— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/03
Óđur til Heimavarna

Í stuttu fríi mínu frá Gestapó gat ég ekki annađ en ort smávegis og urđu Heimavarnarliđar fyrir valinu. Eins og ţiđ vitiđ erum viđ fjölbreytt, en öll höfum viđ ţađ ađ markmiđi ađ gera Gestapó ađ skemmtilegum stađ til ađ vera á... Skál

1. Hakuchi

Hakuchi er háađall
háleitur og strangur
kóngnum leyfist kjaftvađall
kćtist bíóslangur

Međ Kung fu takta tekur haus
týnir af međ sverđi
ţolir hvergi huga-raus
hann er oft á verđi

2. Skabbi skrumari

Skabbi er hér skrítinn fír
skálar hann í flýti
karpar mikiđ drykkjudýr
drekkur Ákavíti

Međ friđargćslu gerir hann
grikk ţá ljótukalla
hákarla ađ kćsa kann
og kasta upp á hjalla

3. Frelsishetjan

Frelsishetjan forhertur
fúll er oft hans kjaftur
böglast hérna bísperrtur
brjálađur hans kraftur

Ári mikiđ mćlir hann
í miđi sannleikans
Undirheima yndi fann
í áradjöflafans

4. Vladimir Fuckov

Vladimir hann ţérar oss
ţrumar úr forsins sćti
kóbalt stakk í stríđsins kross
stílar inná lćti

Kóbalts últra krćsingar
kćtir drykkjar siđar
lútsins kann á lćsingar
lítum vér til yđar

5. Júlía

Júlía er björt og blíđ
brosir allan daginn
Drottningu ei dćmir níđ
dćmalaust er lagin

Sćlkeranum sćmir skrúđ
sanngjörn er og nokkuđ prúđ
ţađ verđur alldrei sorg né sút
er syndir hún um Baggalút

6. Hóras

Bölvar Hóras byrstir sig
og bögglast um á svćđi
umbreyttist í árastig
í undirheimasvćđi

Hóras sögur heilla oss
hellir á bleksins fjöđur
dansar sögudansafoss
drekkur sagnamjöđur

7. Haraldur Austmann

Hundrađ ára Halli gamli
hávćr drykk á bćtir
buslar hér í bjórsvamli
á baggalútinn mćtir

Gaman er ađ gantast viđ
og gera kveđskapsbögu
Er kallinn fer á klámsins skriđ
ţá kann ađ yrkja sögu

8. Tinni

Tinni međ sitt tónaval
og tóma bíófrasa
spurning hvort sé spinnegal
spyrill oft vill ţrasa

Bestur er í bíóquiss
og bendir villur á
oft svo lćđist lágvćrt fliss
lúmskur gleđst hann ţá

9. Vamban

Vamban yfir veđur hér
vill hann bara skála
kóbalt skonsur skenkir sér
skemmt er engin sála

Admiral hann skenkja skal
skálin hans er full
ćsast meyjar mannsins hjal
mikiđ kvennagull

10. Mikill Hákon

Hákon mikli kaldur karl
keisari međ meiru
dćmalaus er drykkjujarl
dansar hann á seyru

Í Baggalútíu berst hann vel
međ blóđi og orđabelg
Verst hann hart gegn Hübners vél
og hryđjuverkasvelg

11. Sverfill Bergmann

Sverfill drekkur svartan mjöđ
svallar helst til lítiđ
á hans svćđi ör er tröđ
ansi ţađ er skrítiđ

Enginn veđur yfir hann
enda sjálfs síns herra
synduga hann siđa kann
sem sig hérna sperra

12. Nafni

Vakir hér í von og trú
vammsins lausi Nafni
Uppstökkur og útúrsnú
í ertubaunasafni

Limru kvćđin kyrjar hér
kveđur sér til hljóđs
Í baunasöfnun fremstur fer
finnur margt til góđs

13. Hilmar Harđjaxl

Harđjaxl mjög er Hilmar já
hendir oft fram bulliđ
Ungur veit ţađ aldnir ţrá
alldrei drekkur sulliđ

Ber er hver ađ baki hér
er berst viđ Hilmar mikla
Baggalútíu vaskur ver
og vöđva má sjá hnikla

14. Ívar Sívertsen

Ívar löngum leggur sýn
leikjum nokkuđ frjálsa
Drekkur messumálavín
mćrir drykkjuhálsa

Kominn er nú aftur trú
er eđalmađur skálar
reisulegt ţví Baggabú
bćinn rauđann málar

15. voff

voffi hann er grćnn í gegn
Guđna dýrkar rakkinn
ósýnilegur oft var ţegn
enda lúmskur krakkinn

