— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 2/11/04
Félagsrit í janúar 2004

<br /> Nú held ég áfram ađ grafa upp gömul félagsrit.

Já, nú er desember 2005 og ţví ekki úr vegi ađ ryfja ađeins upp ţau félagsrit sem birtust hér fyrir tćpum tveimur árum. Áđur hef ég birt umfjöllun um félagsrit í nóvember og desember 2003. Hér er ađ sjálfsögđu mín skođun og hvet ég ykkur öll til ađ lesa öll félagsritin sjálf. Eins og í hinum mánuđunum ţá voru Félagsritin fjölmörg og mörg hver af gćđum fyrir neđan ţađ sem kallast normal í dag. Ţó voru gullmolar inn á milli eins og alltaf. Ég hugsa ađ ég vindi mig bara beint í dćmiđ (af laumupúkaástćđum er sumum félagsritum sleppt).

Besta dagbókin
Dagbćkur voru margar, en ţví miđur langflestar frekar slakar, lítiđ unnar og oftast nćr eingöngu nokkrar línur (ţó ber ađ geta ţess ađ í samhengi ţess sem var ađ gerast á Gestapó ţá stundina, ţá voru ţćr flestar ósköp eđlilegar en notađar sem ruslakista fyrir ýmiskonar tilkynningar og rugl). Lengsta dagbókin er líklega ekki ekta dagbók ţannig séđ, heldur pistlingur í formi dagbókar, ţađ var Andskotinn sem fjallađi um skattsvikara.

Ţar sem fátt var um fína drćtti í dagbókum ţessa mánađar, ţá greip ég fegins hendi dagbók sem Urmull Ergis birti, en hann var löngum nokkuđ skondinn hér á Gestapó, hér fjallar hann um Erfđabreyttar bensínstöđvar og ţó varla ekta dagbókarfćrsla.

Besta gagnrýnin
Gestapóar eru snillingar í ađ gagnrýna og í hverjum mánuđi birtist fjöldinn allur af góđri gagnrýni. Urmull Ergis átti mjög góđa gagnrýni á bíómyndina Opinberun Hannesar, Hakuchi fer á sprett í glćsilegri gagnrýni sinni á sígildum vestra međ John Wayne, Rio Bravo og Júlía gagnrýnir af fagmennsku jólahlađborđ Hótel Borgar.

Stutt og hnitmiđuđ gagnrýni Labbakúts um Ćdoliđ fćr ţó mitt atkvćđi sem besta gagnrýnin ţennan mánuđinn.

Besta sagan
Engin saga birtist ţennan mánuđinn, en einn pistlingurinn var í sögustíl og ţví dćmi ég hann sem bestu söguna, en ţađ var félagsrit Brenjars um Sjónarhorn 3. persónu.

Besti pistlingurinn
Pistlingar eru yfirleitt vettvangur góđra skrifa ţar sem hellt er sjóđandi heitu vaxi yfir samtíđarmenn og málefni. Pistlingur Lómagnúps um Hryđjuverkaárás er ansi hreint skemmtileg.

Urmull Ergis á ađ vanda mörg góđ félagsrit og ćtla ég ađ velja eitt ţeirra sem besta pistlinginn ţennan mánuđinn, en ţađ er pistlingur hans um Beitarţol ríkissjóđs

Besti sálmurinn

Einungis ţrír sálmar birtust sem félagsrit ţennan mánuđ og ţví ekki úr miklu ađ mođa. Haraldur stóđ ţó fyrir sínu og sálmur hans Eftirköst er ađ sönnu hugljúfur og góđur.

Ég ćtla ađ bćta viđ tveimur liđum og fara ţeir hér á eftir:

Furđulegasta félagsritiđ
Urmull Ergis átti ansi furđulegt félagsrit, um Kartöflupoka og fleira. Labbakútur átii einnig ansi furđulegt félagsrit um Landbúnađarráđherra.

Eitt allra furđulegasta félagsritiđ er ţó félagsrit DrZprojds en ekki út af ţví sem hann skrifar í félagsritinu heldur ţví sem hann setur í orđabelginn
10 mánuđum síđar, kíkiđ endilega á félagsrit hans um Dulspeikisvik.

