— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 31/10/07
Drótt 102

Hér verđur Drótt 102, en ađ ţessu sinni verđur eingöngu fjallađ um stuđlasetningu, atkvćđafjölda og rím eins og mér skilst ađ ţađ eigi ađ vera... eina sem fólk ţarf ađ kunna er ađ telja atkvćđi, ríma og stuđla. Ástćđa ţess ađ ég birti ţetta hér, er sá misskilningur fólks ađ ţađ sé erfitt ađ búa til dróttkvćđi (ţađ er ekki erfitt, en ţađ er samt erfitt ađ gera gott drótt).

Dćmi tekin úr síđasta félagsriti mínu, Haust.

Dróttkvćđi eru átta línur og hver lína međ sex atkvćđi. Fyrsta, ţriđja, fimmta og sjöunda lína eiga ađ innihalda ţversett sniđrím og hinar međ ţversettu rími.

Ađ telja atkvćđi:

Vindur ćđir undir

Hér eru sex atkvćđi, en sérhljóđar skipta atkvćđum.

Rím

Hér er dćmi um ţversett rím:

hrópar sama ópiđ

Hér ríma semsagt saman hrópar og óp

Sniđrím er nokkuđ notađ í ýmsum bragarháttum. En ţá eru áherslusamhljóđar í rímorđunum ţeir sömu, en sérhljóđinn annar: Land - rönd, röđ- geđ. Dćmi:

Vindur ćđir undir

Hér sniđríma semsagt saman Vindur og undir.

Stuđlar og höfuđstafir:

Hver lína er međ sex atkvćđum eins og áđur er sagt og eru ţví ţrír tvíliđir í hverri línu, ţeim er skipt ţannig upp:

Vindur /ćđir /undir

Stuđlar skulu vera fremst í tvíliđ, tveir í fyrstu, ţriđju, fimmtu og sjöundu línu og svo höfuđstafur fremst í hinum línunum.
Dćmi lína eitt og tvö, stuđlar og höfuđstafur feitletrađ:

Vindur /ćđir /undir
upp ţá /tekur /sprekin

Verkefni dagsins getur ţví veriđ ađ greina eftirfarandi drótt niđur í tvíliđi, stuđla, höfuđstafi, ţversett rím og ţversett sniđrím...

Vindur ćđir undir
upp ţá tekur sprekin
hratt fer yfir hafiđ
hlykkjast bláa flykkiđ
hvćsir ţungt í húsi
hrópar sama ópiđ
klćr sem kćfa óra
kćla sćlu, vindar.

-----------------------------------------------------

Ég legg síđan til ađ hlewagastiR taki ađ sér ađ kenna Drótt 202 sem gćti fjallađ um uppbyggingu efnis, líkingar og kenningar í dróttkvćđum kveđskap. Hann hefur meira vit á slíku...
Skál

   (22 af 201)  
31/10/07 19:01

Andţór

Gott framtak.

31/10/07 19:01

Wayne Gretzky

Ţarf rímiđ ađ vera í risi?

31/10/07 19:01

Skabbi skrumari

Wayne... jamm, eins og innrím eru yfirhöfuđ... til ađ hafa innrímiđ fegurra ţá skal nota kvenrím (tveggja atkvćđa rím, t.d. hestur - gestur) en karlrím er ţó gott til síns brúks eins og ég hef notađ ţađ undantekningalaust hér fyrir ofan...

31/10/07 19:01

Skabbi skrumari

Ris er semsagt fremst í hverjum tvíliđ... fyrir ţá sem ekki vita...

31/10/07 19:01

Wayne Gretzky

"Stóđum tvö í túni.
Tók Hlín um mig sínum
höndum, haukligt kvendi,
hárfögr og grét sáran. "

Er ţá fyrsta og önnur lína hér rangt kveđnar?

31/10/07 19:01

krossgata

[Ritar afar fagrar og nákvćmar glósur]

31/10/07 19:01

Skabbi skrumari

Wayne: ađ mínu mati sniđríma stóđ og tvö ekki saman... út af đ-inu, ađ auki finnst mér persónulega fegurra ef sniđrímiđ er A-E-O-U o.sv.frv, á međan Á, EI, Í o.sv.frv. sniđríma saman... en ţađ gćti veriđ persónuleg skođun en ekki rétt skođun...

