— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 3/12/08
Hagyrđingamót nćstkomandi laugardagskvöld

Jćja nú er komiđ ađ ţví, hagyrđingamót annađ kvöld, stuttur fyrirvari og allt ţađ, en hvađ um ţađ...

Hagyrđingamótiđ verđur haldiđ nćstkomandi laugardag (7. mars 2009) og hefst ţađ klukkan 21:30 og endar klukkan 23:30 (eđa síđar eftir stemmningunni). Ekki er nauđsynlegt ađ vera drukkinn á mótinu, en ţađ er eigi ađ síđur ćskilegt...

Umfjöllunarefnin ađ ţessu sinni eru:

1: Kynning og upptalning eigin ágćtis - í tilefni ţess ađ allir í raunheimum virđast vera ađ bjóđa sig fram til pólitískra starfa ţá er ekki úr vegi ađ menn yrki einhvers konar frambođsrćđu til embćttis hér á Gestapó (Baggalútíu - ţó alldrei séu í raun haldnar kosningar hér). Eru t.d. einhverjir sem treysta sér í ađ ţjóna Baggalútíu betur sem forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslun Baggalútíu)? Nýr Forseti (ekki setja mig á listann Vlad, ţetta er bara hugmynd)...

2: Óheppileg ummćli eđa seinheppni - hefur ţú sagt eitthvađ óheppilegt hér á Gestapó, nú eđa í raunheimum. Allar vísur um seinheppni velkomnar.

3: Lofkvćđi um Ritstjórn og eđa Konung vorn, Drottningu, Forseta eđa ađra í ríkisstjórn Gestapó. Ef menn nenna ekki ađ sleikja ţau upp, ţá legg ég til ađ ort verđi níđkvćđi - allt verđur leyfilegt og vonandi mćtir einhver til ađ svara fyrir sig ef slíkt kemur fram.

4: Skemmtun hin mesta - hver er ađ ţínu mati mesta skemmtun sem ţú getur ímyndađ ţér? Hanga á Gestapó, labba á fjöll, drykkjudauđi ađ sumarlagi út í móum, spila teningaspil eđa hvađ?

5: Gestapó: Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ? - ţetta er endurnýtt efni frá seinasta hagyrđingamóti. Ekki nota sömu vísur og ţá, ţađ verđur fróđlegt ađ sjá samt munin ţá og nú (ef ţú tókst ţátt í ţví hagyrđingamóti - haustiđ 2007 ef ég man rétt).

6: Leyniefni, mér hefur ekkert dottiđ í hug ennţá... en ţađ kemur og verđur tilkynnt fljótlega eftir ađ mótiđ hefst.

Menn eru hvattir til ađ fara útfyrir efniđ og finna nýja vinkla á ţessum umfjöllunarefnum, einnig eru menn hvattir til ađ svara vísum annarra ef ţeir hafa áhuga... Ţess skal getiđ ađ mótstjóri mun ađ öllum líkindum reyna ađ svara vísum međ vísum og ef menn vilja, ţá endilega svara ţeim...

Móti mun ljúka um klukkan 23:30, en menn mega halda áfram ađ kveđa fram á nótt...

Skál og sjáumst á laugardagskvöldiđ..

Mótsstjóri: Skarpmon Skrumfjörđ...

   (14 af 201)  
3/12/08 06:01

Regína

Hvađ er í svarta kassanum?

3/12/08 06:01

Billi bilađi

Leyniefniđ (hennar Hexíu).

3/12/08 06:02

Skabbi skrumari

Ég ćtlađi ađ myndskreyta ţessa auglýsingu, en sú myndskreyting tókst ekki... kenning Billa er samt góđ...

3/12/08 07:02

Mófređur C. Mýrkjartans

ég mćti á mótiđ

3/12/08 07:02

Skabbi skrumari

Ţađ fer ekki milli mála... hehe...

3/12/08 08:02

Billi bilađi

Jćja, fer mótiđ ekki ađ verđa búiđ?

3/12/08 10:02

Skabbi skrumari

Ég veit ekki... á ég ađ slá botninn í ţađ?

3/12/08 11:01

Billi bilađi

Neeeiiii, ţá fara menn bara ađ heimta annađ.

5/12/08 02:00

Billi bilađi

Sko, sagđi ég ekki.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...