— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 3/12/04
Félagsrit í desember 2003

Nostalgían heldur áfram í tilefni kombakkskvöldsins...

Jćja, ţar sem febrúar 2005 er ađ verđa búinn, er ekki úr vegi ađ minnast á bestu félagsritin sem birtust hér á Gestapó í desember 2003. Hér er ađ sjálfsögđu mín skođun og hvet ég ykkur öll til ađ lesa öll félagsritin sjálf.

Í desember voru menn enn ađ leita ađ réttu leiđinni um hinn vandratađa veg félagsrita og voru félagsritin upp og ofan eins og í <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=90&n=1989">mánuđinum</a> á undan. Ţessi <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=634&n=223">pistlingur</a> er náttúrulega spes, en lýsandi fyrir sumt af ţví sem mađur las ţennan mánuđinn.

Ţó komu fram nokkur gullkorn og er minnst á ţađ helsta hér.

Besta dagbókin:

Blástakkur sagđi farir sínar ekki sléttar í <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=116&n=276">dagbókarfćrslu</a> sinni, en fyrir ţá sem ekki muna ţađ, ţá notađi Blástakkur á ţeim tíma kóbalthjálm mikinn eins og sést á ţessari mynd:
<img src="http://www.starbase8.de/StarWars/masken/darth_vader_x.jpg"

Ţá átti Klobbi einstaklega <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=18&n=226">fyndiđ</a> félagsrit í dagbókarformi.

Besta gagnrýnin:

Besta gagnrýnin í desembermánuđi fjölluđu um tónlist á einn eđa annan hátt.
Úrsus gagnrýndi <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=137&n=225">Led Zeppelin</a> diska, Júlía átti fína spretti í gagnrýni um tónleika <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=513&n=251">Eivarar</a> Pálsdóttur og ágćtis gagnrýni kom frá Urmli Ergis um <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=251&n=263">vetrarblómin</a> í íslenskri söngflóru.

Besta sagan:

Fáar sögur voru sagđar í ţessum mánuđi og var besta sagan sú sem Urmull Ergis skrifađi, um <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=251&n=234">Áliđ</a>.
Úrsus sendi einnig inn hnyttna og skemmtilega <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=137&n=242">sögu</a>.

Besti pistlingurinn:

Einn besti pistlingurinn sem birtist í desember 2003 var <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=61&n=278">
jólaneyslukapitalista</a> pistlingur Hakuchis.

Urmull Ergis átti tvo góđa pistlinga um Röflskúfa <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=251&n=233">hluti I</a> og <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=251&n=243">hluti II</a>.

Besti sálmurinn:
Fáir góđir sálmar létu dagsins ljós í desember 2003, en Haraldur átti tvímćlalaust ţann <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=583&n=257">besta</a>. Ţessi <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=251&n=244">sálmur</a> hjá Urmli Ergis var einnig nokkuđ góđur.
Ţó ég geti ekki sagt ađ einhver sálmur frá mér sé góđur, ţar sem ég er svo óendanlega hógvćr, ţá vil ég bara rétt minnast á <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=90&n=285">sálm</a> sem ég sendi inn.

Sérstök verđlaun fćr síđan Mosa frćnka, ţar sem hún <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=512&n=224">sameinađi</a> gagnrýni og sálm í eitt félagsrit á óviđjafnanlegan hátt.

Í heildina séđ hefur Urmull Ergis veriđ hvađ virkastur í ađ koma međ góđ félagsrit og vona ég ţví ađ hann fari nú ađ mćta aftur á síđur Gestapó, ţó ekki vćri nema til ađ henda inn einu og einu félagsriti. Ţađ sama má segja um ađra góđa gesti.

   (127 af 201)  
3/12/04 03:02

Smábaggi

Athyglisvert og fróđlegt hjá ţér, Skabbi.

3/12/04 03:02

bauv

Smmála síđasta Rćđumanni!

3/12/04 03:02

Ívar Sívertsen

dittó

3/12/04 04:01

Ófrumlegt Nafn

jólin eru ađ koma

3/12/04 04:01

Vladimir Fuckov

Mjög góđ og skemmtileg upprifjun. Skál ! [Sýpur á dimmfagurbláum drykk]

3/12/04 04:02

Skabbi skrumari

En veit einhver hvađ varđ um Urmul... sást ađeins í Október-Nóvember, ţar á undan sást hann í febrúar... ţetta kallar mađur sjaldgćfa ţögla röflskúfa...

3/12/04 04:02

Steinríkur

Gaman ađ sjá svona nýjar hliđar á ţessum gestapóum - og gestapóa sem mađur hefur ekki séđ áđur...
Bíđ spenntur eftir nćstu 14 Félagsritagagnrýnum

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...