— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/06
Raunheimablús...

Međ ţessum blús vil ég vekja athygli á ţeirri vá sem fylgir ţví ađ hćtta sér of langt inn í raunheimavítiđ...

Góđlátur stundum einn grínheimur er
grátt er ţó djókiđ á stundum.
Vinna og félagslíf frek ţykir mér
og fćkkar oft á Baggagrundum.

Ţví raunheimafíknin hún fellir víst enn
og fangar lítt harđnađar sálir.
Ímyndun heima oft heltekur menn
harđneskjan dregur á tálir.

Best er ađ gleyma ţeim glatađa heim
á Gestapó sannleikan rita.
Ráđumst nú öll á ţann raunheimahreim
sem rífur oss í marga bita.

Til minningar um Gvend skrítna

   (58 af 201)  
9/12/06 17:01

The Shrike

[Leggur stóran krans inn á félagsritiđ fyrir Gvend]

9/12/06 17:01

Offari

Mig er fariđ ađ gruna ađ raunheimar og Skrumgleipirinn séu einn og sami mađurinn.

9/12/06 17:01

Vladimir Fuckov

[Setur risastóran kóbaltklump á leiđi Gvends skrítna ásamt draugaskynjara til ađ fá ađvörun ef hann skyldi ganga aftur]

9/12/06 17:01

Sundlaugur Vatne

[Klappar skáldbróđur sínum á öxlina og snöktir]

9/12/06 17:01

Billi bilađi

Er hćgt ađ fá raunheimablokkara einhvers stađar?

9/12/06 17:01

Skabbi skrumari

Ţađ skal taka fram ađ minnstu munađi ađ ég yrđi raunheimum ađ bráđ í sumar... ţađ rétt slapp...

9/12/06 17:01

Vladimir Fuckov

Vćri ekki sniđugra ađ loka raunheimum frekar en Gestapó í ţrjá mánuđi á ári ? [Starir ţegjandi út í loftiđ]

9/12/06 17:01

blóđugt

Góđ hugmynd Vlad og góđur sálmur Skabbi.

9/12/06 17:01

Texi Everto

Gvendur sagđist ekkert hafa hćtt út af raunheimamálum. Fínn sálmur samt. Hefur einhver séđ hestinn minn?

9/12/06 17:02

krossgata

[Setur samúđarskeyti á gröf Gvendar skrítna]
Já, ég man ţegar Skabbi stóđ á brún hengiflugsins í sumar.
[Gefur Skabba vćngi]
Ţú dettur ekki í hyldýpiđ ef ţú hefur ţessa.

9/12/06 17:02

Jóakim Ađalönd

Er Gvendur hćttur?

Fínn sálmur annars...

9/12/06 17:02

Anna Panna

Já, flottur sálmur! [Hellir úr Colt 45 flöskunni á jörđina fyrir Gvend „hómí” skrítna.]

9/12/06 18:01

Ţarfagreinir

Ţetta ćtti ađ hanga uppi í hverjum einasta klefa á Ofskynjunarmeđferđarstofnun.

31/10/06 03:02

lappi


krummo man ţig Skabí sćll
og biđur fyrir alúđar hveđjur
til ţín. Hafđu ţađ sem best
alltaf og ćvinlega, ljúflingur
kćrar Kveđjur!
Félagarnir, krummo og Lappi

9/12/07 12:01

Ívar Sívertsen

Nú skulum viđ laumupúkast ţví lag var samiđ viđ ţetta ljóđ og verđur tekiđ upp fyrir árshátíđ og gefiđ út um leiđ og nýtt gestapólag.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...