— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Gagnrýni - 2/12/04
Hverfissjoppan

Skyndilega langađi mig í neftóbak…

Ţar sem ég sat upp í sófa seinniparts dagsins í gćr, međ nefrennsli og drekkandi Ákavíti, ţá fékk ég skyndilega ţörf til ađ fá mér í nefiđ. Ţađ var eins og ţessi aldagamla fíkn nćđi allt í einu öllum tökum á mér… ég bara varđ ađ fá mér í nefiđ.
Sem betur fer var hverfissjoppan einungis spölkorn frá mér og ţví upplagt ađ hitta félagana í sjoppunni og kaupa sér smá í nefiđ í leiđinni.

Ég hafđi ekki fengiđ mér íslenskt neftóbak í nokkuđ mörg ár og reyndar eru svo mörg ár síđan ađ líklega hef ég veriđ unglingur ađ aldri síđast. Ţví var rölt af stađ og náttúrulega tilhlökkun ađ losna hugsanlega viđ nefrennsliđ, en hin kaffibrúna, ţykka nikótínlykt var ţó ţađ sem átti hug minn allann.

Ţegar ég kom inn í hverfissjoppuna mína, ţá gekk ég sömu leiđ og venjulega, náđi mér í körfu og af gömlum vana ţá fylltist karfan fljótlega af ýmsum drykkjum; Ákavíti, Viskíi, Koníaki og nokkrum bjórum til ađ hafa í morgunmat… heilsađi ég upp á starfsmenn međ virktum og voru ţeir glađir ađ venju ađ hitta Skabba sinn.

Leitađi ég samt vel og lengi ađ neftóbaki og fann ţađ hvergi. Eitthvađ var gruggugt viđ ţetta, svo virtist sem ekkert tóbak vćri í sjoppunni minni. Ţegar ég innti starfsmenn eftir ţessu ţá sögđu ţeir ađ ţeir vćru löngu hćttir ađ selja tóbak, mér til mikilla hrellinga. Ég sem hélt ađ ÁTVR stćđi fyrir Áfengis- og Tóbaks-Verslun Ríkisins, komst síđan ađ ţví ađ sjoppan heitir nú Vínbúđin.

Ég fór ţví bara heim og hélt áfram ađ drekka Ákavíti…

Ekkert fékk ég neftóbakiđ og ţví er mér skapi nćst ađ gefa hverfissjoppunni minni falleinkun í ţessari gagnrýni… en ţar sem ţeir selja Ákavíti og ađra góđa vökva ţá fá ţeir fjórar stjörnur, ţó ekki sé lengur hćgt ađ kaupa neftóbak í sjoppunni minni…

   (129 af 201)  
2/12/04 16:01

Heiđglyrnir

hahaaaaaaaa"og voru ţeir glađir ađ venju ađ hitta Skabba sinn." ojojoj, ţetta var fyndiđ Skabbi minn, ţú hefđir nú sennilega betur fariđ í hverfissjoppuna eđa kaupfélagiđ. Skál.

2/12/04 16:01

Herbjörn Hafralóns

Já, ţađ er hart ađ geta ekki lengur keypt nauđţurftir í hverfissjoppunni. Vonandi finnurđu samt tóbak einhvers stađar án ţess ađ ţurfa ađ leita í ađrar sýslur.

2/12/04 16:01

feministi

Ţarna varstu heppinn Skabbi. Neftóbaki var gefiđ ţetta nafn ađ tveimur ástćđum, og eru ţćr hver annari verri. Hin fyrri er sú ađ viđ neyslu ţess á mađur á hćttu ađ missa nefiđ og hin síđari er sú ađ allar sómakćrar konur taka fyrir nefiđ nálgist ţćr s.k. neftóbakskalla.

2/12/04 16:01

Mófređur C. Mýrkjartans

Eitt sinn tók ég í nefiđ. Ţađ var vissulega mikil nautn en svo kom ţó ađ nefiđ gerđist ekki eins móttćkilegt fyrir ţeim veigum og lét slímhúđin vita af ţví međ ríkulegu blóđbađi. Neftóbak hef ég ekki sett inn fyrir mínar nasir síđan.

2/12/04 16:01

Nafni

Ég hef nokkrum sinnum prófađ ađ taka í nefiđ en fć í hvert sinn hrođalegt hrennakast. Ţá spýtist gjarnan hor og neftóbak í allar áttir, viđstöddum til nokkurrar armćđu.

2/12/04 17:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţađ er ekki gott ađ fá hrennakast. Mun betra er ađ fá hnerrakast, en ţví verđur ekki viđ komiđ nema ađ fara í auka-búđarleiđangur, ţarsem neftóbakiđ fćst ekki lengur í helztu nauđsynjaverzlunum.
Salút.

2/12/04 17:00

Jóakim Ađalönd

Ég hef aldrei getađ tekiđ í nefiđ. Ég reyki aftur á móti pípu af áfergju. *Tređur í hana tóbakshnođi og tendrar eld í ţví*

2/12/04 17:01

Lómagnúpur

Ţegar ÁTVR fór ađ kalla sig "Vínbúđ" og tók upp s.k. einkunnarorđ, "lifa njóta griđa", og ţegar kjallaraútibúinu á Eiđistorgi var lokađ, sagđi ég stopp og núna drekk ég ađeins móilmandi landa út mýrasýslu og ákavíti úr eigin kúmenrćkt. Já og smyglađan sjenna á leirkerjum frá Hollandi. Ekki minnast á tóbakiđ.

2/12/04 19:00

Hermir

Gemmér í nebbakút.

2/12/04 19:01

s1ndr1

Ţađ er bara eitt ađ gera áđur en snuffbaltiđ verđur lokađ á, safnađ ţví í óhemjulega gríđarlega stórkostlega miklu magni og geyma ţađ í gámum til betri tíma. heyr. sniff.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...