— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 1/12/04
Félagsrit í Nóvember 2003

Ţar sem áriđ 2005 er loksins hafiđ datt mér í hug ađ skrifa um uppáhaldsfélagsritin mín, byrja á Nóvember 2003. Hér birtast ađ sjálfsögđu mínar skođanir og gćtu öđrum ţótt önnur félagsrit betri. Óvíst er hvort framhald verđur á.

Smá söguskýring fyrst fyrir ţá sem lítiđ ţekkja til.
Fyrsta skráningin í hiđ nýja Gestapó ţar sem menn gátu valiđ um myndir og hćgt var ađ skrá sig inn, varđ ţann áttunda ágúst á ţví herrans ári 2003. Áđur skráđu menn sig ekki inn og voru ţví sífellt ađ breyta nafni sínu, eftir ţví sem henta ţótti, ţó sumir hafi veriđ mjög stađfastir í sínum nöfnum.
Fyrstu félagsrit Gestapóa urđu síđan til ţann 30 október 2003 og fljótlega eftir ţađ byrjuđu menn ađ dćla inn félagsritum af misjöfnum gćđum og ţannig er ţađ enn ţann dag í dag. Ţá töldust félagsritin reyndar ekki til bauna og ekki var hćgt ađ leggja orđ í belg og voru menn sjaldan vissir um ţađ hvort félagsritin voru nógu góđ og hvort einhver nennti ađ lesa ţau.

Í upphafi voru menn efins um hvađ ţeir áttu ađ skrifa, eins og <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=500&n=52">dagbók</a> Vestmanns gefur til kynna. Sumir misskildu félagsritin algjörlega, eins og <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=542&n=111"> pistlingur</a> KicKs bendir til. Ţá eins og nú höfđu menn áhyggjur af <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=154&n=115">nýliđum</a>.

Ćtli mađur sé ekki kominn í hring ađ vera ađ skrifa félagsrit um bestu félagsritin, en eftirfarandi eru ţau sem mér ţykir best, ítreka ađ hér er um mína persónulega skođun ađ rćđa:

Besta dagbókin:
Langflestar dagbćkurnar í nóvember 2003 voru frekar slappar og sumar voru í raun pistlingar, veit ekki hvort margir geri greinarmun á (ég á stundum í erfiđleikum međ ţađ). En besta dagbókin verđur ađ teljast <a href=" http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=176&n=147">tímamótaákvörđun</a> Vladimirs ađ hćtta ađ skrifa je.

Aukaverđlaun hlýtur Líknarbelgurinn sem sagđi farir sýnar ekki sléttar í <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=389&n=118">dagbókarfćrslu</a> sinni.

Besta gagnrýnin í nóvember:

Gagnrýni hefur ćtiđ veriđ nokkur góđ í félagsritum Gestapó. Ákveđinn gćđastimpill er alltaf á <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=513&n=82">veitingahúsagagnrýni</a> Júlíu og félaga (Mús-Lí, Mosa frćnka og Ţöngull), um hin ýmsu veitingahús.
En ađ mínu mati eru bestu eintök af gagnrýni í nóvember 2003, tvö talsins.
Ívar ritađi langa og ítarlega <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=85&n=167">gagnrýni</a> um geisladisk Eivarar Páls og um svipađ leiti kom enn lengri og ítarlegri <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=61&n=131">gagnrýni</a> á skegg Charles Bronsons frá Hakuchi.

Besti sálmur í nóvember:
Fáir góđir sálmar urđu til í nóvember 2003 og bar af ađ mínu mati sálmur Ívars <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=85&n=66">Utan vallar</a>.

Besta saga í nóvember:
Fáar sögur birtist í nóvember 2003 og verđur fremst ađ teljast skemmtileg saga sem Ruglubulli sendi inn, var ţađ <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=375&n=48">tímamótaverk</a> í sögugerđ hér á Gestapó og eflaust varđ ţađ hvati margra annarra ađ birta vandađar sögur.

Besti pistlingur í nóvember
Pistlingar voru nokkrir mjög góđir, en langbestur var ţó ađ sjálfsögđu pistill Úrsusar um <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=137&n=150">Viskí</a> og er ţađ skyldulesning á öllum betri bćjum.

Aukaverđlaun hljóta eftirtaldir pistlingar:
Haraldur um <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=583&n=197">ćvisögur</a> í anda séđ og heyrt, Júlía um <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=513&n=186">Capuccino</a> í Kaupmannahöfn, Mosa um nýyrđiđ <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=512&n=174">jólaţol</a>, Vladimir um <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=176&n=146">helgarpćlingar</a> og ađ lokum Sjöleitiđ sem fann lausn á vandamálum ţeim sem stundum verđa í
<a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=93&n=121"> samskiptum</a> kynjanna.

Svona í heildina séđ voru félagsrit í nóvember 2003 ekki upp á marga fiska, langflestir međ örstuttar dagbókarfćrslur af misjöfnum gćđum, en ţó allmargir gullmolar inn á milli, eins og ofantalin dćmi sanna. Ţess ber ađ geta ađ á ţessum tíma var ekki hćgt ađ leggja orđ í belg félagsrita og urđu menn ađ ţreifa sig áfram í leit ađ ţví hvađ hentađi hverju sinni. Lćt ég ţar međ uppgjöri félagsrita fyrir nóvember 2003 lokiđ.

   (134 af 201)  
1/12/04 14:01

Haraldur Austmann

Ţakka ţér fyrir ţennan sagnfrćđilega gullmola.

1/12/04 14:01

Heiđglyrnir

Vá hvađ mađur er nýr hérna, splunkunýr bara.

1/12/04 14:01

Smábaggi

[Horfir međ söknuđi til baka á liđin ár]

1/12/04 14:01

Ívar Sívertsen

[hneigir sig og rođnar]

1/12/04 14:01

Dr Zoidberg

Já mörg leinist snildin á síđum gestapó. Nóvember firir tveim árum ţađ er eins og ţetta hafi gerst í gćr.

1/12/04 14:01

Mosa frćnka

Takk, Skabbi, fyrir ţetta 'tilbageblik'. Fortíđin gleymist hratt.

1/12/04 14:01

kolfinnur Kvaran

Man ég gamla tíma... *tárast*

1/12/04 14:01

voff

&#9834; Should old acquaintance be forgot?
And never brought to mind? &#9834;

1/12/04 14:01

Vladimir Fuckov

Gaman ađ rifja ţetta upp, vér sjáum af ţessu ađ vér höfum veriđ hér lengi [Veltir fyrir sér hvort ţetta félagsrit Skabba verđi e.t.v. valiđ besti pistlingur janúarmánađar 2005 á nćsta eđa ţarnćsta ári]

1/12/04 15:00

SlipknotFan13

Ég tilnefni hann í ţađ minnsta sem besta pistling janúar mánađar 2005, mitt atkvćđi í púkkiđ hér međ takk.

1/12/04 17:00

Ívar Sívertsen

já, og mitt líka!

1/12/04 17:01

krumpa

Frábćrt! Meira svona - bíđ spennt eftir félagsritum ársins 2004. Áfram Skabbi!

1/12/04 17:01

Skabbi skrumari

Takk fyrir ţađ, nú er bara spurning hvort einhver vill taka viđ boltanum og skrifa pistil um nćsta mánuđ, ţ.e. desember 2003, ţađ er skemmtilegt, en tímafrekt...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...