— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Gagnrýni - 31/10/05
Ég, kvćđi og Gestapó.. I

Ţađ skal upplýsast hér ađ ég byrjađi ekki ađ yrkja af viti fyrr en ég kom hingađ á Gestapó...Ţađ var heldur lélegt sem kom upp úr mér fyrst (og sjálfsagt enn)... <br /> <br /> Mér datt í hug ađ senda inn hérna sýnishorn af ţróuninni og tek stikkprufu, ţ.e. fimmtugustu hverja vísu sem ég hef samiđ hér á Gestapó (og Skabbalút)... ég hef alldrei vistađ ţar sem ég er ađ botna ađra eđa kem međ fyrripart og vísnagátur eru ekki međ í ţessari stikkprufu... hér er bara tekin stikkprufa af kveđskap Skabba (og ekki félagsrit)... en sá sem ţetta yrkir hefur orkt undir fleirum dulnefnum... oftast er ţetta nú samhengislaust en ég ćtla ađ fjalla um hverja vísu fyrir sig.

2. mars, 2003

Baggalútar berjast
og ađ bönum verđa
munu vefarar vefinn hakka
öfund mun aukast
ađsóknin minnka
Hallbjörn Hjartar
halda mun ţá teiti
bögur Bjartmar
breiđast út um leiti
mun enginn vefur öđrum ţyrma

Ţetta er ort á eldgamla Gestapó, á ţessum tímapunkti minnir mig ađ ţađ hafi veriđ einhver leiđinleg rifrildi í gangi og ţetta var mitt innlegg í ţá umrćđu, nokkuđ sniđugt en frekar botnlaust

22/09/03 - 21:59

Nú er Enter snúinn snjall
snilli kennt í húmi
Endasentist útá pall
allvel tenntur Númi

Eitthvađ var ég ađ sleikja upp ritstjórasnillingana og bjó til ţessa hringhendu... sjálfsagt tekiđ mig klukkutíma bara ţessi vísa

05/11/03 - 22:57

steikti gjarnan lćri lambs
lét ţađ oftast duga
hneygđist svo til ölsins ţambs
ţađ einhvern myndi buga

Klént... stuđlar eitthvađ misheppnađir (vantar stuđul)... en umrćđuefniđ viđ hćfi

16/12/03 - 22:54

Yfirleitt er látiđ hér
leiđinlega
samt ég ávallt unni mér
ćđislega

Hér er ég eitthvađ niđurdreginn, einhver veriđ međ lćti sem ég hef ekki fílađ... en ekki gat ég hćtt á Gestapó

12/01/04 - 23:01

steiktur heili stćkja er
stybba útum ganga
apastóđiđ stendur hér
stóran heila'í langa

Ţetta er greinilega út í hött, ekkert af viti hér... rétt orkt ţó...

17/02/04 - 11:59

minni áru fylgir fley
fagrar bárur bylgjast
sinni tárast mögur mey
mćđur sárar fylgjast

Ég man ţegar ég var ađ böglast viđ ţessa vísu, hún átti ađ vera hringhenda um konur sem hafa misst son eđa eiginmann á sjó... nokkuđ mishepnuđ

03/04/04 - 16:18

leyfi mér ađ leggja orđ
í ljóđabelginn góđa
kannski er ţađ manndómsmorđ
ađ megn'ei vís'ađ sjóđa

Eitthvađ var kvćđagyđjan ađ trufla mig ţarna... rétt orkt ţó...

28/04/04 - 21:10

Frelsishetja farđu burt
međ forarkjaftinn ljóta
í víti fćrđ ei vott né ţurrt
ţú vćskill milli fóta

Hérna var ég ađ reka ára nokkurn burt af ţrćđi... hefđi getađ fariđ fínna í ţađ... en ég gef ţessu ţó fína einkun...

17/06/04 - 23:46

Legginn hjó viđ hné og ţó
haltur sló á móti
flengdi ţjó og ţrútinn hló
ţrjóskur dó á grjóti

Jah... nokkuđ gott ţó ég segi sjálfur frá... Oddhent og ţokkalega orkt... međ innihaldi, ţetta er allt ađ koma...

26/07/04 - 21:09

törn var ţá ég tjúttađi
tćpilaust á balli
furđuhress ég frúttađi
fagur var minn galli

Rugliđ alltaf hreint í mér... bull

10/08/04 - 21:11

mannarinn í mykjuhaug
mátti sín víst lítiđ
sparđiđ loks úr lambi flaug
ljóđiđ er víst skrítiđ

Heimspekileg hugdetta eđa bara rugl... rugl held ég bara...

