— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Gagnrýni - 4/12/04
Gemsar

Tćki eru misjafnlega góđ...

Hér ćtla ég ađ gagnrýna gemsa (GSM-farsími, handhćgt tćki sem hćgt er ađ nota til ađ hringja úr og ţarfnast ekki tengingu viđ símalínu).

Hingađ til hefur ţađ ekki leitt til vandrćđa hjá mér ađ taka međ mér tćki nokkuđ sem kallast gemsi á fyllerí, ţví ţetta tćki virkar yfirleitt alltof flókiđ fyrir mig ţegar ég er kominn vel í glas.

Nú er ég víst búinn ađ lćra ţađ mikiđ á gemsann ađ ég er farinn ađ geta notađ ţađ blindfullur. Fyrir utan ađ hafa sent SMS-skilabođ á manneskju sem ég hefđi ekki átt ađ gera (SMS eru rafrćn skilabođ sem gemsar taka viđ), ţá sendi ég SMS á einn ritstjórnarfulltrúa Baggalúts sem var svo hljóđandi:

<B>Hallo eg er a rassgatinu, eitthvad titt. Skabbi skrum. hoho.</B>

<I>Máliđ er ađ ţessi ritstjórnarfulltrúi gaf mér gemsanúmeriđ sitt í einhverju bríeríi á árshátíđinni síđustu og var ég búinn ađ steingleyma ţví ţangađ til nú um helgina...</I>

Tilefni ţessara skrifa er reyndar félagsrit Tigru (og nei, ég sendi Tigru ekki SMS svo ég viti) og fer mađur ađ spyrja sig hvort Ritstjórinn síkáti taki ţessu sem hann sé orđinn skotmark Stalkers (eltara) eins og Tigra. Hvort hann er búinn ađ fá sér stóran og grimman hund, kaupa sér haglabyssu og liggur skjálfandi undir sćng veit ég ekki...

En nú er ég búinn ađ stroka út öll gemsanúmer ţeirra sem ég vil ekki senda SMS ţegar ég er blindfullur...en já ţetta er gagnrýni og vil ég benda mönnum á ađ gemsar eru ágćtir til síns brúks, en af ţví ađ ţeir eru svona varhugaverđir ţegar mađur er blindfullur, ţá gef ég ţeim einungis tvćr stjörnur...

Svo er kannske rétt ađ biđja alla sem ţetta lesa afsökunar ef ţeir hafa fengiđ tilefnislaust SMS frá mér um helgina... og ţiđ hin sem fenguđ ekki SMS frá mér biđ ég afsökunar líka...

Skál
Skabbi skrumari - Alkahólisti...

   (116 af 201)  
4/12/04 12:01

Hakuchi

Gefđu mér númer ritstjórans. Mig hefur alltaf langađ ađ ofsćkja ţessa gutta.

4/12/04 12:01

Júlía

Ţér er fyrigefiđ, elsku Skabbi minn.
Og nei, ég held viđ ćttum ekkert ađ gifta okkur fyrr en međ haustinu.
Ţín,
Júlía

4/12/04 12:01

Isak Dinesen

Sniđug hugmynd ađ ţurrka númerin úr minni, en ţví miđur dugar hún skammt. Hvađ ef ţú lćrir líka ađ nota símaskrána á kennderíum?

4/12/04 12:01

Vladimir Fuckov

Athyglisvert. Ţessa hćttu höfđum vjer eigi hugsađ út í [Veltir fyrir sjer ađ ţurrka út öll símanúmer og reyna auk ţess ađ gleyma ţeim er geymd eru í heilabúinu]
En ćtli sjeu til SMS-lausir GSM-símar ? Vjer ţurfum nefnilega ađ fara ađ fá oss nýjan síma.

4/12/04 12:01

Skabbi skrumari

Hakuchi: ég skal senda ţér ţađ međ SMS-i, hvert er gemsanúmeriđ ţitt?
Júlía: ég get beđiđ, verđ bara svo óţolinmóđur ţegar ég er drukkinn...
Isak Dinesen: símaskráin, mađur burđast nú ekki međ hana međ sér á fylleríum...

