— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Föstudagsfé

Nú er ađ koma helgi og ţví skellti ég mér í bankann og fékk yfirdráttarheimild… fara mun fé betra… Skál fyrir helginni…

Í morgun ég vaknađi visinn og ţreyttur,
vantađi aur fyrir drykkjunnar stuđ.
Ég greiddi mitt hár síđan gekk nokkuđ beittur
götuna löngu, já bölvađ var puđ.

Rólyndur gekk inn já ríkur er bankinn,
ég reyndi ađ sannfćra gjaldkerann minn:
„Jćja minn kćri, nú tómur er tankinn,
taumlaus var drykkjan í gćrkveld’og hinn“.

Lyktin af drykkjunni sljóvgađi slánann,
slefađi brátt og varđ hífađur mjög.
Međ alţekktri snilli ég kreysti svo kjánann,
karlinn ţá skrifađi heimildardrög.

Og nú er ég ríkur og redduđ er helgin,
rísa mun glćsilegt stuđpartíbál.
Ákanna víti og bjór fyllir belginn,
börnin mín öll nú ég segi hér - Skál!

   (90 af 201)  
3/12/05 17:01

Offari

Skál!

3/12/05 17:01

albin

Skál Skabbi minn
Skál!

3/12/05 17:01

Vímus

Vonandi helst ţetta ástand ţitt sem lengst. Skál!

3/12/05 17:01

Haraldur Austmann

Á leiđinni í ríkiđ...

3/12/05 17:01

Texi Everto

Ţú ert yndislegur. Skál.

3/12/05 17:01

Krókur

Skál! [Hlakkar til helgarinnar]

3/12/05 17:01

Don De Vito

Skál já, akkúrat.

3/12/05 17:01

Dr Zoidberg

Skál!

3/12/05 17:01

Vladimir Fuckov

Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk]

3/12/05 17:02

krumpa

Ađ mínu auđmjúka áliti ţađ besta í ţessari seríu hingađ til.

3/12/05 18:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Sammála síđasta rćđumanni. Óborganlegt kvćđi.
--
Skál, af lífs- & skálar kröftum !

3/12/05 18:01

Barbapabbi

Mál er nú mál ađ hefja, skál! - Glćsilegt Skabbi!

3/12/05 19:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...