— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/07
Ort á milli grjóta...

Ef ađ fram vill fljóta
for úr iđrakvóta
bót er ei ađ blóta
best er lítil gjóta
ţegar vill hann ţjóta
ţrýstingur ađ hóta
hćgđir máttu hljóta
og hćgri legg ei brjóta
mundu'ađ milli grjóta
mold og sand skalt róta
holu máttu móta
um mó ţú skalt ei hnjóta
fimlega skaltu skjóta
skítnum og lífsins njóta
úr rassi hrúgu hrjóta
haug í settu ţrjóta
loks er ljúft til bóta
ein lítil VISA-nóta.
flettu'enni milli fóta
og feldu loks saurinn ljóta.

   (28 af 201)  
9/12/07 07:02

Hexia de Trix

Svei mér alladaga. Ţú ert og verđur snillingur - hver annar getur ort svo skemmtilega og smekklega um jafn óskemmtilegt og ósmekklegt málefni?
Skál!

9/12/07 07:02

Ívar Sívertsen

Viđ ţessu er ađeins eitt svar... SKÁL!

9/12/07 07:02

krossgata

Skál!
[Veltist um (ekki milli grjóta) af hlátri]

9/12/07 07:02

Vladimir Fuckov

Ţetta er frábćr byrjun á Gestapóárinu 2008-2009. Skál !

9/12/07 07:02

Útvarpsstjóri

Góđur!

9/12/07 07:02

Kargur

Tćr snilld.

9/12/07 07:02

Wayne Gretzky

Ort á Skabbalúti vegna Japananna ef ég man rétt!

9/12/07 07:02

Huxi

Ţú ert og verđur brilljant snilli...

9/12/07 07:02

Billi bilađi

Hér er ró og hér er friđur, a.m.k. ţangađ til á morgun. <Teygir úr sér>

9/12/07 01:00

Andţór

Góđur.

9/12/07 01:02

Álfelgur

Ţú međ ţinn kúkahúmör...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...