— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 4/12/04
Leitin ađ Limbra II

Svo virđist sem Limbri sé mćttur, en kannske ég skrái samt ţessa misheppnuđu leit mína..

Til ađ gera stutta sögu langa, ţá komst ég fyrir rest austur á land, rétt náđi ferjunni á miđvikudaginn var, sem ég hugđi ađ fćri til Gammel dansk (Baunaveldis). Ég lagđist ađ sjálfssögđu í drykkju, ákavíti ţá mest... síđan er allt í móđu...

Mér var hent í land á einhverri eyju, ţar var trođiđ í mig úldiđ kjöt (sem venst andsk... vel), allt ÚltraKóbalts-Ákavítiđ var gert upptćkt, ég látinn dúsa í fangaklefa og eina afţreyingin var einhver skandínavísk útgáfa af Séđ og Heyrt (nokkuđ gott, nema ţađ var á útlensku og ekkert fjallađ um Hemma Gunn eđa Rósu Ingólfs)... útsýniđ var ekki beisiđ, ţoka... alltaf helv... ţokan... einstaka sinnum sá ég furđulega skepnu ţjóta hjá, skökk og skćld, en minnti ţó á sauđkindina í fasi, tugđi hey og jarmađi...

Ţeir sem héldu mér í prísundinni töluđu útlensku, en ţó var eitt og eitt orđ sem mađur kannađist viđ... ţeir virtust aftur á móti skilja mig, sérstaklega eftir ađ ţađ var almennilega runniđ af mér... ég reyndi ađ útskýra fyrir ţeim ađ ég vćri á ferđalagi til ađ hafa upp á Limbra vini mínum... ekkert gekk...

Í gćr gáfust ţeir upp á mér og hentu mér um borđ í ferjuna aftur í hlekkjum... og nú er ég kominn heim til Íslands, bćldur, svekktur, illa haldinn af áfengisskorti... en plús sé ég í ţví ađ Limbri virđist vera mćttur aftur og ţví segi ég velkominn Limbri...

Skál

   (120 af 201)  
4/12/04 05:01

Limbri

Já, ţakkir skaltu hafa kćri vin fyrir allt ţetta erfiđi sem ţú, bráđupptekinn mađurinn, hefur lagt á ţig til ađ leita ađ mér, árans einfeldningum. Ég verđ satt best ađ segja hálf klökkur viđ ađ lesa frásagnir af ţér í ţessum skeliflegu ađstćđum, allt vegna ţess ađ ég var bundinn niđur af hrekkja-dverg.

En hafđu allar ţakkir og hiđ mesta hrós, lengi lifi ćvintýrahugur og hetjuskapur ţinn.

Skál.

-

4/12/04 05:01

Vestfirđingur

Ţú eyddir sem sagt páskunum á kojufyllirí međ Árna J. í Herjólfi, gólandi "Áhöfnin á Rosanum sem aldrei..."

4/12/04 05:01

Skabbi skrumari

Ég hefđi nú ţekkt Árna J. ef hann hefđi veriđ ţarna, enda náskyldur Haraldi ef ég man rétt... en ţessi ferđ var alls ekki svo slćm... fékk góđan tíma til ađ hugleiđa tilgang lífsins, einnig var ţađ lífsreynsla ađ hafa eigi Ákavíti viđ höndina og skil ég vel hví ţađ er orđiđ svo langt síđan ég sleppti síđast takinu (viljandi) á ţeim guđaveigum...

4/12/04 05:01

Órćkja

Svo virđist sem ađ góđ leiđ til ađ grafa uppi löngu týnda Baggalýtinga sé ofneysla ákavítis út á rúmsjó, ţá fljóta týndir Lýtingar upp aftur. Áhugavert.

4/12/04 05:01

Ívar Sívertsen

En komu Limbra ber ađ fagna međ stórbrotnum hćtti!

4/12/04 05:01

Melkorkur

Sem mun og gert! Skál!

4/12/04 05:01

Vestfirđingur

Ţađ er enginn tilgangur međ lífinu, vinur...jú, nema kannski lífiđ í sjálfu sér. Ađ ţađ sé tilgangurinn međ lífinu. Svo getur mađur fundiđ sér ýmislegt ađ dunda viđ svo mađur sé ekki sjálfum sér og öđrum til leiđinda, eins og t.d. Austmann og Gimlé međ hamborgarabúlluna og Sćđishrađbankann fyrir háskólastúdínur.

4/12/04 05:01

Skabbi skrumari

Jú, rétt er ţađ... tilgangurinn međ lífinu er lífiđ sjálft... er mín stađfesta skođun...

4/12/04 05:02

Vladimir Fuckov

Ţetta er ekki einleikiđ ţessa dagana... komust óvinir ríkisins semsagt yfir últrakóbalt ?! [Gerir eliptoniđ klárt]

Fyrst mannrán, svo sýklavopnaárás, annađ mannrán, efnavopnaárás, önnur sýklavopnaárás og nú ţetta [Felur sig ofan í neđanjarđarbyrgi og veltir fyrir sjer hvort gera ţurfi grein fyrir atburđarásinni á nákvćmari hátt í fjelagsriti en nennir ţví eigi núna sökum áhrifa frá seinni sýklavopnaárásinni]

4/12/04 01:00

Steinríkur

Ég stakk nú af til útlanda um páskana og skrifađi ekkert - en enginn leitađi ađ mér... [Brestur í óstöđvandi grát]

4/12/04 01:00

Limbri

Ţú varst í fríi, eins og allir fyrir norđan Antartika vissu. Ég var aftur á móti í haldi.

-

4/12/04 01:00

Skabbi skrumari

Limbri hafđi heldur ekki sést í tvo mánuđi og ţeir sem ţekkja hann vita ađ ţađ hlýtur ađ vera alvarlegt... ég skal leita ađ ţér Steinríkur minn ef ţú hverfur í nokkra mánuđi.. skál

4/12/04 01:01

Vladimir Fuckov

Ţađ getur ţurft ađ fara ađ skipuleggja ýmiskonar björgunar-, leitar- og hefndarleiđangra [Horfir um tómlega forsetahöllina og hugsar óvinum ríkisins ţegjandi ţörfina]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...