Ljóđviss er og lifnar viđ
í laga kvćđarímu
sönglaganna semur griđ
í sćmdarkvćđaglímu

16. Goggurinn

Goggurinn ei gleyminn fír
geymir orđin lengi
stuttorđur í vöđuls vír
vaskur mćđir strengi

Góđlingur og gćđaskinn
glađvćr innlegg ritar
gengur lútinn út og inn
oft gullmolabitar

17. hlewagastiR

hlewagastiR hlćjum ađ
hálfur ofvitringur
út úr honum orđasvađ
óđur Bagglýtingur

Greinar bestar gerir hann
grúskar málafrćđingur
hvađ er ţađ sem heilla kann
hvalalostasnćđingur

18. Tigra

Tigra brínir kníf og klćr
međ krafti teymir stíriđ
bítur skottiđ breima mćr
bláa tígrisdýriđ

Fögur ljóđin feigu sár
frostiđ glóđin brćđir
Dýrsins fljóđiđ fellir tár
og fugla blóđiđ grćđir

19. hundinginn

Fréttasnápur flettir af
(ó) frumlegum sögum
hundinginn ţá heyrir skraf
hendir fram hér bögum

Á grćnlensku oft gamnar hann
góđur á Baggalút
glađir ţekkja mćtan mann
er mćtir á Kaffi Blút

20. Herbjörn Hafralóns

Herbjörn biskup Hafralóns
heldur djöfla messu
andstađan er ei til tjóns
enda sprungt í klessu

Sjaldséđur er sálmakarl
sómamađur besti
Ennţá frćgur er ţó jarl
ćrir slćma lesti

21. Nornin

Nornin góđa heldur hér
heiđri fornra ása
álög setur og ţyrmir ţér
ef ţorir ei ađ mása

Nornin kastar nöldr’á haf
níđmenni afvopnar
ljúflynd hér međ lásastaf
lćstar sálir opnar

22. Mosa frćnka

Mosa hún er málatröll
mćlir fornmállýskur
Herra Seta heillar snjöll
heyrist stundum hvískur

Vesturfari verst ţađ er
en vitjar okkur stundum
lćđir hingađ lćrdómskver
ţá létt er yfir grundum

23. feministi

feministi finnur orđ
og forna sveitaskapiđ
Drekkur aula undir borđ
einnig jöklakrapiđ

Alltaf fylgin er hún sér
ekkert heldur beisli
berst viđ rembu brćđir smér
bleikur sólargeisli

24. Ţarfagreinir

Ţarfagreinir ţreytir hér
ţurfalinga lútsins
lingur hérna leikur sér
lćvís vinur stútsins

Vísindin hér vanda kann
vel hann yrkir kvćđi
legg ég hér međ blátt viđ bann
ađ bögga Ţarfa nćđi

25. Hildisţorsti

Hildisţorsti álfur er
aldrei mađur prúđur
lastakosti, sýtir sér
sóma geymir púđur

Púđur geymir, sóma sér
sýtir lastakosti
prúđur mađur, aldrei er
álfur Hildisţorsti

26-1000 frábćrt fólk

Í ţessum hópi hafa má
hundrađ ţúsund orđ
seinna mun í tíma tjá
tölu á lútsins borđ

Ómissandi eru ţau
ekki vil ég ţvćla
sjálfsagt ég mun söngvatau
seinna um ţau mćla

   (138 af 201)  
2/11/03 12:01

Haraldur Austmann

Glćsilegt Skabbi. Ţú hefur variđ fríinu vel.

2/11/03 12:01

Skabbi skrumari

Rétta upp hendi sem nennir ađ lesa ţetta allt...

2/11/03 12:01

Haraldur Austmann

Ég las ţetta allt.

2/11/03 12:01

Goggurinn

Fallega kveđiđ, Skabbi, skál!

2/11/03 12:01

Tigra

*réttupphend* og *klappaaaaaaa*

2/11/03 12:01

Nornin

*réttir upp hendi og brestur í grát*
Ég held ađ ţađ hafi aldrei veriđ ort jafn fallega um mig!
Ţú ert dásamlegur og gott ađ hafa fengiđ ţig til baka!

2/11/03 12:01

Barbapabbi

Já ţetta var vel af sér vikiđ. Skabbi ţú hefur ţá ekki veriđ einn á labbi í slabbi heldur legiđ undir feldi ok orkt.

2/11/03 12:01

Skabbi skrumari

Ţakka hrósiđ, gott ađ vera kominn til baka...

