— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 1/12/06
Ritstjórn

Hvar er ţessi blessađa Ritstjórn, er hún alveg hćtt ađ láta sjá sig hér á Gestapó?

Enter: Síđasta innlegg 28 október á síđasta ári... sést ţó á hverjum degi og ţá vćntanlega til ađ henda inn frétt og fleira á Baggalút... en Gestapó fćr lítiđ ađ njóta hans...

Númi: var ađ eitthvađ ađ fíflast međ teninga hér fyrr í mánuđinum... lítiđ sagt af viti... alltaf innskráđur annađ slagiđ...

Herbert: Hefur ekki veriđ innskráđur hér síđan áriđ 2005...og ţví ekkert sagt á nýja Gestapó...

Kaktuz: Var eitthvađ ađ ţvćlast hér í október, síđan ekki söguna meir... sagđi ekki orđ...

Spesi: Síđast á ferli í nóvember, ekki sagt stakt orđ á Gestapó...

Myglar: Síđast á ferli hér í desember... ekki sagt stakt orđ á Gestapó...

Hefur Ritstjórnin misst áhugan á fyrirbćrinu Gestapó... er ţađ á of lágu plani fyrir hina háćruverđugu eđalbornu guđumlíku menn?
Varla, fyrst Númi nennir ađ hanga í einhverjum teningaleikjum...

Ég vil hér međ hvetja Ritstjórn til ađ fjölmenna á Gestapó... endurvekja Fyrirspurnarsvćđiđ og koma ađ yrkja... ţiđ eruđ nú einu sinni bestir...

Skál...

   (68 af 201)  
1/12/06 23:01

Billi bilađi

Númi hefur bara veriđ ađ ćfa sig fyrir starfiđ á Djé-Vaff. [Starir ţegjandi út í loftiđ]

1/12/06 23:01

Dýrmundur Dungal

Ég mćli međ kóbaltblárri byltingu.

1/12/06 23:01

B. Ewing

[skrifar undir]

1/12/06 23:02

Hakuchi

Ég er nú ekki hissa á ađ ţeir skuli vera orđnir ţreyttir á okkur. Ég minni á frćg orđ Núma Fannskers um Gestapó: VIĐ HÖFUM SKAPAĐ SKRÝMSL!

Nú eru ţeir orđnir súperstjörnur og ná til stćrri markhóps. Viđ dugđum ágćtlega sem prufuhópur. Ég er ađallega ţakklátur fyrir ađ ţeir leyfi okkur ađ nota ţetta blessađa svćđi áfram til ađ sóa lífi okkar á, ţví annars vćri ekkert ađ gera annađ en horfa á Rúv eđa Skjá einn.

1/12/06 23:02

Vímus

Ég hef áhyggjur af ţessu. Ţađ vćri ljóti andskotinn ef Gestapó liđi undir lok og mađur fćri bara í hundana.
Ég trúi ekki ađ ţeir vilji hafa ţađ á samviskunni.

1/12/06 23:02

Enter

Nöldur er ţetta alltaf. Viđ mćtum öll miđvikudagskvöld í koníaksstofuna inn af Nćturgeltinum og spilum póker.

1/12/06 23:02

Hakuchi

Ég hélt ađ ţađ vćri kústaskápurinn.

1/12/06 23:02

Enter

Einmitt.

2/12/06 00:00

Ţarfagreinir

Ah ég skil - ritstjórnarmeđlimir eru sumsé kústar á daginn.

2/12/06 00:00

Skabbi skrumari

Enter... ţađ var ekki ég sem skrifađi ţetta félagsrit... [Skelfur af hrćđslu]

2/12/06 00:00

Billi bilađi

Herbjörn, viltu skrifa eitthvađ hér svo ég geti boriđ litinn á ţér saman viđ ritstjórnarfulltrúann?

2/12/06 00:00

krossgata

Ţađ verđur bara ađ stofna Bagglýska Litgreiningu.

2/12/06 00:01

Golíat

Verum ekki ađ nöldra í Ritstjórnarfulltrúunum, ţetta eru frćgir menn, nćstum eins og Magni, bara ekki eins myndarlegir og kynţokkalegir.
Ég er upp međ mér ađ hafa hér áđur fyrr, átt orđastađ viđ ţessar gođumlíku verur á fyrirspurnarsvćđinu.

2/12/06 00:01

Vladimir Fuckov

Vjer höfum sömuleiđis saknađ ritstjórnar hjer, einkum vćri gaman ađ sjá aftur fyrirspurnasvćđi, ţó e.t.v. meira 'ruslhreinsađ' en gamla fyrirspurnasvćđiđ. Og ţátttaka í hagyrđingamóti vćri skemmtileg.

Ţó getum vjer ei annađ en tekiđ undir lokaorđin í fyrri athugasemd Hakuchis.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...