31/10/07 19:01

Wayne Gretzky

Hlín er í hnigi .

Stóđ og tvö? Rímar ţađ? Stóđ og tuđ sniđrímar kannski en ekki tvö..

31/10/07 19:01

Regína

Látiđi ekki svona, ţađ er seinni tíma stćrđfrćđi ađ vera nákvćmur. [Heldur áfram ađ vera nákvćm eftir bestu getu.]

Takk fyrir fróđleikinn Skabbi.

31/10/07 19:01

Skabbi skrumari

Ef ég er ađ fara međ rangt mál... ţá skal ég henda ţessu félagsriti á haugana... en svona yrki ég dróttkvćđi, hér er ég eingöngu ađ sýna fram á ađ ţađ er ekkert mál ađ yrkja drótt...

31/10/07 19:02

Tigra

Skrifađu nćst félagsrit um drátt.

31/10/07 19:02

hlewagastiR

Ég skal sjá um 202. Ţó er hćtt viđ ađ ţađ reynist 604 ţegar til tekur.

31/10/07 19:02

Skabbi skrumari

Ekki vćri ţađ verra hlewa... ţurfum viđ ađ taka próf eđa er nóg ađ skrifa lokaritgerđ?

31/10/07 19:02

hlewagastiR

Ţiđ ţurfiđ ađ yrkja flokk sextugan mér til dýrđar.

31/10/07 19:02

Billi bilađi

<Hefur drápuna og vonar ađ nćgilega rétt sé ort>

hlewagastiR hefur
huxun ofar buxum
okkur oní kokkar
eđal heimskumeđal
okkar er ađ drekka
ćđi lćkna frćđin
sopa sveinn af ropar
sinniđ betur vinnur.

31/10/07 20:00

hlewagastiR

Má ég nota ţessa til ađ rífa í mig í kúrsinum, Billi? Tćta í sundur og finna allt ađ?

31/10/07 20:00

Billi bilađi

Já! <Ljómar upp>

31/10/07 20:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Gagn & gaman. Skál !

31/10/07 20:00

Jóakim Ađalönd

Ef ţetta er ekki úrvalsrit, veit ég ekki hvađ er...

Skál!

[Hlakkar svakalega til ađ lesa framhaldsrit hlebba um sama efni]

31/10/07 20:01

Lokka Lokbrá

Ţetta er fróđleg lesning Skabbi skrumari. Ég skrái ţetta rit hjá mér. Ţví enn um sinn treysti ég mér ekki út í Dróttkveđskap.

31/10/07 20:01

Wayne Gretzky

Ćtlar Skabbi ekkert ađ útskýra "Tók Hlín mig um sínum".

Ţarna er Hlín í hnigi..

Skál..

31/10/07 20:01

Wayne Gretzky

Ég er bara ađ spyrjast fyrir . En gott hjá ţér aldrei eyđa ţessu.

31/10/07 20:01

Skabbi skrumari

Wayne: Ég gúgglađi drótt og ţar komst ég ađ ţví ađ fyrra innrím má vera í 1. 2. og 3. atkvćđi en seinna á ávallt ađ vera í 5. atkvćđi... ţannig ađ setningin ţín er rétt... merkilegt ţetta gúggl og mćttu fleiri nota ţađ...
Hér er tengillinn og mun nákvćmari lýsing á ţví hvernig eigi ađ yrkja drótt: http://tgapc05.am.hi.is/bragi/index.php?KID=&BID=55395
Samkvćmt ţví ţarf seinasta línan í dróttkvćđinu mínu hér fyrir ofan ađ vera: "Kćla vindar sćlu".

31/10/07 20:02

Huxi

Mikiđ ertu nú fróđur Skabbi minn. Ţađ er stórgaman ađ lesa svona frćđandi rit, ţó svo ađ ég muni líklega aldrei kveđa drótt á réttann hátt.
[Skálar fyrir Skabba í 38 ára lýsisblönduđu ákavíti]

31/10/07 23:01

Heiđglyrnir

Dásamlegt...Ţakka Skabbi minn...Riddarakveđja Skál.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...