— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 1/11/03
Klósett

Á ferđum mínum um Evrópu komst ég ađ ţví ađ klósett er ekki bara klósett.

Viđ Íslendingar erum vön ţessum dćmigerđu klósettum (sem viđ teljum dćmigerđ), ţ.e. klósett sem eru sćti međ vatnshólki í botninum beint neđan viđ gat ţađ er á milli kinna eru. En ekki eru öll klósett eins og fyrir ţá sem hyggjast fara í ferđalög til framandi stađa vil ég benda á tvćr ađrar gerđir sem eru víđa algengar og sjást ekki hér á Íslandi svo ég viti.

Ein gerđin sem finnst víđa á almenningssalernum í Evrópu og víđar, kannske ekki ýkja algengt nú til dags, en má ţó enn finna t.d. í Frakklandi og Tyrklandi. Ţađ er hiđ svokallađa standandi klósett, en ţá stendur mađur međ lappir sitthvoru megin viđ holu í gólfinu og reynir ađ miđa í holuna. Ţetta er kúnst fyrir óvana. Eftir ađ ég komst ađ ţessu, hef ég alltaf byrjađ ađ kíkja á klósettin áđur en ég fer á fullu í drykkjuna, ţví eftir nokkra drykki er frekar erfitt ađ hitta í ţau og forđast ég ţví pöbba međ slíkum klósettum eins og heitan eldinn.

Hin gerđin tók ég eftir ađ er algeng í Evrópu og ţá í heimahúsum, sérstalega í Austur-Evrópu og í sumum löndum jafn algeng og ţau klósett sem viđ erum vön. Ţau eru reyndar međ sćti, en enginn er vatnshólkurinn. Ţetta olli mér heilabrotum í fyrsta skipti er ég kom ađ slíku klósetti, en svo tók ég eftir ţví ađ ţađ var smá vatnspollur beint neđan viđ gat ţađ er á milli kinna eru og frekar ofarlega. Ţar framan viđ (horft fram ef setiđ er á klósettinu), var pípa í svipuđum stíl og vatnshólkurinn sem viđ ţekkjum svo vel. Sú pípa er mjög framarlega. Ţetta olli mér heilabrotum í fyrstu, en lét vađa. Stykkin söfnuđust upp í pollinum, lesiđ blađ, pappír notađur til hreinsunar og loks stađiđ upp og sturtađ niđur. Vatnsflaumur kom ađ aftan og hreif međ sér stykkin og skolađi ţeim niđur um hólkinn ađ framanverđu. Eftir ađ hafa prufađ nokkur slík, ţá hugsa ég ađ ţau séu betri ef eitthvađ er, ţurfa t.d. minna vatn til ađ koma stykkjunum í gegn, en virkilega var ţađ samt óhuggulegt fyrst um sinn. Ţví miđur fann ég ekki mynd af slíku klósetti á netinu…
Ţví segi ég... eđlilegir hlutir eru ekkert endilega eđlilegir annars stađar

klósett-Skál

   (147 af 201)  
1/11/03 04:01

Ţamban

Magnađ!

1/11/03 04:01

Limbri

Já ţetta kalla ég félagsrit. Ţarna erum viđ ađ tala saman.

Ég skrifađi einu sinni ritgerđ og hélt fyrirlestur um klósettmenningu. Ţađ var margt fróđlegt sem kom í ljós viđ heimildaöflun.

-

1/11/03 04:01

Hakuchi

Ég hef kynnst ógeđslegu klósetti í Hollandi. Ţar var klósett sem var alveg eins og hiđ hefđbundna klósett nema hvađ í miđri skálinni er stallur ţannig ađ ţú kúkar á stallinn en ekki beint ofan í vatniđ. Svo ţegar sturtađ er niđur rennur vatn um stallinn og tekur kúkinn međ sér niđur.

Ţetta er góđ hugmynd á pappírunum. Ţarna er búiđ ađ loka fyrir ađ vatn slettist upp í rassgat ţegar kúksstykki fellur í pollinn á venjulegu klósetti (einfalt er ađ koma í veg fyrir ţađ međ ţví ađ setja klósettpappír ofan í áđur en kúkađ er). Hins vegar fylgir ţessu feiknarlegur galli. Lyktin verđur miklu meiri fyrir vikiđ, ţar sem kúkurinn er bara á stalli, ţurr og sćllegur og ekkert vatn sem hann dýfist í. Ennfremur, ţegar mađur hefur lokiđ sér af, stendur upp og sturtar, ţá er nćr óhjákvćmilegt ađ sjá kúkinn í allri sinni dýrđ. Ţađ er ógeđfellt og ađ auki gýs lyktin upp um leiđ og ţú sturtar ţannig ađ oftar en ekki kúgast mađur yfir klósettinu.

1/11/03 04:01

Skabbi skrumari

Ţetta er nákvćmlega lýsingin á klósettinu hér fyrir ofan, nema hvađ ţađ er mun betur lýst hjá ţér (nema hvađ ţađ var mjög grunnur pollur ţar sem ég skildi eftir mín stykki)... ég sé aftur á móti ekkert athugavert viđ ţađ ađ horfa á minn eiginn kúk, enda hef ég oft og iđulega ţurft ađ horfa upp á hann. Hvađ gerir mađur ef mađur er upp á fjöllum og ţarf nauđsynlega ađ gera stykkin sín. Nú, mađur lyftir upp steini, lćtur vađa og nćr sér síđan í laufblöđ og mosa og ţurrkar, veltir síđan steininum yfir aftur. Ţó ţađ sé ekkert sem mađur ţráir, ţá er ekkert ađ ţví...
Biđst innilega afsökunar ef ţessar lýsingar mínar valda viđbjóđi.
Skabbi

1/11/03 04:01

bauv

Ţeta er nú bara eđlilegur hlutur.

1/11/03 04:01

Tigra

Úff já ég lenti líka í svona klósetti úti í Hollandi... og á Ítalíu.. va reinmitt bara svona hola í jörđina..
Ég flúđi.

1/11/03 04:01

Tigra

Já merkilegt nokk, svo ég bćti nú ađeins viđ mig, var ég í París fyrir stuttu.. og viđ gistum á ţessu líka dýrindis farfuglaheimili, en ţađ sem kom mér mest á óvart var ţađ, ađ inni á öllum herbergjunum var bćđi sturta og vaskur.. en ekkert klósett.... hinsvegar voru klósettin frammi... en engin vaskur ţar!

1/11/03 06:00

Júlíus prófeti

Ég er sammála bauv, aldrei ţessu vant, ţeta er jafn eđlilegur hlutur og t.d. kappa og sigma.
En, svona í ljósi vitrćnna athugasemda vil ég minnast á ađ í Ungverjalandi eru salerni ekki alls ósvipuđ ţeim sem finnast hér á landi, en á hverju einasta salerni ţar í landi er lyktartré, ljótt og leiđinlegt pappaspjald. Ekki nóg međ ađ á öllum salernum sé lyktartré, heldur er vanillulykt af ţeim öllum. Ţar er sumsé ekki skítalyktin ađ fara međ fólk, heldur kúgast fólk ađallega af bannsettri vanillulyktinni.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...