4/12/04 12:01

Skabbi skrumari

Vladimir: ţeir eru ekki til hér á Íslandi allavega... nema kannske notađir.. búinn ađ kanna máliđ...

4/12/04 12:01

Sverfill Bergmann

Panta svona síma á amazon eđa ebay. Jafnvel á shopusa.is.

4/12/04 12:01

Isak Dinesen

En međ slíkan síma vćri hćtta á ađ ţú hringdir í viđkomandi í stađinn. Af tvennu illu, er SMS ekki skárra?

4/12/04 12:01

Vladimir Fuckov

Ţađ er ţó a.m.k. hćgt ađ neita ađ hafa sagt eitthvađ. Slíkt er erfiđara ef SMS á í hlut, ţ.e. ef viđtakandi hefur ekki eytt skilabođunum.

4/12/04 12:01

Heiđglyrnir

Já ţú meinar, ţađ má ekki vera hćgt ađ hringja í eđa úr símanum og alls ekki sms-a. Fínn sími ţađ. Skál Skabbi minn. Sukk Međ Síma = SMS.

4/12/04 12:01

Vladimir Fuckov

Auk ţess eru símaskrár (hvort sem ţćr eru í símum, á netinu eđa á pappír) persónunjósnir er vega ađ friđhelgi einkalífsins. Leggjum vjer hjer međ opinberlega til ađ símaskrár verđi bannađar.

4/12/04 12:01

Júlía

Bréfdúfurnar hafa alltaf dugađ mér ágćtlega ef mikiđ liggur viđ, annars sendir mađur bara línu međ vorskipinu.

4/12/04 12:01

Ívar Sívertsen

Heyrđu nú mig Skabbi! Ţetta međ ađ skreppa og vera međ skinnídipping í klósettinu á Alţingi held ég ađ sé algerlega ógerlegt. En ţessi tillaga ţín ađ taka hús á ritstjórn Baggalúts og hella ţar kóbaltblönduđu asentoni í allar tölvurnar mćtti skođast en ţó međ ţeim fyrirvara ađ Enter sé viđ. En magnađ hvađ ţú ert farinn ađ koma frá ţér löngum SMS-um ţegar ţú ert fullur. En ég hafđi talsvert gagn og einnig nokkurt gaman af ţessu.

4/12/04 12:01

Skabbi skrumari

hmm... gott Ívar minn, en ég stend viđ ţessa hugmynd um skinnídipping...

4/12/04 12:01

Guđmundur

Gemsar eru stórkostleg en jafnframt stórvarasöm tćki.
Bćđi hvađ varđar "Drink and Dial" áráttuna sem Skabbi lýsir og svo ţessa árans myndavélasíma sem virđast alls stađar spretta upp ţegar mađur gerir eitthvađ af sér.

4/12/04 12:01

Lómagnúpur

Tćknin er yndisleg. Hún gerir mér kleift ađ vita hvađ tímanum líđur ţegar ekki sést til sólar. Ţađ er nauđsynlegt til ađ ná réttri bruggun.

4/12/04 12:01

Órćkja

Hjá mér hefur farsíminn nokkuđ annađ hlutverk. Hann notar betri helmingurinn til ađ athuga međ ástandiđ á húsbóndanum og grípur ţá til ađgerđa ef ţurfa ţykir. Hvimleitt ađ kvöldi en morguninn eftir hef ég oft ţakkađ kćrlega fyrir ígripin.

4/12/04 12:01

Nornin

Ţví betri helmingurinn hefur nú alveg lygilega oft rétt fyrir sér.

4/12/04 12:01

Litla Laufblađiđ

Hann (helmingurinn) er ekki betri fyrir ekki neitt

4/12/04 12:02

hundinginn

Píííííp...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...