— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 1/11/06
Jólahrúturinn

Fyrr á öldum vissu menn af óvćtti nokkrum sem fćstir vilja kannast viđ í dag, enda sést ţađ vel á allri umgjörđ jóla ađ hann virđist ekki hrćđa fólk lengur. Nú er rúmur mánuđur til jóla, en samt eru kaupmenn og annađ veiklundađ fólk byrjađ ađ setja upp jólaskreytingar og jólalög byrjuđ ađ óma. Hér er ţjóđsagan um Jólahrútinn.

Minnst er á Jólahrútinn í munnmćlasögum víđa um land, en hvergi er fariđ hátt um tilvist hans, ţví hann ţótti jafn ógnvekjandi og drepsóttin fyrr á öldum og enn lifir sú hrćđsla djúpt í hugskotum fólks.

Tilvist Jólahrútsins skyggir löngum á jólagleđina, en svo lengi sem menn haga jólagleđinni innan marka ţá gerir hann engan óskunda. Vitađ er ađ Jólahrútnum er meinilla viđ jólin, en hann lćtur fólk í friđi ef ţađ skreytir eigi fyrr en á Ţorláksmessukvöld og tekur skrautiđ niđur fyrir ţrettánda dag Jóla. Ef hann heyrir til mannfagnađar ţar sem sungin eru jólalög og -sálmar mánuđ fyrir ađfangadag, ţá getur hann komiđ úr fylgsni sínu og ţá eru fćstir til frásagnar. Honum er sérstaklega uppsigađ viđ kaupmenn, er reyna ađ tengja jólin viđ mánuđina október og nóvember.

Fáir hafa séđ Jólahrútinn og lifađ ţađ af, en til er lýsing á honum sem kaupmađur nokkur á 18. öld tókst ađ koma frá sér í andaslitrunum:

„Augun, ó sú sjón… Augun lýstu líkt og tylft grútarlampa… og illskan… ó mig auman. Hornin… sem baugur og hvöss…. glóađi af ţeim… koparlituđ.
Tennur… aldregi hefi ég séđ slíkar tennur í nokkru dýri… hvassar sem kutar og í röđum eftir endilöngum skoltinum efra og neđra… Ófétiđ.
Ullin ţćfđ og klepruđ.
Móđa úr nösum... lyktin sem brennisteinn viđ bruna.
Klaufirnar hvassar og bognar… iđraklórur… Ófétiđ.“

Jólahrúturinn

Nú heyriđ um Jólahrútinn
- sá hrútur var illur mjög.
Jókst honum jólaillskan
viđ jólasálma’og lög.

Ef skrautiđ viđ kaupmanns kofa
kaffćrđi nóvember.
Úr fylgsninu kauđi fćrđi sig
-feitur og sver.

Kaupmannsins risti kviđinn
já, klaufirnar bitu fast.
Rámur í rauđum fötum
- röddin loks brast.

Ef hrúturinn heyrđi í bjöllum
hringla viđ jólastef.
Ţvílíkt ţá trylltist ţćfđur
og ţandi sitt nef.

Söngvara tćttu tennur
uns tónarnir dóu út.
Októbers ómur jóla
ćrđi mjög hrút.

Ef lýstu upp jólaljósin
langt fyrir Messukvöld.
Í myrkrinu biđu makleg
málanna gjöld.

Úr fjarska sá fögru ljósin
fćrđist ţá móđa um ţúst.
Međ hornunum hrútur lagđi
húsin öll í rúst.

Hrútinn nú geymiđ í huga
svo hátíđin verđi ei ströng.
Fullsnemma forđist ţví skrautiđ
og fagran söng.

Ófétins illsku ei vekiđ
međ allt á hornum sér.
Eigiđ nú dýrđardaga
í Desember.

   (48 af 201)  
1/11/06 20:01

Regína

Mikiđ er gaman ađ rifja ţessa sögu upp. Í mínu ungdćmi var lifađ á ruđum fram ađ jólum og allt grátt fram á ađfangadagsmorgun. En ţá urđu líka jólin jól! Ţađ er annađ en í dag...

1/11/06 20:01

krossgata

Ţađ eru engin alvöru óféti í dag. Grýla orđin gella á jólaskemmtunum međ malandi spikfeitan jólaköttinn viđ hliđ. Kannski tími jólahrútsins sé kominn?
[Ljómar upp]

1/11/06 20:01

Álfelgur

Ţađ vćri ágćtt ef hrúturinn léti til sín taka aftur, til dćmis í Hagkaup og Rúmfatalagernum ţar sem jólaskrautiđ kom upp í byrjun október.

1/11/06 20:01

Billi bilađi

Sko, mín jól byrja međ skötunni á Ţoddláksmessukvöld, og ekki stundinni seinna. <Sleikir út um>

1/11/06 20:01

blóđugt

Afar skemmtilegt!

1/11/06 20:02

Nermal

Vćri ekki ţjóđráđ ađ hleypa jólahrútnum inní Kringluna?

Annars er ég svo mikiđ jólabarn ađ ég tek ţetta snemmbúna jóladćmi ekki mjög nćrri mér.

1/11/06 20:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Fínt

1/11/06 20:02

Andţór

Afar áhugavert! 10 stig.

1/11/06 21:00

Grýta

Ég hef aldrei heyrt um ţennan jólahrút áđur.
Er hann til frá fornu fari eđa er hann nútíma skelfir Óţolinsmćđi og grćđgi?
Ţetta er mjög flott. Ertu ađ búa ţetta til Skabbi?

1/11/06 21:00

Skabbi skrumari

Einhver varđ ađ rita sögu hrútsins... textinn er allur minn og mest allt sem ţar kemur fram varđ til í hausnum á mér... en eigum viđ ekki ađ vona ađ hann sé til og ađ fólk fari ađ hrćđast hann ađeins meir... Skál...

1/11/06 21:01

Grýta

Virkilega flott og ţörf á ađ skrá sögu hrútsins. Skál!
Má ég segja nemendum mínum frá honum?

1/11/06 21:01

Skabbi skrumari

Já endilega... ţess ber ađ geta ađ ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ syngja textan viđ sama lag og jólakötturinn er sunginn viđ... ef mér hefur ekki mistekist ćtlunarverk mitt...

1/11/06 21:01

Grýta

Glćsilegt!
Kenni ţeim kvćđiđ líka.

1/11/06 22:00

Andţór

Ég ćtla ađ setja ţetta í úrvalsrit mér finnst ţetta svo sniđugt. Skál!

1/11/06 22:01

feministi

Frábćrt Skabbi!
Í eldgamla daga á Vestfjörđum vomuđu um sveitirnar óféti međ hrúts- eđa greitarhaus á ţrettándanum, til ţess eins ađ hrćđa fólk.

1/11/06 22:02

Garbo

Frábćrt!

2/11/06 01:00

Jóakim Ađalönd

Meeeee-iriháttar!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...