— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Gagnrýni - 31/10/05
Gestapó

Ég var ađ fatta eitt, ţetta er afbragđs samfélag hér á Gestapó, ég hugsa ađ ég hangi hérna eitthvađ lengur...

Hér er nefnilega allt til alls fyrir andans konur og menn...

Ađaláhugamál mitt, kveđskapur á hér djúpar og góđar rćtur... eitt ţađ alskemmtilegasta sem ég hef gert síđustu vikur, var ţegar ég mćtti á hagyrđingamótiđ í gćrkvöldi... ţvílíkur rjómi...

En einnig getur mađur látiđ hugan reika í ýmsum skemmtilegum málefnum liđinnar stundar... ekkert er hér heilagt og allt getur orđiđ umrćđuefni... (ţó vissulega sé erfitt ađ halda haus í málefnum tengdum trú og pólitík)...

Ef mađur er ţannig ţenkjandi ţá getur mađur fariđ í skemmtilega leiki, ţó ég hafi veriđ latur viđ ţađ undanfariđ... af leikjunum finnst mér skemmtilegast ađ fara í ýmsa spurningaleiki...

Hér getur mađur líka látiđ gamman geysa ef mađur er ţannig stemmdur og andskotast út í allt og alla... og oftast eru menn nú teknir í sátt aftur ef ţeir hafa manndóm í sér til ađ viđurkenna mistök sín...

Ég viđurkenni ađ hafa fariđ yfir strikiđ síđustu daga í leiđindum og ömurlegheitum... biđst velvirđingar á ţví... reyni ađ láta ţađ ekki koma fyrir aftur...

En Gestapó fćr 5 stjörnur frá mér, nćr eingöngu fyrir ađ vera til og á Enter ţakkir skyldar fyrir ađ búa ţađ til fyrir okkur (og hinir karlarnir líka sem eru hugmyndasmiđir ađ sjálfsögđu)... en ţiđ ţátttakendur í Gestapó eigiđ langmest hrós skiliđ... húrra fyrir ykkur...

Skál
Skarpmon Skrumfjörđ III

   (78 af 201)  
31/10/05 09:01

Finngálkn

Ţú hefur nú siđađ margann ónytjunginn til hérna inni - sem er gott. En ég ćtla seint ađ lćra...

31/10/05 09:01

Ísdrottningin

Skál Félagi góđur. Skál fyrir Bagglút í heild sinni enda hrein snilld.

31/10/05 09:01

Skabbi skrumari

Ég hef orđiđ vitni ađ ţínum bestu og verstu stunum Finngálkn... Skál karlinn minn...

31/10/05 09:01

Skabbi skrumari

Hehe... ţetta átti ađ vera stundum en ekki stunum, en ţađ skiptir ekki...

31/10/05 09:01

Herbjörn Hafralóns

Eitt er víst, mađur slítur sig ekki auđveldlega frá Gestapó og Baggalúti. Reyndar langar mig heldur ekkert til ađ fara.

31/10/05 09:01

Offari

Ég er ađ reyna ađ hćtta, Hćtti í 67 mínótur um daginn.

31/10/05 09:01

Ţarfagreinir

Kjarni Gestapó breytist aldrei, en hann er vandađ fólk sem lćtur sér annt um íslenskt mál og hvert annađ. Ţađ er vel.

31/10/05 09:01

Jóakim Ađalönd

Jamm, ég ćtla ađ gera orđ Skabba ađ mínum og biđjast velvirđingar á leiđindum undanfariđ, en nú skal ég gera lítt annađ en ađ bulla eintóma hringasveppavitleysu, svona hííogeeehogpruuuu, göi og svoleiđis.

31/10/05 09:01

U K Kekkonen

Skál Skabbi.

31/10/05 09:01

Rasspabbi

Ég vildi óska ţess ađ ég hefđi meiri tíma aflögu til ađ vera hérna. Mađur missir af svo miklu. Skál annars og lifi Gestapó og allir Bagglýtingar!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...