— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 4/12/07
Frođa

Hér teikna ég litla mynd af konu sem syndir um í frođu í bađkarinu... ţetta er náttúrulega bara frođuvísa... en hvađ um ţađ... bađkariđ er fullt...

Frođa fer um pósta
flest er öllu ţyngra
hana burtu hósta
hrein á milli... fingra

Frođan hreinsar hvarma
hérna enginn grćtur
međ kraft og kósí sjarma
hún kitlar mína... fćtur

Mjúk er bađsins mussa
meir er ţessi kápa
frođu burtu frussa
fögur er mín... sápa

   (39 af 201)  
4/12/07 04:02

Upprifinn

Falleg vísa um Nćturdrottninguna. Skál félagi.

4/12/07 04:02

Regína

Skemmtilegt. Af hverju eru ţessi punktar ţarna?

4/12/07 04:02

Skabbi skrumari

Punktarnir eru í raun ţríhyrningur sem búiđ er ađ fara yfir međ valtara... svokallađur flathyrningur...

4/12/07 04:02

Günther Zimmermann

Stundum beita menn ţví stílbragđi ađ láta annađ vísuorđ enda á orđi sem rímar viđ eitthvađ dónalegt sem myndi passa vel í lok fjórđa vísuorđs, en nota svo eitthvađ allt annađ, sem rímar ekki og er ekki dónalegt, í stađinn. Oft verđa úr ţessu fyndnar vísur. En hér blandar Skabbi ţessu saman, ýjar ađ tvírćđni án ţess ađ augljóst dónalegt rímorđ sé fyrir hendi.

4/12/07 04:02

Skabbi skrumari

Ertu ađ kalla mig misheppnađan dóna, Günther?

4/12/07 04:02

Vladimir Fuckov

Günther: Ţađ er reyndar í öllum tilvikum hćgt ađ finna 'dónalegt' orđ sem hefđi mátt nota í lok 4. línu. Skabbi er ţví afar vel heppnađur dóni [Glottir eins og fífl].

Skál !

4/12/07 04:02

Garbo

Sjúdderarírei

4/12/07 04:02

Upprifinn

ţiđ eruđ dóna kallar öll saman, líka Garbo og Regína.

4/12/07 04:02

Regína

Mér finnst ,,brjósta" ekkert dónalegt orđ.

4/12/07 04:02

Upprifinn

Vlad, hvađ er dónalegt viđ gjósta. garma og hlussu

4/12/07 04:02

Skabbi skrumari

Ertu ađ gefa í skyn ađ ég hafi ćtlađ ađ vera dónalegur, Regína?

4/12/07 05:00

Günther Zimmermann

A, ţú vilt ríma á móti ţriđja vísuorđi. Ég sá ţađ ekki. Mea culpa, mea maxima culpa.

4/12/07 05:00

Skabbi skrumari

Maximus rassimus rímus... ţađ er ég... en hver er Vímus?

4/12/07 05:00

Hexia de Trix

Skál Skabbi. Ţú ert snillingurinn! [Ljómar upp]

4/12/07 05:00

Billi bilađi

<Gefur frá sér vellíđunarstunu>

4/12/07 05:00

krossgata

[Frussar út hlátri... svo frođan feykist um allt félagsrit]
Afar skemmtilega rímađ.

4/12/07 05:00

Jóakim Ađalönd

Skemmtilegt međ afbrigđum. Skál!

4/12/07 05:00

Huxi

Mikiđ eru ţetta fallegar og myndrćnar vísur Skabbi..

4/12/07 05:01

Garbo

Já, já fínar vísur. En ţađ hefur veriđ ađ trufla mig dálítiđ mikiđ hvernig sumir hafa leyft sér ađ tala til Nćturdrottningarinnar vegna félagsrits hennar. Hún, eins og ađrir hér á Gestapó, hefur fullan rétt á ađ vera hún sjálf án ţess ađ vera rökkuđ niđur. Ţó ađ sumir Gestapóar skrifi hnyttnari félagsrit, séu skáldmćltir mjög og óstjórnlega fyndnir yfirleitt ţá gćtu ţeir hinir sömu lćrt ýmislegt af Nćturdrottningunni um mannleg samskipti. Yfir og út.

4/12/07 05:01

Offari

Ţé ert alltaf bestur ţegar ţú semur klámvísurnar.

4/12/07 05:01

Dúlli litli

Ţetta er glćsileg vísa hjá ţér Skabbi.

4/12/07 05:01

Skabbi skrumari

Garbo og Billi Bilađi: Mér finnst flott ađ fólk sé ađ halda ţví fram ađ ég sé međ eitthvađ skítkast út í Nćturdrottninguna... sú er alls ekki raunin og ef fólk túlkar vísurnar ţannig ţá get ég alveg strokađ ţćr út... ţví er ţó ekki ađ neita ađ félagsrit hennar var innblástur ađ ţessu félagsriti, en ég fć oft innblástur viđ lestur félagsrita annarra... og hana nú...

4/12/07 05:02

Garbo

Skabbi minn: Ţú ţarft ekki ađ henda vísunum út mín vegna. Mér fannst ţetta svona á mörkunum , en ég veit ekki hvađ Nćturdrottningunni finnst.

