— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/07
Hugsun um tilveru og margbreytileika hlutanna.

Blá eru fjöllin, bara ţó
ef bćjarleiđ er til ţeirra
Í nálćgđ virđast hnjúkar ţeirra hólar smáir

Sönn er fegurđ ef sýnist
sannari viđ bćjardyrnar
og lýti fjarskans breytast í björtustu demantana

Hugsun sem bćrist í brjóstinu
bara lýsir upp sálina
ţegar nálćgđin upplýsir einmannaleikann

Söknuđur er ekki umbeđinn
ađeins sálin skilur hann
ef ljósiđ deyr lifna myrkiđ og hugsunin

   (48 af 115)  
31/10/07 17:02

Andţór

Ég var svoldin tíma ađ melta ţetta enda stundum mjög tregur á ađ lesa milli línanna í kveđskap en ţetta er vćgast sagt snilld.
Takk fyrir mig.

31/10/07 18:00

hlewagastiR

Ţetta ţykir mér vel mćlt.

31/10/07 18:00

Anna Panna

Já, afbragđsgott. [Fćr smá ryk í augađ]

31/10/07 18:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Knálega kveđiđ.
Ég er ekki frá ţví ađ ţetta sé í algerum toppklassa.

31/10/07 18:00

Regína

Djúpt.

31/10/07 18:00

krossgata

Hugsun sem vert er ađ staldra viđ.

31/10/07 18:00

Skabbi skrumari

Vá... mér ţykir ţú feta nýjar slóđir, ţó ég hafi nú vitađ af snilli ţinni... ţetta ćtla ég ađ lesa aftur og aftur...

31/10/07 18:02

Jóakim Ađalönd

Ég ţurfti ađ lesa tvisvar til ađ ná ţessu, svo djúpt var ţetta hjá ţér Uppi. Ekki eyđa ţessu óriti!

31/10/07 18:02

Álfelgur

Fallegt.

31/10/07 19:00

Villimey Kalebsdóttir

Alveg rosalega fallegt.
Ţađ tók mig alveg rosalegan tíma ađ lesa milli línanna, enda er ég ekkert vođalega djúp. En ţú ert snillingur Uppi!!

[Klappar fyrir Upprifnum]

31/10/07 20:01

Lokka Lokbrá

Hér er enn ein sönnun ţess ađ ađ fjarlćgđin gerir fjöllin blá, mennina stóra og börnin smá.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 8/12/20 09:30
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.