21/09/04 - 10:53

Börnum ţykir bara fínt
er berjast lćrdómsfeđur
gáfumenn ţađ geta sýnt
og gera úrţví veđur

Ég man ekki lengur eftir tilefninu, en kannske var ţađ einhver grimm deila í fréttum... bara man ţađ ekki...rétt orkt...

12/10/04 - 0:15

Kvćđi hendum köstum fast
krefjandi er bagan
Staupum, teygum, tökum kast
töm ţá verđur sagan

Kvćđi og áfengi... hin óumdeilda tvenna... Skál...

21/10/04 - 0:05

Sérđu innri sálarfró
í sćlubrosi ţýđu
Gleđin innra gjarnan bjó
ef gefur henni blíđu

Beygingarugl... en rétt orkt... ég á ţađ til ađ hugsa í vitlausum tíđum, kynum og öđru slíku... ţađ gerist enn...

10/11/04 - 17:51

Ţráđívilnun ţrái ég
ţrár ég kasta vísum
ömur-jafnt sem ćđisleg
eftir kvćđum lýsum

Hérna er ég greinilega ofvirkur, en enginn annar og ţví lítiđ ađ gerast í kvćđahorninu... allt í lagi...

25/11/04 - 21:51

Víman hún er vinan mín
vćnsta nćring andans
Nćrist ég á Nikótín
og námubruggi landans

Algengt ţema... nokkuđ gott bara...

16/12/04 - 11:12

Sálarmorđ og ţráđarţraut
ţrútnar hér ađ vanda
hvellsýđur í heljargraut
heimsmet mun hér standa

Hérna var ég ađ spinna saman ţráđ sem var dottinn úr keđju... rugl bara...

Jćja, ţá er ég búinn ađ setja inn stikkprufu af vísum sem ég sendi hérna inn, árin 2003 og 2004... samtals voru ţetta 861 vísa, mjög mismunandi eins og sést á ţessum stikkprufum...

Ég gef sjálfum mér 3 stjörnur fyrir ađ hafa bćtt mig töluvert á ţessum tíma... ţó ađ ţađ sé greinilegt ađ ég hef haldiđ áfram ađ rugla óţarflega... og biđst ég afsökunar á ţví...

Ţetta er bara fyrri hluti, líklega birti ég seinni hluta fljótlega...
Skál...
Skabbi

   (81 af 201)  
31/10/05 06:01

Offari

Mitt upphaf er ekki birtingarhćft. Skál!

31/10/05 06:01

Lopi

Ćfingin skapar meistaran. Ég fór einu sinni ađ skođa fyrstu stökurnar mínar í vor. Ţćr voru hrćđilegar. Eftir nokkrar skammir fór ég ađ taka mig og ţćr urđu mun betri ţegar leiđ á. Ég hef of lítinn tíma til ađ henda inn stökum núna ţví miđur.

31/10/05 06:01

B. Ewing

Ég ţarf ađ koma mér í ćfingu aftur. Skál.

31/10/05 06:01

Nermal

Mađur hefur nú dađrađ viđ skáldskapargyđjuna. Ekki međ góđum árangri samt. En er ekki ađal máliđ ađ vera međ?

31/10/05 06:02

Nafni

Hvernig vćri nú ađ gefa út bók međ kveđskap stórskálda Baggalúts..............?

31/10/05 06:02

Anna Panna

Ţetta er svo sannarlega framför, skemmtilegt ađ sjá ţetta svona, ţađ gefur okkur byrjendunum von! Skál!!!

31/10/05 06:02

Upprifinn

ţađ vćri gaman ađ geta gert ţetta sama en ég er frekar lélegur vistari ţannig ađ mínar vísur eru mér horfnar nema ađ Enter komi gamla gestapó aftur á netiđ.
En flott hjá Skabba.

31/10/05 06:02

Vladimir Fuckov

Mjög skemmtilegt. Vjer bendum ţó á ađ á föstudagskvöldi (jafnvel laugardagskvöldi líka) ţarf ađ e.t.v. gćta varúđar í nafngiftum fjelagsrita (jafnvel ţráđa líka). Viđ allra fyrstu sýn lásum vjer nefnilega nafn fjelagsritsins sem Ég kveđ Gestapó. Um ástćđur ţess neitum vjer ađ tjá oss (óvinir ríkisins gćtu haft gagn af slíkum upplýsingum) en látum nćgja ađ segja ađ fjelagsrit međ ţví nafni er eigi ţađ skemmtilegasta er vjer getum hugsađ oss en sem betur fer var um mislestur ađ rćđa. Skál !

31/10/05 07:00

Jóakim Ađalönd

Ef ég vćri eins og ţú,
alveg vćr'ég snillingur.
Ţví miđur yrki út úr kú,
ofurlítil skráin sú.

Skál fyrir ţér Skabbi minn, hirđskáld Baggalútíu!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...