipta um kerfi ţeirra trilla sem voru í sóknardagakerfinu og yfir í aflamarkskvóta og ađ menn fengju kvóta miđađ viđ veiđireynslu ţeirra trilla sem ţeir eiga. Okkar framsóknarmađur var ţví skyndilega orđinn ríkur af kvóta og ţvílíkt innsći, hvernig datt honum í hug ađ eiga tvćr trillur, eins og gjöldin eru há af ţessum trillum.

Nú er framsóknarmađurinn farinn ađ sanka ađ sér kvóta á trilluna sína, hvađa hugdettu skildi hann vera búinn ađ fá núna, hann getur nú varla grćtt á ţví ađ hamstra kvóta núna, eins dýr og kvótinn er... eđa veit hann eitthvađ sem viđ vitum ekki?

   (140 af 201)  
2/11/03 04:01

Haraldur Austmann

Hvur veit? Ćtli verđi bráđum opnađ á ađ selja á milli útgerarflokka?

2/11/03 04:01

Skabbi skrumari

Viđ skulum sjá hvađ framsóknarflokkurinn gerir...

2/11/03 04:01

Ţarfagreinir

Ţađ fylgja ţví mörg fríđindi ađ vera flokksbundinn. Berdreymi er sannarlega eitt ţeirra.

2/11/03 04:02

Limbri

Ţađ hefur allavegana ekki háđ mér ađ vera ćttađur ađ austan. Og túlki menn svo sem vilja.

-

2/11/03 04:02

Sjöleitiđ

Óskandi hefđi veriđ ađ framsóknardagakerfiđ hefđi líka liđiđ undir lok.

2/11/03 05:00

Hildisţorsti

Ţetta ţarf ađ leggja á minniđ Skabbi.

2/11/03 05:01

Rasspabbi

Jahá.. merkilegt.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...