— GESTAPÓ —
feministi
Fastagestur.
Pistlingur - 3/12/09
Bebbi Gúa

Minningarbrot föđurs

Í gamla daga fór miklum sögum af stórsöngvaranum Bebba Gúa. Hann kom fram í félagsheimilum á norđaustanverđu landinu um miđja síđustu öld og söng svo fallega ađ enginn fór ósnortinn heim af tónleikum hans. Ekki er vitađ hvort hann er enn á lífi eđa hvar han er niđur kominn og eftir ţví sem nćst verđur komist er ekki til mynd af Bebba. Hann ţótti svo ófríđur ađ hann kom alltaf fram í pappakassa.

   (1 af 29)  
3/12/09 01:01

Huxi

Stórmerkilegt. Ćtli ţađ hafi ekki bara veriđ grammófónn í pappakassanum.

3/12/09 02:01

Regína

Hvađ var pappakassinn stór?

3/12/09 04:02

Vladimir Fuckov

Hvernig var vitađ ađ hann vćri ljótur ef hann ljet aldrei sjá sig ?

feministi:
  • Fćđing hér: 19/8/03 17:08
  • Síđast á ferli: 30/1/12 00:01
  • Innlegg: 451
Eđli:
Góđlega stjórnsöm og gjörn á ađ hafa rétt fyrir sér. Jafnréttismál eiga hug hennar allan.
Frćđasviđ:
Hefur ágćtt vald á ţví ađ vita lítiđ um mikiđ.
Ćviágrip:
Ólst upp viđ gott atlćti og mátulegt afskipatleysi í fagurri Íslenskri sveit. Fylltist ţó fljótt eirđarleysi og fór út í hinn stóra heim.