— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/11
Stingum af...

Stundum er gott ađ stinga af<br /> í stórbrotin fjörđ...

Ţađ er blíđsumarsbjart
bleikt er kvöldsólarskart.
:: Finnum kvos, litla laut
lyktum grös, sjóđum graut.;;

Sjáum sćgráan hval
svífur rjúpa um dal.
;;Lćkjarniđ, lítinn foss,
lítiđ sár, mömmukoss.;;

Stingum af - í stórbrotinn fjörđ.
Stingum af - fjölskylduhjörđ.
brátt fjúka barnaár
blása hratt út á sjó
eilíf gleđitár,
- elliró, elliró.

Berumst út í bláinn,
blásum stress og skjáinn.
;;Syngjum lag, spilum spil,
spekingslegt ađ vera til.;;

Finnum skeljar, fjallagrös,
fljótur pabbi blástu'úr nös.
;;Viđ grjótahól í hlaup og leik,
á hleđslu lambasteik.;;

Stingum af - í stórbrotin fjörđ.
Stingum af - fjölskylduhjörđ.
brátt fjúka barnaár
blása hratt út á sjó
eilíf gleđitár,
- elliró, elliró.

   (4 af 201)  
3/12/11 16:02

Golíat

Mér finnst eins og ég hafi heyrt ţetta eđa séđ áđur.....

3/12/11 17:00

Billi bilađi

Góđur Skabbi. <Ljómar upp>

3/12/11 17:01

Lopi

Samdir ţú ţetta Skabbi?

3/12/11 17:01

Regína

Vel lagađ hjá Skabba.

3/12/11 17:01

Skabbi skrumari

Ađeins ađ lagfćra ţessa annars góđu stemmningu - svona er ţetta nćr ţví ađ vera bragfrćđilega rétt...

3/12/11 17:01

Skabbi skrumari

... en líklega er ţetta samt ennţá eign Mugison, ţrátt fyrir mínar breytingar... <glottir viđ tönn>

3/12/11 17:01

Golíat

Eigum viđ ţá ekki ađ hafa helvítis fjörđinn í karlkyni og sýna honum ţá virđingu ađ skenkja lýsingarorđinu tvö enn í endann?
Eđa móđgast ástmögur ţjóđarinnar?

3/12/11 17:02

Upprifinn

Ţetta er ok en ég sakna samt fyndna selsins.

3/12/11 18:00

Skabbi skrumari

Fyndnir selir eiga ekkert erindi upp í dal og ekki orđ um ţađ meir...

3/12/11 18:01

Regína

... nema í Selárdal ...

3/12/11 18:01

hlewagastiR

Ţetta er til stórbóta. Getur einhver tekiđ ađ sér ađ koma ţessu til Djúpmannsins skeggumprúđa ásamt útskýringum á mikilvćgi hins hrynrćna? Nei, annars, ţađ er ekki viđ hann ađ sakast. Hins vegar ćtti ađ svipta ţá menn ríkisborgararétti sem veittu honum viđurkenninguna „textahöfundur ársins“ (sick) á litlu, bjánalegu óskarsverđlaunaafdalaeftírlíkingarsjálfsupphafningarífásinninuhátíđinni ţarna um daginn.

3/12/11 18:02

Huxi

Tek undir međ hlebbA. Enter á alltaf ađ fá textahöfundarverđlaunin, nema ţegar Megas er í stuđi og ekki búin ađ fá nein önnur verđlaun.

3/12/11 18:02

Madam Escoffier

Ţetta er vel bćttur texti. Madmömunni ţykir vćnt um upprunalega Mugga textann, sem er skemmtilega saklaus og ber međ sér ađ vera ýkjusaga fyrir svefninn, en ađ fá texta verđlaun átti heilla stjarnan ekki skiliđ.

3/12/11 19:00

hlewagastiR

Ég sem hélt alltaf ađ Huxi vćri rugludallur. Svo ţegar ég les síđasta belginn frá honum ţá átta ég mig á ţví ađ hann er ekki einhver bósó úti í bć. Hann er ég.

3/12/11 19:01

Mjási

Mikil bragarbót af ţessu Skabbi minn.
En mćtti ekki setja ( lesum ) í srađ lyktum, í fjórđu línu í
fyrsta erindi. Bara ađ pćla.

3/12/11 19:01

Vladimir Fuckov

hlewagastiR: Ađ sjálfsögđu er Huxi ţjer. Ţiđ eruđ nefnilega báđir Glúmur.

3/12/11 19:01

Bullustrokkur

Mér finnst fengur ađ texta Skabba. Hvađ sem
fólki utan Baggalútínu finnst. Texti Mugison var ekki skemmtilegt bull, eins og sumir texta eru. Mér finnst
lesum og lyktum í fjórđu línu bćđi vel viđeigandi.
Ţađ er ferđabćklingslegt ađ segja fjörđinn stórbrotinn
en svosem ekkert lýti. En ađ slepptu öllu ţusi: Vel ađ
stađiđ ađ verki Skabbi skrumari.

3/12/11 19:01

Huxi

Vér erum sáttir viđ ţađ ađ vera Glúmur...
-og hlewagastiR.

3/12/11 20:02

Skabbi skrumari

Takk fyrir ábendingarnar... spurning hvort Mugisonurinn lagfćri ţetta ekki bara sjálfur... Skál

3/12/11 23:02

Barbie

Verulega til bragbóta. Sammála hlewagastiR um verđlaunaafhendinguna. Hugga mig samt viđ ađ ţetta var ekki á vegum Baggalútíu og ţar međ allt í plati, rassagati. Eins gott mađur!

4/12/11 05:00

Lopi

Ég er allavega feginn ađ vera laus viđ "finnum like". Ţađ minnir mig svo á fésiđ.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...