4/12/07 05:02

Skabbi skrumari

Ég skil ekki hví Nćturdrottningunni ćtti ekki ađ vera sama um ţessar vísur... ţetta er ekki ort til hennar eđa um hana, ţó ţetta fjalli um frođu og bađ eins og hennar félagsrit... en ef henni finnst á henni brotiđ ţá mun ég henda ţessum vísum. Ég eyddi ekki nema svona hálftíma í ađ semja ţćr og hef eytt tímanum í verra en ţađ, svo ađ stroka ţćr út er sársaukalaust af minni hálfu...

4/12/07 05:02

Billi bilađi

Ekki stroka út!

4/12/07 05:02

Jarmi

Til Garbo: Alveg er ég sammála ţví ađ engan skuli leggja í einelti. Ţađ er ađ segja, enginn skal nýddur nýđingarinnar vegna. En sé fólk sammála um ađ eitthvađ passi ekki inn einhverstađar ţá er ţetta sama fólk duglegt ađ láta heyra í sér, skođunnar sinnar vegna. Ţađ er stór munur á ţví ađ annars vegar hafa frami neikvćđa skođun eingöngu til ţess ađ taka ţátt í neikvćđni annara eđa svo hins vegar ađ gagnrýna ţađ sem manni ţykir miđur fara (oftast í von um ađ framtíđin beri međ sér betri hluti).

Ţessi vísnabálkur er ţó alls ekki neikvćđur á nokkurn hátt, svo ég ćtla rétt ađ vona ađ hann fái ađ standa.

4/12/07 06:00

Jóakim Ađalönd

Til Garbo: Ţegiđu og LESTU ŢAĐ SEM STENDUR HÉRNA!

4/12/07 06:01

Garbo


Til Jóakims: Ţú ert svo mikill dúllubossi ! [knúsar litla dúllubossann vel og lengi ]

4/12/07 06:01

Isak Dinesen

Ég tek undir međ Jarma.

Ţađ er í anda Gestapósins eins og ég kynntist ţví upphaflega ađ gagnrýna skrif manna hiklaust. Ef skrifin eiga fremur heima á bloggi viđkomandi er sjálfsagt ađ benda á ţađ. Ef ţau eiga fremur heima á Barnalandi má einnig benda á ţađ. Ef ţau eiga heima á Huga má svo sannarlega líka benda á ţađ.

Ţetta félagsrit Nćturdrottningarinnar á bara alls ekki heima á Gestapó. A.m.k. ekki ţví sem var til hér forđum. Hvort ţau eigi heima á hinu nýja Gestapó sem sumir eru ađ reyna ađ breyta ţessu í (t.d. ţeir sem engan veginn ţoldu gagnrýni besta penna Gestapó frá upphafi, sem ţó voru skrifuđ í ölćđi en innihéldu sannleikskorn) skal ósagt látiđ.

4/12/07 06:02

Skabbi skrumari

Endilega haldiđ áfram ađ rćđa málin eins og ţetta félagsrit sé búiđ til sem gagnrýni á Nćturdrottninguna... ekki ţađ ađ innihald vísnanna sé svo spennandi, en er ekki rétt ađ halda umrćđu um félagsrit hennar undir hennar félagsriti en ekki mínu... hvađ um ţađ...

Eitt fyrir ţá sem sjá félagsritaskrif fornaldar í einhverjum ljóma... lesiđ ţau.... ţau eru í svipuđum klassa og ţau eru í dag... sum frábćr og sum ömurleg...

4/12/07 06:02

Skabbi skrumari

Ađ ţeim orđum sögđum ţá er ég oft á tíđum sammála ţeim sem gagnrýna léleg félagsrit... ég sleppi ţví oftast ađ minnast á ţađ lélega og hrósa frekar ţví góđa...

4/12/07 06:02

Skabbi skrumari

Ég ćtla ekki ađ minnast á ţetta félagsrit hér fyrir ofan...

4/12/07 07:00

Jóakim Ađalönd

[Hlćr ađ öllu saman (og knúsar Garbo...)]

4/12/07 07:01

Golíat

Gamla Gestapóiđ......

4/12/07 07:01

Fíflagangur

Hvađ í hoppandi hómófóbískum helgislepjum er í gangi? Er ég lentur á b****landi ?

4/12/07 07:01

Upprifinn

ég skil ekki alveg hvernig menn geta sagt ađ ţetta tiltekna rit Drollu eigi ekki heima á gestapó ţegar hér hafa birst rit eftir ađra póa sem hafa fengiđ ómćlt hól og höfundi jafnvel hrósađ sem einstökum úrvalspennum ţó ađ ritin fjalli bara um ţađ ađ einhver hafi fengiđ drátt eđa ekki og séu álika vel orđuđ og til dćmis rit nćturdrottningarinnar.
og eins og Skabbi segir hérna ađ ofan ţá eru nú ekki eintómar perlur á gamla gestapóinu.

5/12/07 10:00

Jóakim Ađalönd

Hvađ ert ţú ađ rífa kjaft eins og venjulega uppi?! Hvađa Póa ert ţú ađ tala um?

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...