— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 3/11/06
Saga Sannleikans IV

Hér er um ađ rćđa smá samantekt á sumarlokunum Baggalúts síđustu ára... og má setja ţetta inn í heildarritsafniđ um Sögu Sannleikans... fannst ţetta eiga ađ birtast í dag, ţar sem pćlingar um sumarlokanir hafa birst hér í dag, ţó ţetta sé ekki í rökréttu framhaldi af fyrri köflum.

Sumarlokanir

Baggalútur fer í sumarfrí ár hvert. Eins og ţeir vita sem hafa lesiđ umfjallanir mínar um Sögu Sannleikans hingađ til, ţá byrjađi Baggalútur ađ starfa á veraldarvefnum veturinn október 2001 og hélt ţví áfram fram í júlí 2002 en ţá tók viđ fyrsta sumarfrí Baggalúts.

Ţetta fyrsta sumarfrí stóđ í um ţađ bil mánuđ (kannske rúmlega ţađ) og opnađist Baggalútur aftur í mjög breyttu sniđi og greinilegt ađ Ritstjórn hafđi notađ sumarfríiđ til róttćkra endurskođunar á síđunni. Starfađi hann síđan allan veturinn međ litlum breytingum, ţó einhverjum. Loks í júní-júlí 2003 ţá fer Baggalútur aftur í sumarfrí.

Ţetta sumarfrí stóđ fram í ágúst 2003 og stóđ ţví yfir í sirka einn og hálfan mánuđ, enda tók Baggalúturinn mjög breyttur til starfa ţađ haust og grunnurinn ađ ţví flotta kerfi sem nú er notađ var lagđur.

Í ţessum tveimur sumarfríum ţá lokađist Baggalútur alveg, nema hvađ ađ birt var stillimynd fyrra sumarfríiđ og í seinna sumarfríinu var birt tilkynning um ađ hann vćri lokađur og handahófskenndar fréttir birtar.

Í báđum ţessum sumarfríum kom Baggalútur mjög breyttur til starfa og sérstaklega eftir seinni andlitsliftinguna. Ţá verđa fyrst skráningar á Gestapó í núverandi mynd og Gestapó tekur smám saman á sig ţá mynd sem ţađ hefur nú. Reyndar var útlitiđ á Gestapó nokkuđ annađ en ţiđ ţekkiđ í dag, en fariđ verđur nánar í ţađ í ţar nćsta kafla um Sögu Sannleikans. Međ tíđ og tíma vex Gestapó ađ stćrđ og á ákveđnum tímapunkti veturinn 2003-2004 ţá skipar Ritstjórn nokkra Friđargćsluliđa til ađ halda uppi röđ og reglu í ţeirra fjarveru, voru valdir helstu fíklar Gestapó ţess tíma til starfa.

Ţegar svo líđur ađ sumarfríi Baggalúts sumariđ 2004, ţá fara ađ heyrast hávćrar raddir međal Gestapóa ađ óhćtt sé ađ halda Gestapó opnu međan Baggalútur er í sumarfríi og af einskćrri góđmennsku gerđi Ritstjórn ţađ. Baggalútur var ţví lokađur en Gestapó hélst opiđ allt sumariđ og friđargćsluliđar héldu uppi lög og reglu ađ mestu leiti ţađ sumariđ, eitthvađ kíktu ţó Ritstjórar viđ ef ég man rétt.

Nú veit enginn hvort sú verđur raunin aftur í sumar eđa ekki og vissulega verđa raddir ţeirra hávćrar sem vilja halda Gestapó opnu í sumar. Ţar sem ţetta er frćđileg úttekt vil ég sem minnst blanda mínum skođunum inn í ţađ, auk ţess sem ţađ er ađ endingu Ritstjórnar ađ ákveđa.

Ţakka ţeim sem hlýddu.

Skál
Skabbi skrumari

   (115 af 201)  
4/12/04 21:01

Smábaggi

Frábćrt félagsrit. Ţó undarlegt nokk ađ ég kannist ekkert viđ ţessar gömlu umrćđur um erfingja Baggalútssamsteypunnar..

4/12/04 21:01

Skabbi skrumari

Smábaggi: Ţetta var í október 2003, held ađ ţú hafir veriđ í ţínu langa fríi ţá...

4/12/04 21:01

Berserkur

Skýrt og greinagott. Persónulega vonar emúinn ađ bćđi Baggalútur og Gestapó haldist opiđ í sumar, en vissulega vćri hćgt ađ harka af sér nokkra daga án ţeirra ef ţađ hefđi í för međ sér breytingu (til batnađar) á útliti og uppsetningu kerfisinns.

4/12/04 21:01

Hakuchi

Fínn pistill Skabbi. Ţetta er ađ verđa glćsileg samantekt á sögu ţessa fyrirbćris.

4/12/04 22:00

Jóakim Ađalönd

Skál Skabbi minn!

4/12/04 22:00

Nornin

Ég vona hálft í hvoru ađ ţađ verđi sumarlokun... ég eignast ţá kannski raunheimalíf [dćsir mćđulega]
En eins og allt sem frá ţér kemur ţá er ţetta gott.

4/12/04 22:00

Vímus

Bestu ţakkir, Skabbi skál!

4/12/04 22:00

Skabbi skrumari

Viđ sem munum eftir sumarlokunum, viđ munum eftir kvölinni... en viđ munum einnig eftir fögnuđinum sem brýst fram viđ opnunina... ţađ er ógleymanleg tilfinning... svo er ţađ líka hressandi ađ vera neyddur í afvötnun... Skál

4/12/04 22:01

Ég sjálfur

Mmm... Man eftir gamla Gestapóinu. Held nú samt ađ ég hafi ekki veriđ skráđur ţarna alveg fyrst, ţađ gerđist svo fljótlega.

4/12/04 22:01

Skabbi skrumari

Ég sjálfur, ţú átt árs Rafmćli eftir viku, á ekki ađ halda upp á ţađ?

4/12/04 22:01

Dr Zoidberg

Glćsilegur pistill, ţú ert snillingur Skabbi. Hvenćr má vćnta umjöllunar um fjölskyldu- og menningarhátíđina UGLIR sem var haldin á árum áđur?

4/12/04 23:01

hundinginn

Ţađ er okkur öllum hollt ađ taka sumarfrí. Enda er Galdri búinn ađ klára byrgđir Kaffi Blúts og jeg verđ ađ fá friđ til ađ brugga eitthvađ nýtt.

5/12/04 00:01

Gröndal

Gestapó í sumarfrí segi ég! Ţađ gerir okkur einungis gott ađ líta ađeins frá töluvölvuskjánum, og kíkja máske út í náttúruna.

2/12/06 09:02

krossgata

Ég las öll 4 ritin á fyrstu dögunum eftir fćđingu, en ákvađ ađ kvitta núna og ţakka fyrir ákaflega frćđandi pistla.

2/11/10 03:01

Albert Yggarz

Kemur nćsti kafli ekki út núna fyrir jólin?

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...