— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 2/11/03
Eitt orđ

Vil bara vita hvort ég sé sá eini sem sé ţennan síđasta dag sem svartan dag í sögu Baggalúts...

Ég bara verđ ađ koma ađ orđi... sem gengur ţvert gegn öllu ţví sem ég stend fyrir og er mér sama (allavega núna) ţótt ég verđi tvísaga...

Ég hef ţađ nefnilega á tilfinningunni ađ ég sé sá eini sem er eitthvađ fúll yfir ţví sem gerđist í dag... er ađ vísu örlítiđ í glasi og ţađ getur vel veriđ ađ ţađ sé ástćđan fyrir ţví ađ ţetta blossar upp núna...

Ég hef sjaldan orđiđ vitni ađ annarri eins siđblindu og gerđist hér í dag, ţetta stönt hljómar rosalega sniđugt, en ađ mínu mati er ţađ ekki sérlega sniđugt.

Mér ţótti allavega ţetta "grín" í dag nokkuđ ófyndiđ og er dagurinn í dag sá fyrsti síđan ég byrjađi ađ mćta á Baggalút sem ég hef í raun vonađ eđa allavega búist fastlega viđ ţví ađ Gestapó yrđi lokađ...

Ekki nóg međ ađ "grínararnir" kćmu međ upplýsingar um ađ Gestapó yrđi lokađ, heldur vildu ţeir meina ađ einhver félagasamtök út í bć vćru ástćđan fyrir lokuninni, ţ.e. ađ ţessi félagasamtök vćru hneiksluđ á ţví hvađ er sagt hér og svo fram vegis.... hljómar reyndar líklegt miđađ viđ hvernig ţeir höguđu sér...

Allt í lagi, logiđ upp í opiđ geđiđ á okkur, fínt međ ţađ, halda ţví svo til streitu, ţar til fólk fer ađ keppast um ađ kenna hvoru öđru um. Ţeir héldu ţessu síđan áfram ţar til Enter tók sig LOKS til og leiđrétti ţessa ömurlegu lygi. Ţar á undan voru margir búnir ađ opna sig og koma međ leiđindarskot á hvern annan, jafnvel skjóta á saklausa borgara Baggalútíu eingöngu vegna nafnsins sem ţeir bera hér á Baggalút...

Segjum ađ ţessi félagasamtök hafi heitiđ Frelsisfélagiđ, ţá er rétt ađ hengja Frelsishetjuna fyrir ţađ... en ef samtökin hafi heitiđ Plebbafélagiđ, hengja plebban, er ţađ ekki, skrumarafélagiđ og ég hefđi veriđ hengdur... er ekki allt í lagi? Ţetta eru bara nöfn, sem viđ höfum kosiđ ađ nota hér... ţađ sem ég er ađ meina fyrir ţá sem kveikja ekki er ađ feministi, er nafn sem einhver notar og ţađ ţýđir ekki ađ hún sé talsmađur fyrir Feministafélagiđ og ţó svo, hvađ međ ţađ... hún hefđi ekki boriđ ábyrgđ á ţessu... heldur fíflin sem létu...jú eins og fífl... og voru međ óábyrgt tal hér sem hefđi vel átt heima í kćru einhverra félagasamtaka...

Ţađ sem mér ţykir reyndar verra en ţetta, er ađ nú nokkrum klukkustundum síđar eru allir bara ligeglad, eins og ekkert hafi gerst... mér finnst sem ţessum jólasveinum sem stóđu ađ ţessu eigi ađ vera refsađ og ţá meina ég öllum, ţví ţetta var ósmekklaust, siđlaust og virkilega laust viđ alla skynsemi ađ halda ţessu til streitu... ég veit ekki hvernig skuli refsa ţeim eđa hverjum...Frelsishetjan var vissulega í fararbroddi, ásamt međreiđarsveinum sínum, Kók (og sá sem er á bak viđ hann), FinnGálkn og meira ađ segja vinur minn Vímus sýndist mér taka ţátt í ţessu sem mér ţykir miđur.... og jú allir sem vissu af ţessu en leiđréttu ekki...

Umrćđan sem fór af stađ var heiftúđleg, ósmekkleg og leiđinleg og vona ég ađ slíkt endurtaki sig ekki.. en umrćđan var kannske ţess virđi, ţ.e. ef ţessir jólasveinar lćra ađ meginţorri lesenda hérna á Gestapó sćttir sig ekki viđ svona rugl...

Ef ţiđ eruđ ósátt viđ ţetta félagsrit, ţá látiđ mig vita og ég mun henda ţví... ćtli ég geri ţađ ekki hvort eđ er ţegar ađ rennur af mér, áfengiđ og reiđin....

Svona gera menn einfaldlega ekki.. svo ég hannesi smá.....

   (141 af 201)  
2/11/03 04:00

Fíflagangur

Skál Skabbi

2/11/03 04:00

hlewagastiR

Svona svona, anda djúpt. Bera virđingu fyrir vel heppnađri uppákomu. Donanú.