Já Barbapabbi, hefđi kannske átt ađ vera lengur í fríi svo ég hefđi getađ ort um ţig... ćtlađi reyndar ađ gera vísur um alla sem eru á topp 50, en ţađ varđ ekki úr ţví í bili allavega...

2/11/03 12:01

Hakuchi

Bravó! Bravó! Vel er ort. Ţessi vísnabálkur ćtti ađ fá heiđurssess á Baggalúti.

2/11/03 12:01

Hakuchi

Bravó! Bravó! Vel er ort. Ţessi vísnabálkur ćtti ađ fá heiđurssess á Baggalúti.

2/11/03 12:01

Hilmar Harđjaxl

Ýkt röffađ Skabbi, ţrusutöff jafnvel.

2/11/03 12:01

Vladimir Fuckov

Glćsilegt, sumt munum vér reyndar eftir ađ hafa séđ áđur faliđ í einhverjum gömlum ţrćđi en annađ er alveg nýtt. Sammála erum vér ţví ađ ţetta á skiliđ heiđurssess auk ţess sem lesa mćtti ţetta upp einhverntíma í framtíđinni er Bagglýtingar hittast.

2/11/03 12:01

bauv

Hihi.

2/11/03 12:01

Jóakim Ađalönd

Pfh!

2/11/03 12:01

Mosa frćnka

Magnađ, Skabbi.

2/11/03 12:01

hundinginn

Ástar ţakkir Skabbi minn!

2/11/03 12:01

Ţarfagreinir

Ţetta er ótrúlegt. Ég las ţetta allt og er orđlaus. Vel og fallega ort. Skál!

2/11/03 12:02

Skabbi skrumari

Já, svo biđst ég velvirđingar ađ hafa ekk nennt ađ fara lengra en ađ 25 efstu, margir snillingar sem eiga skiliđ vísu sem ná ekki á ţann lista...

2/11/03 12:02

Nafni

Glćsilegt bróđir. NĆSTI!

2/11/03 13:00

SlipknotFan13

{syngur}Sértu velkominn heim, já sértu velkominn heim, sértu dýrindis dásamlegt velkominn heim!{/syngur}

2/11/03 13:00

Jóakim Ađalönd

Velkominn aftur Skabbi minn. Ţín var sárt saknađ.

2/11/03 13:00

Frelsishetjan

Glćsilegt. Ég mćli međ ađ ţú gefir út ljóđabók um mig. Hún á eftir ađ rokseljast!

2/11/03 13:00

Golíat

Skál Skabbi og velkominn heim.

2/11/03 13:01

Skabbi skrumari

Ţakka ykkur fyrir, ţađ er gott ađ vera kominn heim... *fćr sér Ákavíti* Skál

2/11/03 13:01

feministi

Meirađsegja öflugustu feministum vöknar um augun viđ lesturin. Skál

2/11/03 13:01

Dr Zoidberg

*réttir upp hendi*

Hvenćr ferđu svo í nćstu afvötnun?

*Bíđur eftir fleiri vísum*

2/11/03 13:01

Júlía

Dýrđlegur kvćđabálkur, Skabbi minn, hafđi hjartans ţökk fyrir!

2/11/03 13:01

Skabbi skrumari

Mađur kannske splćsir fleiri vísum viđ í jólafríinu, milli ţess sem mađur les Sannleikann...

2/11/03 13:01

Hildisţorsti

Ég ţakka fyrir mig

2/11/03 13:01

Skabbi skrumari

Blessađur Hildisţorsti, fór reyndar full billega í gegnum ţína vísu og endurnýtti gömul sléttubönd sem ég samdi hérna einhverntímann... mun semja eitthvađ betra fyrir ţig nćst...

2/11/03 13:01

Mikill Hákon

Ţađ er ekki laust viđ ađ mađur tárist. Ţú ert öđlingur Skabbi. Öđlingur!

2/11/03 13:01

Vamban

Ţína skál Skabbi minn! Ég knúsa ţig nćst er viđ hittumst!

2/11/03 13:01

Heiđglyrnir

Skál Skabbi minn, bara flottur, gaman ađ ţessu.

2/11/03 13:01

Kynjólfur úr Keri

Nú hefđi ég viljađ vera í Heimavarnarliđinu.

2/11/03 13:01

Skabbi skrumari

Ţađ kemur ađ ykkur öđlingar... skál

2/11/03 14:01

hlewagastiR

Vel er kveđiđ

2/11/03 14:02

Skabbi skrumari

Ţađ eru ađ vísu nokkrar vísur ţarna sem hefđi mátt liggja betur yfir, međal annars um ţig hlewa minn, vinn úr ţví nćst...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...