— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 6/12/04
Söknuđur

Gestapó, ég veit ađ ţú ţarft ađ fá sumarfrí, en ég mun sakna ţín...

Hvíldinni verđur ţú vonandi fegin
vinkona mín sem ađ lífiđ mér gafst
Mín góđa vina nú mikill er treginn
man ég ţćr stundir er áđur ţú svafst

Međ ţér viđ sofnum og myrkriđ mun koma
martrađir ásćkja Gestapóher
Sálarins kvíđi og viđbjóđsleg voma
víst mun ţig sakna mitt orđanna ber

En svo um haustiđ mun lífiđ hér lifna
lagast ţá hausverkur vaknar ţví trú
Hjartanna vonir og hlátur mun rifna
hungruđ viđ verđum ţví ein ţađ ert ţú.

   (108 af 201)  
6/12/04 06:01

Hakuchi

Ţú negldir hanann á höfuđiđ sem fyrr.

Bravó!

6/12/04 06:01

Isak Dinesen

Glćsilegt. Ég deili ekki ţessum tilfinningum međ ţér, en held ađ ţađ gćti breyst ţegar fríiđ byrjar. Ljóst er ađ ţiđ hafiđ meiri reynslu af ţví en ég.

(Og 5 innlegg í 10.000 - sko strákinn).

6/12/04 06:01

Nafni

Jamm...flottur!

6/12/04 06:01

Nornin

Eins og ćvinlega.

6/12/04 06:01

Júlía

Fallegt kvćđi atarna og gleđilegt ađ ţú endar ţađ á von en ekki vonleysi.

6/12/04 06:01

Barbapabbi

Upp upp mín sál og allt mitt geđ..veikrahćli!

6/12/04 06:02

Smábaggi

Tuh.

6/12/04 06:02

hundinginn

6/12/04 07:01

Vladimir Fuckov

Glćsilegt og vonandi rćtist ţađ sem fram kemur í lokaerindinu (og vonandi verđur ástandiđ betra í sumar en lýst er í tveimur fyrstu erindunum).

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...