2/11/03 04:00

Skabbi skrumari

Ţér getur ekki ţótt ţetta vel heppnađ hlewagastiR, nema ţú hafir gjörsamlega enga virđingu fyrir okkur hinum, ţađ ţćtti mér miđur, ţví virđing hleypur í báđar áttir...

2/11/03 04:00

Muss S. Sein

Mikiđ var ég heppinn ađ missa af ţessu í dag. Satt best ađ segja sé ég ekki ástćđu til ađ reyna ađ endurupplifa ţetta, ţađ gćti komiđ vont bragđ í munninn á mér (ţrátt fyrir ađ ég hafi ágćtis drykk viđ hönd til ađ skola ţađ). Vel heppnuđ uppákoma eđa leiđinda upphlaup? Ég veit ekki og veit ekki hvort mér liđi betur ađ vita ţađ, svona eftir á ađ hyggja.

En skál Skabbi, ţetta er vel ritađ og sársaukalaus lesning um leiđinlegt efni. Ţađ er ekki á allra fćri.

2/11/03 04:00

Vímus

Ég kann vel ađ meta hreinskilni ţína Skabbi og ţykir miđur ađ hafa valdiđ ţér og öđrum sárindum. Ţađ var auđvelt fyrir okkur ađ plana ţetta, en ţađ vafđist hinsvegar fyrir okkur hvernig og hver skyldi binda endi á ţađ, ţegar okkur ţótti meir en nóg komiđ. Ţú átt ţađ síst skiliđ af mér ađ ég misnoti ţau vingjarnlegheit sem ţú hefur sýnt mér.
Í upphafi skyldi endinn skođa. Fyrirgefđu !

2/11/03 04:00

Vímus

Og ađ sjálfsögđu allir ađrir

2/11/03 04:00

Omegaone

Guđ sé lof fyrir skrabba. Skál.

2/11/03 04:00

Smali

Já, sem sagt. Skabbi er heiđurdrengur og ég segi fyrir mig ađ ađ gífuryrđahúmór er virkilega ofmetinn í seinni tíđ. Séntil í ţetta eins og hann ţarna Limbri segir.

2/11/03 04:00

Smali

Djöfull getur mađur orđiđ fullur, fari ţađ í helvíti.

2/11/03 04:00

Muss S. Sein

Skál Smali. Skál. Skál Skabbi og ţiđ öll.

2/11/03 04:00

Fíflagangur

já skál

2/11/03 04:00

hlewagastiR

Ég lít ţetta nú ekki svona alvarlegum augum og ţú, Skabbi. Mér finnst ţetta bara hafa veriđ saklaus hrekkur og ţörf ádrepa í senn. En ţú ert eđalkall ţó ég sé ekki sammála ţér ađ ţessu sinni.

2/11/03 04:00

Hildisţorsti

Ţú skalt ekki leggja nafn ... Skál!

2/11/03 04:00

Omegaone

Ég var nú bara međ cato negro 2004 rauđvín. Og ţađ er ekki hegómi ađ skála í ţví.

2/11/03 04:01

Órćkja

Ađ morgni skal mey lofa segir máltakiđ. Ekki hefur ţađ neina sérstaka merkingu í ţessu máli sem viđ eigum viđ núna, en ţó er gott ađ líta til baka eftir góđan nćtursvefn og sjá ţá sem verkiđ unni í ţví ljósi sem ber ađ sjá ţá, sem einfalda kjána.

2/11/03 04:01

Heiđglyrnir

Mađur er náttúrulega bara svo nýr hérna, ađ ţetta kemur all öđruvísi viđ mann, heldur en ţá sem eru búnir ađ vera hérna lengi, og fannst á bak viđ sig fariđ af vinum til langs tíma, en fögnum friđi, fögnum frelsi og fyrirgefum. hér sé friđur

2/11/03 04:01

víólskrímsl

Sem betur fer fyrir heimsfriđinn var um gabb ađ raeđa. Vér getum ţó ekki annađ en veriđ ánaegđar yfir umraeđunum sem upp úr ţví spunnust. Vonandi gaeta menn orđa sinna betur í framtíđinni. Í guđs friđi.

2/11/03 04:02

Limbri

Ég satt best ađ segja vildi ekki einu sinni íhuga of mikiđ hvort um gabb vćri ađ rćđa, mér ţótti ţetta of gott tćkifćri til ađ predika séntilinn (sem ég er búinn ađ hamra á síđastliđin átján ár hér á Gestapó).

-

3/12/06 20:02

krossgata

[Hér er stofnađur laumupúkaţráđur, skal hvert innlegg hér eftir ađeins vera eitt orđ]
Settur!

4/12/06 06:00

Billi bilađi

Ofurákavítislaumupúkaţráđarkorn!

4/12/06 07:02

krossgata

Orđalengjusnilldarathugasemd.

4/12/06 18:01

Útvarpsstjóri

Á

4/12/06 18:02

krossgata

3/12/07 09:00

krossgata

laumast?

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...