Sögulegasta félagsritiđ

Félagsrit Mikils Hákons um Skeggiđ er sögulegt. Ţá er félagsrit krummo um Áfanga einnig áhugavert í sögulegu samhengi. Félagsrit Haralds um Elliheimili er líka skemmtilegt frá sögulegu samhengi, spurning hvort hann sé kominn á elliheimiliđ núna.

Ţannig var ţađ nú... í heildina séđ frekar klént, en ţó gullmolar ađ vanda inn á milli.

Skál og gleđileg jól.

Skarpmon Skrumfjörđ

   (98 af 201)  
2/11/04 21:01

Vamban

Heimildaritari vor, Skabbi, klikkar ekki frekar en fyrri daginn. Veit ekki hversu sammála ţér ég varđandi úrvaliđ mér finnst t.d. öll félagsrit Haralds og Vestfirđings afar skemmtileg. Skál engu ađ síđur.

2/11/04 21:01

Offari

Ég var bara ekki fćddur ţá ţví hef ég ekki lesiđ ţessi merku rit. Enda er ég ekki mikiđ ađ grufla í fortíđinni hér en ţó er gott ađ fá ábendingar ef mađur fer ađ grufla ţví ekki hef ég tíma til ađ lesa öll félagsritin. Takk Fyrir.

2/11/04 21:01

Skabbi skrumari

Félagsrit Vestfirđings eru ţví miđur ekki međal vor lengur... sammála međ félagsrit Haralds.

2/11/04 21:01

Vestfirđingur

Góđir hlustendur,
Í dag ćtlum viđ ađ heimsćkja skabba, sem aleinn byggđi Búrfellsvirkjun međ berum höndunum einum, hálfum sementpoka og ţremur pökkum af Pall Mall... hvađa fortíđarflassbökk eru ţetta? Viđ viljum almennileg skemmtiartriđi hérna, eins og ađ sparka Hlebba útaf Ölfusbrú hvern föstudag klukkan tólf!

2/11/04 21:01

hlewagastiR

Já, ţađ er nóg komiđ af ţessu andskotans bulli, Skabbi. Farđu á h***.is og haltu ţig ţar eins og Sverfill segir. Eđa eyddu ţessu bara öllu. Ţađ má Vestfirđingur eiga ađ hann hreinsar upp eftir sig skítinn. Vissuđ ţiđ annars ađ Vessi er ţekktur rithöfundur? Hann kallar sig Stellu Blómkvist.

2/11/04 21:01

Skabbi skrumari

hlewagastiR, ţegar ţú ert í ţessu skapi ţá hlusta ég ekki á ţig... ég elska ţig ţó dúllan mín... og ţú og Vestfirđingur eruđ báđir frábćrir... Skál

2/11/04 21:01

Vestfirđingur

Variđ ykkur á hlebba. Ţessi teflonsál er nískari en Fischer!

2/11/04 21:01

hlewagastiR

...og geđţekkari en sjálfur Spasskíj!

2/11/04 21:01

Vamban

Mikiđ er nú sćtt ţegar börnin leikar sér fallega.

2/11/04 21:01

Skabbi skrumari

...og rökvísari en sjálfur Karpov... hehe..

2/11/04 21:01

hlewagastiR

Tjásulegri en Tal og dópađri en Dylan. Eru ekki annars allir í stuđi?

2/11/04 21:01

Vamban

Lummustuđ. Ég vil vera ţar sem rokkiđ er!

2/11/04 21:01

Skabbi skrumari

Rokkum inn í jólin...

2/11/04 21:01

Nafni

"Hakuchi fer á sprett í glćsilegri gagnrýni sinni á sígildum vestra međ John Wayne, Rio Bravo og Júlía gagnrýnir af fagmennsku jólahlađborđ Hótel Borgar."
...ég er farin ađ halda ađ Skjallbandalag Taglhnýtinga sé í rauninni til, nema skrumarinn sé bara ađ djóka.

2/11/04 21:01

Skabbi skrumari

Já, ég skjalla bara... annars hefđir ţú gott af ţví ađ lesa eitthvađ af ţessum félagsritum sem komu út ţennan mánuđ... ţá myndirđu kannske skilja val mitt...

2/11/04 21:01

Skabbi skrumari

Annars hlýtur Urmull Ergis, Labbakútur, Brenjar, DrZprojds og Haraldur öll helstu verđlauninn ţennan mánuđinn... enda höfum viđ stofnađ skjallbandalag... viltu vera međ Nafni?

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...