— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/04
Mansöngur

Fyrir nokkru lofađi ég Norninni ađ yrkja mansöng til hennar... hér kemur hann...

Viđ mannaskvaldur, skein á fald,
skin frá Baldurs mána.
Bjartur mjaldur, breiddi tjald,
birtu galdurs fána.

Fćddist rót viđ skiniđ skjót,
skildi blóta ásum.
Víst mun njóta náttar snót,
á nöktum fóta tásum.

Af yndi leggur ástarvegg,
amorsdreggjar sötra.
Rífast steggir, raka skegg,
rumaleggir nötra.

Amor leiđir, sýđur seyđ,
sem í heiđni forna.
Fađm sinn breiđir, fornan meiđ,
fagra heiđar Norna.

   (130 af 201)  
2/12/04 03:01

litlanorn

[hneigir sig]
ţetta ţykir mér fallegt. aldrei yrkir neinn svona fallega til mín...[snöktir]

2/12/04 03:01

Tigra

Ef ég hefđi höfuđfat myndi ţađ tekiđ ofan.
Ţú verđur ađ láta ţér nćgja ađ ég hárreyti mig örlítđi í stađin.

2/12/04 03:01

Ţarfagreinir

Mjög gott ... mjög gott.

2/12/04 03:01

Limbri

Heilagt meilagt. Ţetta er magnađ. Ţína skál gamli vin.

-

2/12/04 03:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta er hring-& oddhent, heitir ţađ ţađ ekki?
Allavega - ţađ dugar enginn gratiskveđskapur ţegar svo mikilvćgt fólk á í hlut.

Andans giftin auđgar sál,
ósköp ţjál´& hýra -
er Nornar lyftir Skabbi skál
međ skáldamáliđ dýra.

Salut in omnia secula!
- z n ó j ó n z -

2/12/04 03:02

Nornin

[Gćsahúđin brestur fram og Nornin rođnar ofan í naktar tćrnar]
Ţakka ţér fyrir elsku Skabbi... ég er orđlaus.

2/12/04 03:02

Haraldur Austmann

Glćsilegt Skabbi minn.

2/12/04 03:02

Ívar Sívertsen

Hiđ mikla ţjóđskáld hefur mćlt!

2/12/04 04:01

Sundlaugur Vatne

*Vatne setur upp höfuđfat til ţess eins ađ geta tekiđ ofan fyrir skáldinu*

Heill ţér skáldmćringur. Dýrt er kveđiđ.

2/12/04 04:01

Skabbi skrumari

Ţakka hrósiđ allir hálsar... Skál

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...